Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 2
==: OFNÞURRKAÐUR .. HARÐVIÐUR 14 VIÐARTEGUNDIR: ABAKKI ASKUR BEYKI EIK, japönsk HNOTA, amerísk HNOTA (afríka) IRAKO MAHOGNY OREGON PINE PAU MARFIN Panga panga RAMIN TEAK WENGE Svalahurðir — Útihurðir Gluggasmíði HARÐVIÐAR- GÓLFLISTAR fyrir PARKET 9 viðartegundir GEREKTI á útihurðir úr OREGON PINE og TEAK PANELL á ÚTIHURÐIR úr TEAK SÖGIN HF„ HÖFÐATÚNI 2 — SÍMI 22184. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða fulltrúa i utanrikisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist utanrikirráðu- neytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 10. rtóvember 1975. Staðan verður veitt frá og með 1. janúar 1976. Utanrikisráðuneytið, Reykjavik, 7. október 1975. Auglýsing um starf á bæjarskrifstofum Sauðárkró ks kau pstaðar Starf skrifstofustjóra er laust til umsókn- ar. Skrifleg umsókn óskast send bæjar- stjóranum á Sauðárkróki, bæjarskrifstof- unum við Faxatorg, fyrir 22. október. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Rauðhetta Iönaöarmannahasinu, Hall- veigarstlg. Mikiö úrval sæng- urgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notiö þetta ein- stæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góöar vörur með miklum afslætti. Rauöhetta iy.V|jiharmaiinahúsinu. Askriftar- síminn er 14900 Kjördæmisþing 2. kjördæmisþing Alþýöuflokksfélaganna i Reykjavik verður hald- iö dagana 11. og 12. okt. nk. i Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 1. Setning þingsins, Björgvin Guðmundsson, formaður Fulltrúaráðsins. 2. Þingmál Reykjavikur, framsöguræður flytja Gylfi Þ. Gislason, alþm. og Egg- ert Þorsteinsson, alþm. 3. Verkalýðsmál, framsögu- ræðu flytur Björn Jónsson, forseti A.S.I. Stjórn Fuiltrúaráðs Aiþýðuflokksfélaganna i Reykjavik Frá tækniskola íslands Löggildingarnámskeið fyrir rafvirkja hefst miðvikudaginn 15. október. Umsækjendur komið að Höfðabakka 9, kl. 8.15 þann dag. Baby Budd barnafatnaður Mikið úrval sængurgjafa Hagstætt verð Barnafataverslunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstig 1 — Sími 28480 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opið alia daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Htjómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björr Þorgeirsson. Aðgöngumiðasála frá kl. 5. — Simi 12826. Alþýðublaðið Föstudagur 10. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.