Alþýðublaðið - 07.03.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.03.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN TÖHABÍÓ Simi :íi 1X2 Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri: John Sturge. tSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARASb/Ó Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti viö illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 HAFKARBÍÓ mu lllur fengur Dirty Money Afar spennandi og vel gerð ný frönsk-bandarisk litmynd, um djarfa ræningja og snjallan lög- reglumann. Alan Delon, Catherine Deneve. Leikstjóri: Jean Pierre Melville. tSLENZKUR TEZTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. NÝJA BÍÓ Morðin i strætisvagninum Waltar Matthau-BrunB dara ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerö eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Síöustu sýningar. KÚPAVOBSBfð Simi 4I9S5 Þú lifir aðeins tvisvar 007 Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikovskys. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberiain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HÁSKÓLABÍÓ simi 22,40 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok slðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ simi ume Bernskubrek og æskuþrek Young Winston tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i pana- vision og litum. Myndin er af- burðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár Winstons S. Churchills, gerð samkvæmt end- urminningum hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissi- ons. Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. HVAÐ ER I FÖSTUDAGUR 7. mars 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les þýðingu sina á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bænd- urkl. 10.05. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Kroll kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i D-dúr op. 11 eftir Tsjaikovský / Vladi- mir Horowitz leikur „Myndir á sýningu” eftir Mussorgsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himin og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman le6 þýðingu sina (18). 15.00 Miðdegistónleikar. André Gertler, Milan Etlik og Diane Andersen leika Andstæður fyrir fiðlu, klarinettu og pianó eftir Béla Bartók. Serg Maurer, Kurt Hanke og Kurt Rothen- buhler flytja '„Ráðvillta hljóð- GENGISSKRÁNING Nr. 42 - 5, marz 1975. SkráC frá Elnine Kl. 13.00 Kaup Sala 14/2 1975 1 Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60 5/3 - 1 Sterlingepund 361,65 362, 85* 27/2 - 1 Kanadadollar 149, 45 149,95 5/3 - 100 Danskar krónur 2744. 00 2753, 20* - - 100 Norskar krónur 3043, 90 3054, 10* - - 100 Sænskar krónur 3816,05 3828, 85* - 100 Finnsk mörk 4290, 85 4305,25* ~ - 100 Franskir írankav 3562, 45 3574, 35* - - 100 Belg. frankar 436, 80 438, 30 * - - 100 Svissn. frankar 6058,70 6079, 00* - - 100 Gyllini 6340, 10 6361, 30* - - 100 V. -Þýzk mörk 6477,75 6499,45* - - 100 Lírur 23, 66 23,75* - - 100 Austurr. Sch. 913, 10 916, 10 * - • - 100 Escudos 622,75 624,85 * - - 100 Pesetar 267, 95 268,85 * - - 100 Yen 52, 30 52, 48 * 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 r - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 149,60 * Breyting frá siCuatu skráningu. ANGARNIR Heyrðu hérna, Vilhjálmur. Er það rétt, ■' 57 sem ég heyri, að þú sért aö reyna að seljá honum Marloni minum Hvernig geturðu notfært þér svona þennan vesalings, heimska) siáðu til \ og einfalda dreng? ' J Magga, ég llt þannig á þetta... ef guð heföi ekki ákveöiö, áö ég ætti að selja kassabila hefði hann ekki skapað Marion. F287 færaleikarann”, þrjú lög fyrir tenór, horn og pianó eftir Hans Studer. Heinz Holliger, Eduard Brunner og Henry Bouchet leika Svitu op. 89 fyrir þrjú blásturshljóðfæri eftir Rudolf Moser. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „1 föður stað” eftir Kerstin Thor- vall Falk. Olga Guörún Arna- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói kvöldið áður. Hljómsveitar- stjóri: Kari Tikka frá Finn- landi. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. A efnisskránni eru tvö tónverk eftir Johannes Brahms: a. Sinfónia nr. 3 i F- dúr op. 90 — og b. Pianókonsert nr. 2 I B-dúr op. 83. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 „Stofnunin” eftir Geir Kristjánsson. Höfundur les síð- ari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (35). 22.25 Frá sjónarhóli neytenda. Dr. Stefán Aðalsteinsson fjallar um spurninguna: Hvernig fellur islenzkur landbúnaður aö sjónarmiðum neytenda? 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r A 11 Föstudagur 7. mars 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Tökum lagið. Breskur söngvaþáttur, þar sem hljóm- sveitin „The Settlers” leikur og syngur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn. Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur. Þruma úr heiöskiru lofti. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. Vélhjóla- K 70 Götudekk, 400x18, 325x19 Trial. Torfærudekk 400x18, 300x21 Sport Kubbadekk 400xlfe, 300x19 Dunlop slöngur fyrir 17, 18, 19 tommu dekk. Uppháir Ketthanskar og lúffur i úrvali, vatnsheldir yfirdrags- hanskar. Rocoi keðjuolla, eykur endingu keðjunnar. Póstsenduin. Vélhjólaverlsun Hannes ólafsson Dunhaga 23/ sími 28510. UH OU SKAHIuHIPIB KCRNELÍUS JONSSDN SKÖLAVÖRÐUSl tG 8 BANKASTRÆTI6 ^miHf>88-10600 0 Föstudagur 7. marz 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.