Alþýðublaðið - 19.07.1974, Side 15
LEIKHÚSIN
Gestaleikur Leikfélags
Húsavikur:
GÓÐI DATINN SVÆK
sýning i kvöld kl. 20,30.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aöeins þessar tvær sýningar.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
KERTALOG
miövikudag kl. 20,30.
Siðasta sýning.
ÍSLENDINGASPJÖLL
fimmtudag kl. 20,30.
Aögöngumi&asalan i I&nó er opin
frá kl. 14.
Sími 1-66-20.
HVAÐ ER A SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
GALLERI S.O.M. &
ASMUNDARSALUR:
Sýning á islenskri alþýöulist.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Sýning
fagurra handrita.
STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR:
Handritasýning.
ASGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-
16.00. Aðgangur ókeypis.
NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
LISTASAFN ALÞÝÐUhefur opnaö Sum-
arsýningu að Laugavegi 31, III. hæð, og
verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema
sunnudaga fram I ágústmánuð. A sýning-
unni eru málverk, vatnslitamyndir og
grafikverk margra þekktra höfunda. Að
undanförnu hefur safniö haft sýningar á
verkum sinum á tsafirði og Siglufirði við
prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði
var opnuð rétt fyrir páska en ísafjarðar-
sýningin 1. mai sl. i sambandi við hátiöa-
höld verkalýðsfélaganna á staönum.
Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús-
næöi að Laugavegi 31 i Reykjavik.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
KJARVALSSTAÐIR: tslensk myndlist i
1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr-
ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er
opin til 15. ágúst.
Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga
nema mánudaga til 15. september.
Leið 10 frá Hlemmi.
HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar
er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00.
AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda-
sýning.
LISTASAFN ÍSLANDS. Málverkasýning
Ninu Tryggvadóttur, listmálara.
TANNLÆKNAVAKT
TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i
Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni
I júli og ágúst alla virka daga nema laug-
ardaga ki. 09—12.
ATHUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smálfréttum i „llvaö er á
seyöi?”er bent á aö hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800,
með þriggja daga fyrirvara.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstöðin: Opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögrcglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvaro
18888.
r\ VATNS- \J BERINN 20. jan. • 18. feb. RÚGLINGSLEGUR: Jafnvel þótt einhverjir úr fjölskyldunni þreyti þig misstu þá ekki stjórn á skapi þinu og reyndu alls ekki aö koma fram hefnd- um. Aöstæður fólks, sem býr fjarri þér, kunna aö vera misvisandi og þú ætt- ir ekki aö gera neitt óyfir- vegaö. j^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz RUGLINGSLEGUR: Þú átt I erfiðleikum með pen- ingamálin og ert e.t.v. knúinn til þess að leita að ráðstöfunum til úrbóta. Þú ættir að láta þér nægja að gera áætlanir en fresta framkvæmdunum. Ræddu ekki mál þin viö neinn. /5|HR0TS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KUGLINGSLEGUR: Hvað svo sem þu gerir, þá skaltu fara i öllu að settum reglum og alls ekki að taka neina áhættu — t.d. ekki i umferðinni. Vinir þínir og vinnufélagar eru ekkert sérstaklega vin- samlegir i þinn garö núna. © NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí RUGLINGSLEGUR: Reyndu að foröast að leyfa öðru fólki að hrjá þig, þar sem heilsa þin er ekki góð og gæti bilaö undan álag- inu. Það er mjög óliklegt, aö fólk, sem þú umgengst, sé hjálplegt eöa vinsam- legt i þinn garö.
©BURARNIR 21. maí • 20. júní KUGLINGSLEGÚK: Þú færö bréf eða múnnleg skilaboð, sem hætta er á aö þú misskiljir. Misskiln- ingur af sliku tagi getur komið þér i talsveröan vanda, og þvi ættir þú aö reyna aö forðast hann af fremsta megni. tffcKRABBA- MERKIÐ 21. júnf - 20. júlf RUGLINGSLEGUR: Hugsanlegur ágreiningur milli þin og maka þins eða félaga verður, ef þú hellir ollu á eldinn. Vertu eins aðlaöandi og diplómat- iskur og aðeins þú getur verið. Farðu mjög varlega með öH tæki og verkfæri. © UÓNIÐ 21. júlí • 22. ág. KUGLINGSLEGUR: Ahrifin frá i gær láta enn til sin taka, svo þú þarft aö fara mjög varlega 1 öll ferðalög eöa ef þú þarft að nota einhvers konar tæki eða vélar. Þinir nánustu eru sennilega eitthvað erf- iðir viðureignar. MEYJAR- W MERKID 23. ág. - 22. sep. RUGI.INGSLEGUR: Vertu mjög nákvæmur i öllum fyrirmælum, staö- arákvöröunum og tima- setningum, sem þú-gefur, þar sem hætta er á mis- skilningi, sem gæti haft mjög slæm áhrif fyrir framtið þina i vinnunni. Vertu öörum að liði.
9 VOfilN
23. sep. • 22. okt.
RUGI.INGSLEGUR: Þú
þarft að kljást viö mörg
vandamál i dag, og sum
þeirra standa i einhverju
sambandi viö starfsfélag-
ana. Reyndu að taka hlut-
unum létt og biddu þess að
erfiðleikarnir liði hjá.
Faröu varlega meö allar
vélar.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
RUGI.INGSLEGUR: ÞÚ
getur þurft aö leggja heil-
mikiö aö þér, ef þú ætlar
aö ljúka einhverjum verk-
um i dag. Fólk er i rifrild-
isskapi og reynir að finna
eitthvað aö öllu, sem þú
gerir. Lái’tu það ekki hafa
of mikil áhrif á þig.
Æ\ BOGMAO-
22. nóv. • 21. des.
RUGLINGSLEGUR: Þú
verður að vera mjög leik-
inn og inn undir þig til þess
að geta forðað þvi, að deil--
ur leiði til skilnaðar. Vera
kann, að þú sért auösærð-
ur og finnist að enginn
skilji þig, en þú ert bara
dálltið þunglyndur.
22. des. • 19. jan.
KUGLINGSLEGUR:
Annað fólk mun sennilega
skjóta upp kollinum og
bjóöa þér hjálp. Fjöl-
skylda þin er ástrik i þinn
garð, en er eigi að siður
sem ánægðust með, hvað
miklum tima þú eyöir utan
heimilisins.
RAGGI RÓLEGI,
JÚLÍA
Eé. HELD kB Vlb C.VR'MJW
'A PÓSTHÚEWU-
HVAO EKTU AB ■<<?■
7 LESA ? j
EVA OG EARL HEF3A LEITIUA
AÐ PÉTRI EJNbÚA, METSÖLU-
SÓ1A.ARHÍÍFUNDI
.. AÐ MEIPAEN MiLLDÓN
VAANN S HAPA 6REITT IXR.
&O0.60TYRIR ElHTAUtQ 06
EN&IN HEFURSETHO UM
PENIN&ANA SÍMA
Föstudagur 19. júlí 1974