Alþýðublaðið - 25.09.1975, Side 11

Alþýðublaðið - 25.09.1975, Side 11
 Flohtfsstarfrið Kvenfélag Alþýðu- flokksins, Akureyri. Fundur veröur haldinn að Strand- götu 9 sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2. Félagskonur. Mætið vel og stund- vislega. Stjórnin. Aðalfundur FUJ i Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, kosning fulltrúa á 29. þing SUJ, önnur mál. Stjórnin. Uppstillinganefnd til stjórnar- kjörs hjá FUJ i Reykjavik situr nú að störfum. Nefndin óskar eftir þvi, að FUJ-félagar, sem hafa tillögur að gera um stjórnar- menn eða fulltrúa á næsta þing SUJ komitillögum sinum á fram- færi á skrifstofu Alþýðuflokksins. Skilafrestur rennur út á hádegi n.k. föstudag. Uppstillinganefnd Reykvíkingar 2. Kjördæmisþing Alþýðu- flokksins i Reykjavik verður haldið dagana 11-og 12. okt. n.k. i Kristalsal Loftleiða. Þingið hefst kl. 2 e.h. laugar- daginn 11. okt. meðsetningarræðu formanns Fulltrúaráðsins, Björg- vins Guðmundssonar. A laugar- dag verður fjallað um þingmál Reykjavikur. Framsöguræður flytja þeir Gylfi Þ. Gislason alþm. og Eggert G. Þorsteinsson alþm. A sunnudag flytur Björn Jóns- son, forseti A.S.t. framsöguræðu um verkalýðsmál. GEYMSLU HÓLF GtYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆHÐUM NV Pj(.)NUSTA VIO VIOSKiPTAVINI I NÝBYGCJINGUNNt RANKASTÆT! 7 S.'fnivinniabankinn Lesendaþjónustan TIL SÖLU Skal seljast Volkswagen, árgerð ’60 til sölu, selst ódýrt. Er vart i ökuhæfu á- standi. Upplýsingar i sima 52911 eftir klukkan 19.00. Til sölu Til sölu málað járnrúm, einnig málað trérúm. Páfagauksungar til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 40137. Kanarífuglar Nokkrir fuglar fást. Uppl. i sima 42840. ÓSKASf KEYPT Bók Vil kaupa bókina Drög að bók- menntasögu eftir 1750 (MH) Simi 86375. Þvottapottur Óska að kaupa rafmagnsþvotta- pott. Upplýsingar i sima 24715. Ritvél Vil kaupa góða skólaritvél. Upp- lýsingar i sima 40137. Ritvél óskast Notuð ritvél i góðu ástancti óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14900. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja herb. íbúð Óska eftir að taka á leigu i Reykjavik eða Kópavogi 2ja her- bergja ibúð. Upplýsingar i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7 i sima 24548. Sumarbústað- ur Vill einhver leigja eða lána sum- arbústaðinn sinn i vetur. Upplýs- ingar i sima 84204. & SKIPAUTGtRB RIKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavik fimmtudaginn 2. október vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag, mánudag og þriðjudag til Vest- fjarðahafna Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. St. Franciskusspítali Stykkishólmi óskar eftir hjúkrunarkonu og sjúkraliða sem allra fyrst. Allar upplýsingar fást i sima 93-8128 EINKAMÁL Fangi nr. 12 Ég er 22 ára einmana fangi og ég óska eftir bréfasambandi við mjög skilningsrikar stúlkur á aldrinum 16—30 ára. Aðaláhuga- mál min eru teikningar, kristin- dómur, lestur góðra bóka, ferða- lög og margt fleira. ENGIHN ER ILLA SÉDUR, SEN GEHGUR MED ENDURSKINS NERKI Gleymid okkur einu sinni - og þiö gleymib því alarei ! BÓkeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Flokkur | x | Merkið X við: | Til sölu | Óskast keypt [ Skipti J Fatnaður □ Hjól og vagnar | [ Húsgögn | | Heimilistæki j Bilar og varahlutir | Húsnæði i boði j Húsnæði óskast J Atvinna i boði J Atvinna óskast [ Tapað fundið [ Safnarinn j Kynningar j (Einkamál) j Barnagæsla | ' | Hljómplötuskipti ] Ýmislegt. Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 - fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag - og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsand i i því tilfelli aö einhver misskilningur kynni aö koma upp er nauösynlegt aö auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Fimmtudagur 25. september 1975 Bólstrun Greiðsluskilmálar á stærri verk- um. Vönduð plussáklæði. Einnig ódýr áklæði á barnabekki. Bólstrun Karls Adólfssonar, Simi 11087. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Érunt með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir menn. Simar 82296 ‘>g 40491. | Auglysið í Alþýðublaðinu Laus störf við Alþýðublaðið Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út i eftirtaldar götur Reykjavík: Sæbraut Tjarnarból Tjarnarstigur Fornaströnd Furugerði Látraströnd Bakkavör Melabraut Miðbraut Nesvegur Skólabraut Sævargarðar Vallarbraut Dunhagi Fálkagata Oddagata Aragata Austurbrún Dyngjuvegur Norðurbrún Sporðagrunnur Vesturbrún Laugarásvegur Faxaskjól Sörlaskjól Frostaskjól Kaplaskjólsvegur Meistaravellir Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Álftröð Brattabrekka Bræðratunga Digranesvegur Reynigrund Neðstatröð Skálaheiði Hafið samband við afgreiðslu blaðsins Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.