Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 4
KOSTABOÐ r A KJARAPÚLLUM SÉRTILB0Ð SERTILB0Ð SÉRTILB0Ð SÉRTILB0Ð SÉRTILB0Ð FLÓRSYKUR | 121/! 1 LIBBY’S 1 144/- 11 PAKKIKAFFI1 109/1 1 STRÁSYKUR 1 50 kg. 8700 1 25 kg. 4500 ■ HVEITI |»2269 KJÖT & FISKUR % SELJABRAUT 54 SIMAR: 74200 - 74201 Félag íslenskra bifreiöaeigenda Skrifstofan verður lokuð i dag vegna setn- ingu landsþings. Tilboð óskast i fólksbifreiðar, Pick-Up og sendiferðabif- reiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. oktéber kl. 12-3. Sala varnarliðseigna. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN RÁÐSKONA OG AÐSTOÐAR- RÁÐSKONA óskast til starfa i borð- stofu spitalans. Húsmæðrakennara- menntun æskileg i stöðu ráðskonu eða önnur jafn góð menntun. Umsóknir um stöðurnar, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, óskst sendar stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 23. október n.k. Reykjavik, 8.10. 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSRTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 7. leikvika — leikir 4. okt. 1975. Vinningsröð: 212 — 111 — XXX — 221 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 32.000.00 15 3953 4554 5256 35026 36619 37178 37905 35820F 35494 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 3.700.00 112 5743 10018 35500+ 36240 37120 37491 710 6065 10326 35530 36244 + 37121 37547 879 6802 10811 35719 36937 37376 37548 3100 7039 11174 + 35788+ 37119 37390+ 37762 + 3256 8705 35407 35878 37120 37490 37898 + 4789 8720 + nafnlaus : 10 vikna seöill Kærufrestur er til 27. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 7. leikviku verða póstlagðir eftir 28. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK cr Alþýðublaöiö NÚTÍMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 900 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áberzla á þessar greinar: o Nútima verkstjérn, vinnusálarfræði o Öryggi, eldvarnir, heilsufræði o Atviunulöggjöl, rekstrarhagfræði o Vinnurannsóknir, skipulagstækni A framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttakendum tækifæri á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLUSKRÁ VETRARINS: Innritun og upplýsingar i síma 81533 hjá Verkstjórnarfræöslunni íðnþróunarstofnun islands, Skiphoiti 37. '‘macBrCTg'aBwnwJB.1 ....................... Pappírssku rðarh n íf ar Óska eftir pappirsskurðarhnif ca. 70—80 sm handknúnum eða rafknúnum. Hef til sölu handknúinn pappirsskurðar- hnif 51 sm. Skipti eru æskileg. Upplýsing- ar i sima 42429 eftir kl. 6 og alla næstu helgi. Laus störf við Alþýðublaðið ivopavogur: lL/ Álfhólsvegur Auðbrekka ^^1/U A Hjallabrekka Nýbýlavegur Rey nigrund Hafið samband við afgreiðslu blaðsins - Sími 14900 Reykjavík: Bakkavör Melabraut Miðbraut Nesvegur Skólabraut Sævargarðar Vallarbraut Melahverfi Bókhaldsþjónusta Bókhaldsstofan Lindargötu 23 annast reikningsskil og framtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Fáir aðilar komast að fyrir áramót. Notið ódýra og góða þiónustu. S+mi 26161 . GEYMSLU HÖLF GtYMSLUHOLF I ÞRFMUR STÆRDUM. NV PJONUSTA VIO VIOSKiPrAVINI i NÝBYGC.INGUNNI BANKASTÆTI 7 S^mvinnubanktnn TRtjLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Milljónir 1 vinnu. Sem dæmi um það má nefna, að inn i mælingarverðið er reiknað 2% gjald fyrir endurskoð- un og er það greitt af húsbyggj- anda i samtölu kostnaðar við upp- mælingu. Alþýðublaðið hefur hins vegar skjalfestar sannanir fyrir þvi að það sé tiðkað af sumum meisturum að innheimta svo sér- stakan aukareikning eftir á fyrir endurskoðunina og gera þeir það þá með því að leggja 2% ofan á heildarkostnað við uppmæling- una og láta húsbygrjandann borga siikan reikning sérstak- lega, þótt þessi kostnaðarliður hafi þegar veriö goldinn i mæling- unni sjálfri. Þetta ólöglega atriði mun ekki vera eins algengt og það, sem þegar hefur verið fram tekið -ogm.a. ekki tekið tillit til þess i niðurstöðum verðlags- nefndar.Sé það hins vegar notað til þess að hafa fé með ólög- legum hætti af húsbyggjendum auk framantalinna atriða og nokkra fleiri, sem Alþýðublaðið hefur undir höndum, lætur nærri, að óheimilt umframálag á upp- mælingataxta geti numið allt að 8% — en það samsvarar þvi, að nokkrir tugir milljóna væru hafð- ir ólöglega af húsbyggjendum á hverju ári i sambandi við upp- mælingagjöld. Föstudagur 10. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.