Alþýðublaðið - 07.03.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.03.1975, Blaðsíða 9
ÍÞItÖTTIIt Stórveldið í handknatt- leik Gummerchach tapaði ... á heimavelli fyrir síðustu mótherjum FH í Evrópukeppninni í handknattleik, ASK Vorwarts Mjög óvænt úrslit urðu i Evrópukeppninni i handknattleik um helgina i V-býskalandi, en þá sigruðu siðustu mótherjar FH, i keppninni ASK Vorwarts Frank- furt and der Oder stórveldið Vf Gummersbach 18-22. Komu þessi úrslit mjög á óvart, en fyrirfram voru V-Þjóðverjarn- ir taldir öruggir sigurvegarar. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og endaði 10-10, en i seinni hálf- leik voru A-Þjóðverjarnir miklu betri og tókst þeim nær algjörlega að stöðva risann Hansa Schmidt en um hann snýst nær allur leikur Gummersbach. Með þessum sigri sinum eru A-Þjóðverjarnir nær öruggir með að komast áfram i keppninni, þvi óliklegt er að þeir tapi seinni leiknum á heimavelli. Það sem gerir þennan sigur þeirra enn athyglisverðari er að Gummersbach hafá hingað til verið taldir algjörlega ósigrandi á heimavelli sinum. Þá léku i keppninni Banja Luka (Júgóslaviu og Steaua Bukarest (Rúmeniu) og sigruðu Júgóslav- arnir sem léku á hemavelli 19-17. Staðan í Belgíu Eins og við sögðum frá i siðustu viku var Asgeir Sigurvinsson i leikbanni um helgina siðustu og lék þvi ekki með Standard. Það virðist þó ekki hafa komið að sök, þvi Standard sigraði i sinum leik, það sama gerðu liðin sem eru fyrir ofan félagið i deildinni þann- ig að staða efstu liðanna er óbreytt. Hér eru úrslit leikjanna ásamt stöðunni i deildinni, en fyrir aftan nafn félaganna er markatalan, fyrir framan skoruð mörk, þá mörk sem liðin hafa fengið á sig og fyrir aftan er stigafjöldinn og þar fyrir aftan eru stigin sem lið- in hafa tapað. T.d. er Standard búið að skora 42 mörk, fá á sig 22, liðið hefur hlotið 34 stig, en tapað 18 stigum. Molenbeek — Littich FC Brugge — Diest Wintersl, —Beersch. Mechelen — Charleroi Montignies — Waregem Ostende —Lierse Beringen — Antwerpen Standard — CS Brugge Beveren — Anderlecht Berchem — Lokeren Molenbeek 70: :25 Anderlccht 49 : 16 FC Brugge 52 :22 Standard 42: : 22 FC Antwerpen 44 :26 AC Beerschot 39: : 27 Lierse SK 40: : 36 SC Lokeren 38: :35 CS Brugge 25 : 30 SK Beveren 21 : 24 Berchen 22: : 25 Beringen 32 : 42 SV Waregem 26 : 33 Charlcroi 26: :43 FC Mechelen 15 : 26 Montignies 23: 47 AS Ostende 41 :49 FC Luttich 27: 38 FC Diest 17 :50 Winterslag 20 : 55 Hansi Schmid reynir markskot i leiknum gegn A-Þjóðverjunum en hann fær óblfðar viðtökur og komst hann hvergi áieiðis i ieiknum, sem er nokkuð óvanalegt þegar hann er annarsvegar. Lyftingamenn í stórræðum 3:1 5:0 1:1 1:2 0:0 2:4 2:1 1:0 0:0 0:2 43-9 37-15 35-17 34-18 31-21 31-21 30-22 30-22 25-27 24-28 24-28 23-29 22-30 22-30 21-31 21:31 20-32 20:32 15-37 12-40 Lyftingamenn sýndu á sér nýja hlið i iþróttum um helgina, en þá fór fram i Hafnarfirði seinni hluti Meistaramóts Islands i stökkum án atrennu. Það voru þeir Gústaf Agnars- son KR og Atli Þór Helgason KR sem eru þekktari sem lyftinga- menn en frjálsiþróttamenn sem komu mönnum svo skemmtilega á óvart á mótinu. Gústaf og Árni kepptu báðir i langstökki án atrennu og háðu harða keppni innbyrðis. Lauk þeirri viðureign með sigri Gúst- afs, en munurinn á köppunum var ekki nema 1 cm. Gústaf stökk 3,32 m. og til gamans má geta þess að Islandsmet Jóns Þ. Ölafssonar ÍR er 3,39 m. Úrslit á mótinu urðu þessi: Lang’jtökk karla án atrennu: 1. Gústaf Agnarsson KR 3,32 m 2. Árni Þór Helgason KR 3. Elias Sveinsson 1R 4. Lárus Bjarnason FH 5. Sigurður Jónsson HSK Þristökk án atrennu 1. Elias Sveinsson IR 2. Sigurður Jónssson HSK 3. Lárus Bjarnason FH 4. Helgi Jónsson FH 5. Guðmundur Guðmundss. FH 8,54 m Hástökk án atrennu ;1. Elias Sveinsson IR 1,60 m *2. Lárus Bjarnason FH 1,40 m 3. Guðmundur Guðmundss. FH 1,40 m Langstökk kvenna án atrennu 1. Guðrún Agústsdóttir HSK 2,67 m 2. Sigrún Sveinsdóttir Á 2,57 m 3. Erna Guðmundsdóttir KR 2,50 m 4. Margrét Grétarsd. A 2,44 m 5. Oddný Arnadóttir UNÞ 2,43 m Þá var keppt i hástökki kvenna án atrennu og var það aukagrein. Þar sigruðu Guðrún Agústsdóttir HSK og Lára Halldórsdóttir FH, stukku báðar 1,20 m. Gódar b^kur Gdtnait Bókamárkaóurinn Í HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI Úrslit í Evrópukeppnum Á miðvikudagskvöldið var leik- ið i Evrópukeppninni i knatt- spyrnu og urðu úrslit leikjanna þessi: Evrópukeppni meistaraliða: Bayern Munchen — Ararat 2-0 Mörk þýska liðsins gerðu Höness og Sviinn Thorsteinsson. Leeds — Anderlecht 3-0 Mörk Leeds gerðu Jordan, McQuinn og Lorimer. Chorzow — St. Etienne 3-2 Mörk pólska liðsins skoruðu Maszczyk, Beniger og Bula, en mörk franska liðsins Larque og Briantafilos. Evrópukeppni bikarmeistara: Eindhoven—Benfica 0-0 Malmö—Ferencvaros 1-3 Real Madrid — Red Star Belgrad 2-0 UEFA keppnin: Banik Ostava — Borussia Munchenbladbach 0-1 Veles Mostar — Twevte Enschede l-o FC Köln — FCAmsterdam 5-1 Juventus — Hamburger SV VERALDARSAGAN ’ mannlwS VERALDAR JÖSAGA FJÖLm ' : 1 . llII&IIÍj Ijl 2. bindi Veraldarsögu Fjölva kemur út síðar í mánuðinum. Takmörkuðum f jölda einstaklinga, skóla og stofnana er gefinn kostur á áskrift á hagstæðu verði, sem gildir til útkomudags. Upplýsingar veittar, ef þér klíppiö út seðilinn og sendið hann til Fjölva Til Fjölva, Pósthólf 624, Reykjavík Ég undirritaður óska upplýsinga um áskrift á hagstæðu verði að Veraldarsögu fjölva Nafn................................................ Heimilisf ang [ Alþýðublaðið á hvert heimili ] O Föstudagur 7. marz 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.