Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfid Sími 15020 29. þing Sambands ungra jafnað- armanna verður haldið á Akra- nesi 17,—19. okt. Þingið verður haldið i Röst og hefst kl. 8.30 föstudaginn 17. okt. Garðar Sveinn Arnason, formað- ur. # Aðalfundur F.U.J. á Akureyri verður haldinn að Strandgötu 9 sunnudaginn 12. október kl. 2. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 29. þing S.U.J. Stjórnin. # Kjördæmisráð Vesturlands heldur aðalfund i Borgarnesi næstkomandi sunnudag, 12. októ- ber, klukkan 2 siðdegis. Á fundin- um mæta Benedikt Gröndal, Vil- mundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson. # 2. Kjördæmisþing Alþýðu- flokksins i Reykjavik verður haldið dagana 11. og 12. okt. n.k. i Kristalsal Loftleiða. Þingið hefst kl. 2 e.h. laugar- daginn 11. okt. meðsetningarræðu formanns Fulltrúaráðsins, Björg- vins Guðmundssonar. Á laugar- dag verður fjallað um þingmál Reykjavikur. Framsöguræöur flytja þeir Gylfi Þ. Gisiason alþm. og Eggert G. Þorsteinsson alþm. Á sunnudag flytur Björn Jóns- son, forseti A.S.t. framsöguræðu um verkalýðsmál. ■ ■ ■ ■ Frá sambandi ungra jafnaðarmanna 29. þing SUJ verður haldið á Akranesi dagana 17.—19. október. Nánar auglýst siðar. Garðar Sveinn Arnason formaður^ Dóróthea Kristjánsdóttir ritari. Leikhúsin ÆÞJÓÐLEIKHÚSIt Stóra sviöið FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. laugardag kl. 15. Siðasta sinn SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnud. kl. 20. Fastir frumsýningargestir sem eiga ógreidda ársmiða vitji þeirra fyrir kl. 20 i kvöld. KAROIMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐAR Barnaleikrit eftir Ionesco og Stevvan Vesterberg. Þýðandi: Karl Guðmundsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Frumsýning kl. 11 f.h. á sunnudag. RINGLUREIÐ sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. EIKFEIAG YKJAVÍKUR' muyRl SKJALOHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SKJALOHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLOAN sunnudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLOAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Leændaþjónusta Alþýðublaðsins ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR TIISÖLU Reiðhjól Til sölu D.B.S. „special” vel með farið reiðhjól 26 tommu. Uppl. i sima 92-1659 milli 7 og 8 (19-20) Sófasett Sófasett til sölu. Simi 23029. Barnagræjur Til sölu er eftirfarandi: Barnabil- stóll (svartur) verð kr. 4000.-. Barnastóll með grind verð kr.' 3.500.- Barnagöngustóll verð kr. 3.500.- Vinsamlega leitið upplýs- inga i sima 73057 eftir kl. 19.00 i kvöld og næstu kvöld Hurðir Til sölu harmonikuhurð, lengd 2.3- m, kr. 25.000.- 3 geymsluhurð- ir með krönum, lömum og læsing- um, kr. 5000.- stk. Rafmagnsþil- ofn, 1000W, kr. 4000.- Simi 41519. Barnavagn Til sölu eru 2 gullpeningar. Jón Sigurðsson. Upplýsingar i sima 99-4404. Kuldastígvél Dökkbrún kuldastigvél til sölu nr. 37 (4) við um ökklann. Eru ný. Upplýsingar i sima 35667 eftir kl. 7 á kvöldin. 0SKAST KEYPT Húsgögn Óska eftir að kaupa barnamatar- stól. Einnig gamla kistu og blóma súlu. Vinsamlegast hringið i sima 25852. Miðst.ofn Gamall miðstöðvarofn óskast. Upplýsingar i sima 50935 eftir kl. 6. óskast keypt Óska eftir Hondu eða Suzuki. Má vera ógangfær. Uppl. i sima 37650. Velamosstell Vil kaupa notað vélamosstell. Að- eins stellið þarf að vera 24 tommu. Simi 40361. Menningar- og fræðslusamband alþýðu Félagsmólaskóli alþýðu tekur til starfa 2. nóvember i ölfusborg- um. Skólinn starfar i 2 vikur, frá 2. nóvember til 15. nóvem- ber. Námsstarfið fer fram I fyrirlestrum hópstarfi og frjálsum umræðum og stendur fiesta daga frá kl. 9.00—18.00. Auk þess verða listkynningar og umræður um mcnningarmál. Skólavist er ætluð meðlimum verkalýðsfélaganna og geta nemendur orðið 18 alls. Námsstjóri verður Bolli B. Thoroddsen. Umsókn um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA fyrir 20. október. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Laugavegi 18 VI. hæð simi 26425. SAFNARINN Ferðabók Eggerts og Bjarna þjóðhátiðarsérútgáfan (Uppl. 174 2int.) til sölu á kr. 30.000. Uppl. i sima 38410. ÝMISlfGT J Hreinsum gólfteppi og húsgögn i Jheimahúsum og fyrirtækjum. J Érum með ny jar vélar. Góð þjón- ! usta.. Vanir menn. Simar 82296 ag 40491. Vinsamlegast leið- réttið í símaskránni VIÐ HÖFUM FENGIÐ NÝTT SÍMANÚMER 81866 Beinir símar og eftir lokun skiptiborðs eru [aíþýðufl Afgreiðsla 14900 Auglýsingar 14906 Ritstiórn er Prentsmiðja 81976 flutt i Siðumúla 11 lalþýdul lílFfiTtil Eyðublað Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO Flokkur Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit K C Merkið X við: Til sölu má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Sfðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðaríausu. □ Óskast keypt □ Skipti □ Fatnaður r Hjól og vagnar c Húsgögn ■ • L Ileimilistæki n Bilar og varahlutir r Húsnæði i boði L Húsnæði óskast □ n Atvinna i boði Atvinna óskast r Tapað fundið Auglýsandi t þvf tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er c Safnarinn nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. r Kynningar □ □ (Einkamál) Barnagæsla Nafn □ Hljómpiötuskipti Heimili Ýmislegt. Simi i i i i i i J Föstudagur 10. október 1975. Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.