Alþýðublaðið - 16.04.1975, Side 4

Alþýðublaðið - 16.04.1975, Side 4
í hreinskilni sagt eftfr Odd A. Sigurjónsson Vitahringur Sannarlega er það ekki ný saga, að þessi blessuð þjóð okk- ar eigi bágt með að koma sér saman um nokkurn skapaðan hlut. Þjóðareining er orð, sem naumast tilheyrir öðru en linu i orðabók. Samt er ekki hægt að neita þvi, að á þvi hefur aðeins örlað, að þjóðin stæði saman ör- stutta stund i einstökum mál- um. Það gerðist t.d. i lýðveldis- kosningunum 1944, þegar við náðum nærri 100% samstöðu um að slita sambandinu við Dani og stofna lýðv. hér. Þetta risti nú samt furðulega grunnt, þegar þess er gætt, að við sjálfa lýð- veldistökuna á Þingvöllum var samstaðan ekki meiri en svo, að einn af stjórnmálaflokkunum skilaði auðu við kosningu á æðsta manni þjóðarinnar. En bæði áður og siðan kosið var um stjórnarformið hér, hefur verið næsta fátt til að sameinast um. Það væri þá helzt land- helgismálið. Ekki skal ég neita þvi, að það setur stundum að mér nokkurn efa um réttmætið og heiðarleikann, þegar ég les vftahring, sem liklega verður erfitt að brjótast út úr. Oliukreppan hefur vissulega knúið dyra hjá okkur eins og öðrum og vakið okkur til með- vitundar um það, að við eigum liklega flestum öðrum fremur hér nærhendis drjúgan auð i orkulindum, bæði fallvötnum og jarðhita. Samt er þetta mál eng- an veginn einfalt. Hvort sem við viljum virkja fallvötnin eða hit- ann i jörðu rekum við okkur á ýmsa þröskulda, og sumir þeirra eru býsna erfiðir yfir- ferðar. Við rekum okkur nefnilega á kaupi af okkur obbann af aflinu sem framleitt er, annars verði það of dýrt fyrir landsins börn að hagnýta þessi gæði. Þegar upp er staðið kemur svo i ljós, að það sem við höfum til að miðla landsmönnum er bæði alltof litið og furðulega dýrt, af ,,ódýrri orku” að vera! Þegar kemur svo til jarð- varmans er ástandið litlu betra. Við rekum okkur nefnilega á, að þessi orkulind, sem hefur blund- að að mestu óáreitt i iðrum jarðar frá upphafi íslands byggðar, er nú skyndilega orðin verðmæt eign þeirra, sem telj- eða heyri um 100% samstöðu annarra þjóða i kosningum, eins og algengt er að gerist austan- tjalds. En auðvitað eru ekki all- ir fæddir i sigurkufli samheldn- innar eins og liklega er þar i sveit!, og má þó fyrr vera. Orkumál okkar virðast nú vera komin i einkennilegan það, að þessi landlægu gæði liggja samt ekki alveg i lófa. Okkur er sagt, og það er sjálf- sagt eitthvað til i þvi, að við verðum að virkja fallvötnin i svo stórum mæli, að við ráðum raunverulega ekki við það, nema einhverjir góðviljaðir út- lendingar hlaupi undir bagga og ast eiga yfirborðið. Þar skiptir engu máli þótt það sé þakið illúðlegu hrauni, eða sé öræfi og hvers manns för, eins og þar stendur. „Landeigendur” virð- ast ekki gera sér neina rellu út af spurningunni, sem Magnús heitinn dósent, gaf einum þeirra svo efbrminnilegt svar við, þeg- ar hann spurði um hversu langt eignarréttuijnn næði niður i jörðina. ,,Ja, hvað á jfandinn langt upp?” spurði hann til baka. Þetta verða þeir, sem eft- ir hitanum sækjast, að ráða i. En reikninginn á að greiða eig- anda yfirborðsins. Loks hafa landsmenn nýlega fengið enn einn aðilann til að glima við. Náttúruvernd, meng- un og lffrikí eru vigorð, sem glymja hátt. Þessi samtök eru talsvert fyrirferðarmikil og heimta stóran hlut. Vissulega er full þörf á aðgætni i sambúð við land og náttúru. Samt er ekki á- stæða til móðursykiskasta, þótt einn og einn spói t.d. eða ein og ein branda eigi erfiðara upp- dráttar én væri landið ósnert, nema hugmyndin sé að eyða landið fólki og láta fuglum og fiskum eftir sviðið. Eitt er þó vist, að meðan við veltum öllum þessum vanda- málum fyrir okkur, stöðvast ekki tímans rás. Við verðum að komast að nið- urstöðu um og það fyrr en siðar, hvort heldur fjandinn eða land- eigandinn eigi jarðhitann, og hvort við eigum til lengdar að meta meira þörf fuglsins eða bröndunnar eða fólksins, ef hagsmunir rekast á. Þetta er eiginlega málið í hnotskurn. Forstöðukona og fóstra Stöður forstöðukonu og fóstru við nýtt dagheimili Borgarspitalans eru lausar til umsóknar frá 1. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans i sima 81200. Reykjavik, 14. april 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar Auglýsing um breytt símanúmer Frá 14. april er simanúmer vort 28144 ÖRYGGISEFTIRLIT RIKISINS Laus staða Dósentsstaða i svæfingafræði við læknadeild Háskóla !s- lands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og tilhögun samkv. ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Islands, m.a. að þvi er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Gert er ráð fyrir, að væntanlegur kennari hafi jafnframt starfs- aðstöðu á sjúkrahúsi i Reykjavik. Umsóknarfrestur er til 10. mai n.k. Laun samkv. gildandi reglum um launakjör dósenta I hlutastöðum i læknadeild i samræmi við kennslumagn. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu látá fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 8. april 1975. FLOKKSSTARFIÐ ALÞÝÐUFLOKKSKONUR I KÓPAVOGI OG GARÐAHREPPI Fundur verður haldinn í Kvenfélagi Alþýðuf lokks- ins i Kópavogi og Garðahreppi fimmtudaginn 17. apríl nk. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, litla salnum á 2. hæð. Gestur fundarins verður JÓN ÁRMANN HÉÐINS- SON, ALÞINGISMAÐUR. Félagskonur fjölmennið! STJORNIN. Trúnaðarmannaráð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur EFNIR TIL FUNDAR 1 LEIFSBOÐ, HÖTEL LOFTLEIÐUM í KVÖLD 16. APRIL KL. 20.30 FUNDAREFNI: ÞJÓÐAREIGN Á LANDINU FRUMMÆLANDI BRAGI SIGURJÓNSSON STJÓRNIN TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 og laghenta menn vantar okkur nú þegar. Blikksmiðja Reykjavikur Lindargötu 26. UH ÖU SKAHIuiili’IR KCRNELÍUS JÖNSSON SKÖLAVÖRBUSI1G 8 8ANKASIRAÍI6 *-*tH588-l066Ö Minningar- spjöld Hailgríms- kirkju fást í Hallgrimskirkju (Gubhra'nds- stofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Bló m a verslu n inni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. Tilkynning nm nýtt símanúmer hjá bæjarfógetanum í Kópavogi Sími bæjarfógetaskrifstofunnar í Kópavogi er 44022 Kópavogsbúar og aðrir viðskiptamenn bæjarfógetaskrifstofunnar eru vinsam- lega beðnir að gera viðeigandi breytingar í simaskrá. Bæjarfógetinn. Sendlar óskast á afgreiðslu Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. f.h. Hafið samband við afgreiðsluna, simi 14900. o Miðvikudagur 16. apríl 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.