Alþýðublaðið - 22.08.1975, Qupperneq 7
NEYTENDASÍÐAN
Hvernig líður þér í brjóstahaldara?
Flestar konur eru i brjósta-
haldara og allar kannast við þá
Það verður að vera unnt að þvo
bæði brjóstahaldara og buxur i
þvottavél, þó að efnið liti út eins
og knipplingar.
óþægilegu tilfinningu, þegar
þær eru úti i ermalausum kjól
og halda á þvotti, sem hengja á
upp á snúru. Annar hlýrinn
rennur niður á handlegginn. Þú
litur bæði til hægri og vinstri og
reynir að tosa og teygja allt og
loks er hlyrinn aftur kominn á
réttan stað. Þá fyrst geturðu
haldið áfram við vinnuna.
Það er skelfing erfitt að eiga
við þessa hlýra. Stundum eru
þeir of strekktir, stundum of
lausir og stundum vilja þeir alls
ekki haldast á réttum stað.
Það eru til brjóstahaldarar
með hlýrum, sem hægt er að
færa til eftir vild. Ég veit ekki,
hvort þeir fást hér, en i Vestur-
Þýskalandi eru þeir a.m.k.
framleiddir. Þetta er ennfrem-
ur lausn á þvi að kona kaupi sér
margskonar gerðir brjósta-
halda til að nota við mismun-
andi gerðir kjóla. Sumir eru
flegnir i bakið, aðrir að framan,
sumir eru ermalausir og enn
aðrir hafa aðeins band um háls-
inn, en á eftirfarandi fimm
myndum er hægt að sjá, hvernig
þessi vestur-þýski brjóstahald-
ari leysir allan vandann.
íilHjiÉí
Af hverju fáum við ekki hér ekta
franskbrauð, glæný, volg og mjúk?
Sé kjóllinn fleginn i bakiö er hlýrunum krækt fremst f brjóstahald-
arann yfir axlirnar.
sdrykkir
.kr.. 90
.. — 65
...— 65
...— 19
.. —265
ldir nú eftirfarandi verð (heimilt er að leggja
ostnað):
.......................................kr. 45.00
..........................................— 41.00
........................................— 28.00
..........................................— 25.00
.,...........-..........................— 39.00
..........................................— 34.00
......................................... — 31.00
......................................... — 34.00
..........................................— 31.00
..........................................— 31.00
..........................................— 29.00
..........................................— 38.00
..........................................— 32.00
..........................................— 35.00
..........................................— 32.00
..........................................— 34.00
..........................................— 38.00
........................................ — 33.00
.......................................— 30.00
.......................................— 33.00
..........................................— 30.00
................................. — 38.00
...........................................— 30.00
...........................................— 33.00
...........................................— 30.00
...........................................— 34.00
...........................................— 38.00
írlaust....................................— 31.00
...........................................— 38.00
...........................................— 40.00
urlaust....................................— 33.00
2.
Nú, eða aftan á hann. Allt fer eftir
þvi, hvernig kjóliinn er i sniðinu.
Sé kjóllinn mjög fleginn undir
höndunum eru hlýrarnir kross-
lagðir áður en þeim er krækt.
4.
Ef kjóll eða blússa er flegin i bak-
ið, en með hálsmálieða kraga, er
hlýrunum krækt saman um háls-
inn.
5.
Það er einnig unnt að krækja
hlýrunum saman krosslögðum að
framanverðu.
„Af hverju er svo erfitt að fá
splunkuný og volg brauð hér i
Reykjavik?” spyr húsmóðir og
heldur áfram:
,,Er það kannskf vegna laugar-
dagsleyfa i öllum helstu bakari-
um, sem við verðum alltaf að láta
okkur nægja hálfhörð eða hörð og
þurr franskbrauð allar helgar, og
oft i miðri viku, a.m.k. flestar þær
húsmæður, sem gera sin brauð-
innkaup i matvöruverslunum?
t Frakklandi senda bakarar frá
sér glæný og volg franskbrauð
tvisvar á dag. Þau koma snemma
á morgnana, og svó aftur fyrir
kaffitimann siðdegis. Þetta eru
bakari norðan i Evrópu lika farin
að gera sums staðar, og á Norð-
urlöndum koma t.d. ný brauð i
búðir sex daga vikunnar.
Þeir sem vanist hafa að borða
franskbrauð i mið- og suður-
Evrópu kunna að meta volgt og
mjúkt nýtt vel bakað franskbrauð
með pinulitið harðri skorpu — og
þá bragðast daggamalt brauðið i
islenskum matvöruverslunum
einna helst eins og strokleður,
þurrt og seigt — eða þá að það
molnar niður.
Það væri óskandi að þið á Al-
þýðublaðinu birtuð lista yfir þau
bakari, sem selja alltaf nýtt og
ferskt brauð, á Neytendasiðunni
— og þá mundum við, sem kunn-
um að meta það, verðlauna
bakariin eða búðirnar með þvi að
kaupa brauð þar”.
KR0N VEI *Ð:
Hámar ks- KR0N-
verð verð
Svið 1 kg. ? 227.00
Kaffi 118.0 0 110.00
Strásykur 1 kg. ? 198.00
Molasykur 1 kg. ? 235.00
Hveiti 5 Ibs. 241.0C 218.00
Hveiti 10 Ibs. 482.00 436.00
KRONmatvörubúðir
angarnir
Það er
i lagi. Ég skal biöja
Möggu að kaupa is,
þegar hun fer út i búð. samninga hefur
. /j l l þetta kvenfólk
. I ( ekkert að
---------p-'-fij \ \ 'scgja í
tltvarps.og
sjónvarpsviðgeröir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aöra.
SJÓNVARPS-
VIÐGERÐIR
Skúlagötu 26 —
simi 11740.
Nylon-húðun
Húðun á málmum me i
RILSAN-NYL0N II
Nælonhúðun 'h.f.
Vesturvör Í6
Kópavogi — sími 4307
Dum*
í GlflEflÐflE
t\mi 64SOO
T-þéttilistinu 1
T- LISTINN Cft IHMGRCVfTUR OO :v< .
T - Ll&TUIK k :
ÚTIHUftUlR
SVRLRHUROIR HGRRxauuaax ciq nun
Gluggas miöj an i_-J' VJ
70 Sun, 36270 L-—t_i l tmmmtn-miiiueMismM