Alþýðublaðið - 16.04.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.04.1975, Blaðsíða 11
BÍÓIN KdPAVOSSBíÓ Sími 41985 Le Mamz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinn# sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvik- mynd með Robert Redfordi aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. hafnarbIíTsÍ"^'''*^ Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð brezk-bandarisk litmynd um örlög og einkennilegt sam- band samvaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftir- spurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAU6ARÁSBÍÚ simi 12075 Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hús morðingjans Schream and die Brezk sakamálahrollvekja i litum með íslenzkum texta. Aðalhlut- verk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. HÁSKQLABÍQ 2214o 1 Verðlaunamyndiri Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir lelk sinn I mynd- inni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Slrni 1154» NYJA BlO TÚNABÍÓ Simi 31182 ur Trió i d-moll fyrir pianó, fiðlu og selló op. 49 eftir Mendelssohn /Itzhak Perlman og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Spænska sinfóniu op. 21 eftir Lalo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær bezt...” eftir Asa i bæHöfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Konung- lega sænska hljómsveitin leik- ur, Bergbúann”, ballettsvitu eftir Hugo Alfvén, höfundur stjórnar. Nicolai Gedda syngur óperuariur með hljómsveitar- undirleik. Sinfóniuhljómsveitin i Gavle leikur „Trúðana”, sinfóniska svitu op. 26 eftir Dmitri Kabalevski, Rainer Miedel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (4). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurtog svaraðSvala Valdi- marsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvala a. Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur ápianó. b. Frásagniraf iæknum og spitalavist Halldór Péturs- son flytur fyrsta hluta þáttar- ins. c. Glingurvisur Hallgrimur Jónsson rithöfundur flytur frumortar stökur og skýringar með þeim. d. Fórnfús kona Ágúst Vigfússon kennari segir frá. e. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur islenzk lög, Rut L. Magnússon stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur I paradis” eftir Indriða G. Þor- steinsson Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Bókmennta- þáttur I umsjá Þorleifs Hauks- sonar. 22.45 Djassþáttur Jón Múli Árna- son kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Alþýðublaðið á hvert heimili Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, ErnestBorgnine, Carol Lynleyog fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. „Mig og Mafiaen” Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegiþ hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Kar! Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MIÐVIKUDAGUR 16. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Æfintýri bók- stafanna” eftir Astrid Skaft- fells (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Saga frá Krists dög- um kl. 10.25: „Hvar eru hinir niu?” eftir Erik Aagaard i þýö- ingu Árna Jóhannssonar. Stina Gisladóttir les (3). Kirkjutón- list kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Beaux Arts trióið leik- STJÖRNUBIQ Simi »8936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvikmynd I litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958, 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartima. HVAD EB I ÚTVARPINU? w RAGGI ROLEGI FJALLA-FÚSI HVAO ER A SKIÁNUM? i Miðvikudagur 16. marz 18.00 Höfuðpaurinn. Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýrarfkis- ins. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 18.45 Sögur Beatrix Potter. Brezk ballettmynd, byggð á ævintýr- um eftir brezku skáldkonuna Beatrix Potter, sem uppi var á 19. öld. Persónurnar eru flestar i gervi dýra, og inn i söguna er fléttaö dansatriðum. Mynd þessi var sýnd i einu lagi i Há- skólabiói fyrir nokkrum árum, en i Sjónvarpinu verður hún sýnd i þrennu lagi. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Dagskrá og auglýsingar- 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dög- um. Brezkur teiknimynda- flokkur. 10. þáttur. Hlekkur i keðju. Þýðandi Heba Július- dóttir. 21.05 Nýjasta tækni og visindi. Myndmögnun við stjörnuskoð- un. Saltjafnvægi. öryggi I um- ferð. Skyndihjálp o.fl. Umsjón- armaður örnólfur Thorlacius. 21.30 Sigurður Þórðarson, söng- stjóri og tónskáld. Þáttur með lögum eftir Sigurð Þórðarson og fleiri. Flytjendur eru Sigur- veig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jóns- son, Kristinn Hallsson, Stefán Islandi og félagar úr Karlakór Reykjavikur. Einnig er i þætt- inum rætt við Sigurð og ýmsa fleiri. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aðurá dagskrá 7. april 1968. 22.25 Fóstureyðing. Umræðuþátt- ur i sjónvarpssal um frumvarp það til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir og um fóstureyðing- ar og ófrjósemisaðgerðir, sem núliggur fyrir Aiþingi. Umræð- unum stýrir Hinrik Bjarnason. 23.05 Dagskrárlok, Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 Sími 81866 LEIKHÚSIN Hþjóðleikhúsið HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR iFENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. DAUÐDANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. ( Miövikudagur 16. apríl 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.