Alþýðublaðið - 16.04.1975, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.04.1975, Blaðsíða 12
iiastiM hi' PLASTPQKAVE R KSMIQJA Símar 82639-82655 Votnagörbum 6 Box 4064 — Reykjovík KOPAVOGS APOTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 laugardaga til kl. 12 Það hallast ekki á með Rússum oq Könum KÍNVERJAR ERU MED ÞRIDJA UM- SVIFAMESTA SENDIRÁDID 4. Hverjar eru skráðar eignir erlendra sendiráða og sendi- ráðsfólks hér á landi: a) fast- eignir, b) bifreiðar? Svar: a) Fasteignir erlendra rikja i Reykjavik vegna sendi- ráða eru sem hér segir: Starfsmannafjöldi Sovétrikj- anna og Bandarikjanna hér á landi við sendiráð og upplýs- ingastofnanir er sá sami, sam- kvæmt svörum, sem Einar Ágútsson, utanrikisráðherra gaf i fyrirspurnartima á Alþingi i gær. Hins vegar eru 14 af starfsmönnum Bandrikja- manna islenskir, en enginn af starfsmönnum sovétmanna. Hér á landi eru 39 fjölskyldu- meðlimir sovétmanna en 18 bandariskra sendimanna. So- vétmenn eiga mun fleiri rúm- metra i húseignum og nokkru fleiri bila en Bandarikjamenn. briðja fjölmennasta sendiráðiö að starfsmannafjölda er það kinverska með 14 starfsmenn, en þriðju i rööinni með húseign- ir og bfla eru Vestur-Þjóðverj- ar. Ennfremur kom fram að is- lenskir starfsmenn erlenda sendiráða hér á landi eru 26. Utanrikisráöherra var að 1) Sendiráð Bandarikjanna: Stjórnarsendimenn Skrifstofu-og tæknistarfsmenn svara fyrirspurnum flokksbróð- ur sins, Ingvars Gislasonar, og fara spurningar Ingvars og svör ráðherra hér á eftir: 1. llve mörg ri;k i hafa islend- ingar stjórnmálasamband við? Svar: Island hefur formlegt stjórnmálasamband við 54 riki. 2. Hvaða erlend sendiráð starfa i Reykjavik? Svar: Tólf riki hafa sendiráð i Reykjavik: Bandarikin, Bret- land, Danmörk, Frakkland, Kina, Noregur, Pólland, Þýzka Alþýðulýðveldið, Þýzka Sam- bandslýðveldið, Sovétrikin, Sviþjóð og Tékkóslóvakia. 3. Hve fjölmennt er allt starfslið hvers sendiráðs fyrir sig, og hver eru stöðuheiti starfsmanna þeirra? Svar: Fjöldi starfsmanna sendiráðanna i Reykjavik er sem hér segir (starfsheitaflokk- un samkvæmt Vinarsamningn- um frá 1961 um stjórnmálasam- band): 1. 2. 4. Sovéska sendiráöiö við Túngötu. Þar starfa nú 32 Rússar. Sendiráð- ið á fjórar húseignir og er með meira á leigu. 7. 6) 26 (þar af 14 ísl.) Samtals Sendiráð Bretlands: Stjórnarsendimenn Skrifstofu- og tæknistarfsmenn Einkaþjónustustarfsmenn 34 5 4 1 þar af 2 ísl.) Islendingur) Samtals 10 Sendiráð Danmerkur: Stjórnarsendimenn 2 Skrifstofu- og tæknistarfsmenn 4 (þar af 2 lsl.) Einkaþjónustustarfsmenn 1 Þjónustustarfsmenn 1 (íslendingur) Samtals 8 Sendiráö Frakklands: Stjómarsendimenn 6 Skrifstofu-og tæknistarfsmenn 5 (þar af 2 Isl.) Einkaþjónustustarfsmenn 1 Samtals 12 Sendiráö Noregs: Stjómarsendimenn 2 Skrifstofu- og tæknistarfsmenn 1 Þjónustustarfsmenn 1 Sendiráð Póllands: Stjórnarsendimenn Skrifstofu- og tæknistarfsmenn Þjónustustarfsmenn 7) 8) 9) Samtals 4 Sendiráð Sovétrikjanna: Stjórnarsendimenn 14 Skrifstofu- og tæknistarfsmenn 9 Þjónustustarfsmenn 9 Samtals 32 Sendiráð Sviþjóðar: Stjórnarsendimenn 2 Skrifstofu- og tæknistarfsmenn 1 Þjónustustíu'fsmenn 1 Samtals 4 Sendiráö Tékkóslóvaklu: Stjórnarsendimenn 1 Skrifstofu-og tæknistarfsmenn 4 9. 10. 11. Bandariki N-Amcriku: Ein fasteign Laufásvegur 21-23 Samtals rúmm. Bretland: Ein fasteign Laufásvegur 33 Samtals rúmm. Danmörk: Ein fasteign Hverfisgata 29 Samtals rúmm. Frakkland: Tvær fasteignir Túngata 22 Skálholtsstigur Samtals rúmm. Kina: Ein fasteign Viðimelur 29 Samtals rúmm. Noregur: Tvær fasteignir Hverfisgata 45 Fjólugata 15 Samtals rúmm. Pólland: Engin fasteign Sovétrikin: Fjórar fasteignir Garðastræti 33 Garðastræti 35 Túngata 9 Túngata 24 Samtals rúmm. Sviþjóð: Ein fasteign Fjólugata 9 Samtals rúmm. Tékkóslóvakla: Ein fasteign Smáragata 16 Samtals rúmm. Þýzka alþýðulýðveidið: Ein fasteign Ægissíða 78 Samtals rúmm. 3.923,0 1.595,0 3.065,0 1.124,0 1.630,0 2.754,0 2.190,0 1.344,0 1.380,0 2.724,0 2.122,0 1.269,0 2.058,0 1.812,0 7.621,0 1.816,0 1.555,0 1.060,0 SJA BLS 3 Samtals 10) Sendiráð Þýzka Sambandslýðveldisins Stjórnarsendimenn ‘ Skrifstofu- og tæknistarfsmenn Þjónustustarfsmenn Einkaþjónustustarfsmenn 11) Sendiráö Þýzka Alþýðulýðveldisisins: Stjórnarsendimenn 2 Skrifstofu-og tæknistarfsmenn 1 2 (Islendingar) 1 (íslendingur) 12) Samtals Sendiráð Kina: Stjórnarsendimenn Skrifstofu- og tæknistarfsmenn 4 10 Samtals Samtals 11 Samtals 14 FIMM á förnum vegi Er mengun orðin aðkallandi vandamál á Islandi? Jón Stefánsson, viktarmaður: ,,Já, hún er það ábyggilega. Ég verð til dæmis mikið var viö hana niður við höfn á morgn- ana, þegar vinnuvélarnar eru allar aö fara i gang, er svo mik- ill mökkur á kajakn am, að mér verður hálf illt.” Jónlna Gunnarsdóttir, banka- kona: ,,Nei, ekki ennþá. Ég veit ekki hvaö framtiðin ber I skauti sér I þeim efnum, en ég sé engin merki mengunar ennþá.” Gunnar Guðmundsson, raf- virki: „Nei, það held ég ekki. Ekki enn. Ég verð aö minnsta kosti hvergi var við hana.” Sigurður Hannesson, skrifstofu- maður: „Ekki aökallandi vandamál, en það er ekki hægt að ganga fram hjá henni fyrir þvi. Við veröum að gefa henni góðar gætur og koma i veg fyrir að hún verði alvarlegt vanda- mál.” Óskar Sverrisson, vélskóla- nemi: „Hún fer að verða það. Einkum eftir að málmblendi- verksmiöjan verður komin, þá kemst mengun á alvarlegt stig hérlendis.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.