Alþýðublaðið - 09.07.1974, Side 4

Alþýðublaðið - 09.07.1974, Side 4
REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐ 3.-5. ÁGÚST 1974 DAG5KRÁ Laugardagurinn 3. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita Páll P. Pálsson. Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson. — 15.05 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson. samið i tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar. — 15.25 Aldarminning islenzka þjóðsöngsins. Biskup Islands. hr. Sigurbjörn Einarsson. — 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. Sþngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islands, undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. KVÖLDSKEMMTUN VID ARNARHÓL Kynnir Guðmundui Jónsson. Kl. 20.00 20.15 20.30 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Aldarmmning stjórnarskrár Íslands. Gunnar Thoroddsen, prófessor. Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. Emsóngvarakvartettinn syngur. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Kynnir Eiður Guðnason Magnús Jónsson, Kl. 13.40 Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlog. Þorsteinn Hannesson. — 14.00 Samhringing kirkjuklukkna 1 Reykjavik. — 21.05 FimleiKar. Slúlkur úr ÍR sýna. — 14.05 Hátíðin sett. Gísli Halldórsson. formaður Stjórnandi: Olga Magnúsdóttlr. þjóðhátíðarnefndar. — 21.15 Þættir úr gómlum revium. Leikarar úr — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. Leikfélagi Reykjavikur flytja Stjórnandi: Guðrún Ásmundsdóttir. — 14.15 Lúðrasveitin Svanur leikur . Lýsti sól" eftir Jónas Helgason. — 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur. St|órnandi: Jón Ásgeirsson. — 14.20 Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. — 22.30 Dansað á eftirtöldum stððum: Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna- — 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur . Reykjavik" eftir Baldur Andrésson. sonar. Við Álflamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs — 14.35 Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi — 1.00 Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein- blómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló. Dagskrárlok. Sunnudagurinn 4. ágúst Kl. 11.00 Hátíðaimessur í óllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund i Grasagarðinum i Laugardal i umsjón séra Grims Grímssonar, sóknarprests í Ásprestakalli. Laugardalsvöllur: Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur. Stjórnandi Magnús Ingimarsson. — 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum. Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari. og Svein Johannessen, Noregsmeistari. Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 iþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna o. fl. — 16.40 Sýnt fallhlifarstökk og björgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fallhlífaklúbbi Reykja- vikur. i Laugardalnum verður einnig dýra- sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita og björgunarsveita. Mánudagurinn 5. ágúst LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavík — Kaupmannahöfn. DÓMKIRKJAN Í REYKJAVÍK Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefni 100 ára afmælis þjóðsongsms. Andrés Bjornsson. útvarpsstjóri, flytur erindi um séra Matthias Jochumsson, höfund þjóðsöngsins. Jón Þórarinsson, tónskáld. flytur erindi um tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Björnssonar og fleiri aðilar flytja tónlist eftir Sveinbjorn Sveinbjornsson. Kl. 9.30 10.20 10.30 11.10 — 11.15 BARNASKEMMTANIR Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — Bre.ðholtsskóla — Alftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson. Stefan Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Olafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minm Reykjavikur. Vilhjálmur Þ Gislason, form. Reykvíkingafélagsms. — 15.10 Einsongur. Sigriður E. Magnúsdóttir. Undirleikari Olafur Vigmr Albertsson. — 15.25 Dans- og bunmgasýning. Stjórnandi Hmrik Bjarnason — 15.40 Pólýfónkórinn syngur. Stjórnanþi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr gomlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi Guðrúh Ásmundcdóttir. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kl. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. — 20.15 Karlakór Reykjavikur syngur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.30 Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna. Stjórnandi Guðni Sigfússon. — 20.42 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna. Stjórnendur: Sigríður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.55 Þættir úr nútima söngleikjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarstjóri Carl Billich. — 21.20 Samsöngur. Karlakór Reykjavikur og karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. — 21.35 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson, samið í tilefni þjóðhátiðar- innar. Höfundur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Songsvetin Filharmonia og Smfóniuhljóm- sveit Islands flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson. — 22.15 Dansað á eftirtoldum stoðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. í Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló. Við Vonarstræti. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Flugeldasýning við Arnarhól i umsjá * Hjálparsveitar skáta. Hátiðmni slitið. — 1.00 — 1.15 þjóðhátiðarnefnd Reykjavíkur 1974 REYKJAVIK þJÓÐHÁTÍÐ !|!«w 1974 1 Leyfi fyrir sölutjöld vegna þjóðhátiðar í Reykjavik 3.-5. ágúst. Veitt verða 20-30 sölutjaldsleyfi i Laugar- dal og miðborginni 3.-5. ágúst. Umsóknir sendist Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur Hafnarbúðum, i siðasta lagi mánudaginn 15. júli. Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur 1974. Æskulýðsráð Reykjavíkur Laus staða Staða forstöðumanns Tónabæjar er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu æskulýðsráðs að Frikirkjuvegi 11. Umsóknarfrestur er til 20. júli. Æskulýsðráð Reykjavikur Kennarastöður Sauðárkróki Nokkrar kennarastöður við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. islenska, enska, handavinna pilta, söngur, leikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar veita skólastjór- ar. Fræðsluráð. Viðlagasjóður auglýsir Skrá yfir tjónamat ibúðarhúsa i Vest- mannaeyjum hefur verið lögð fram. Skrifstofur Viðlagasjóðs i Reykjavik og Vestmannaeyjum veita upplýsingar um matið. Frestur til að koma á framfæri athuga- semdum við matið er til mánudags 29. júli 1974. Skriflegar athugasemdir skulu ber- ast skrifstofum Viðlagasjóðs i Reykjavik eða Vestmannaeyjum á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi. Viðlagasjóður Hestaleigan Laxnesi Ferðir tvisvar á dag. Simi 66179. Lokað vegna sumarleyfa 8. júli til 6. ágúst. Endurhæfingarráð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.