Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 8
HORNW sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavík I hverra þágu er skattaf slátturinn ? Ef til vill vildi forseti A.S.l. upplýsa eftirfarandi atriði: Er ekki rétt skilið, að samning- ar þeir, sem gerðir voru á siðast- liðnum vetri, voru ramma- samningar, sem áttu að gilda um öll lágmarkslaun einnig tekju- tryggingu aldraðra og öryrkja, sem engar tekjur hafa, nema bæturalmannatrygginga, og ef til vill litilsháttar greiðslu úr lif- eyrissjóði. Var ekki einnig markmiðið, að skattlagabreytingin ætti að vega Birgir, ungur poppáhugamaður vildi koma eftirfarandi á fram- færi i Horninu: Ég er einn af þeim, sem hefur mikinn og ódrepandi á huga á poppi og öllu sem þvi tilheyrir. Sá gamli: Tveir kunningjar hittust á förnum vegi og tóku tal saman: — Alltaf eftir þvi sem ég hitti þig oftar, minnir þú mig meira og meira á hann Bjarna. — Hvers vegna segirðu það? — ,Jú, þið skuldið mér báðir fimmþúsund kall. að nokkru á móti þeirri vöru- verðshækkun, sem óumflýjanlega varð af hækkuðum söluskatti. Hefur ekki tekizt að ná þessum markmiðum? Sveitarfélög sem ekki lögðu út- svör á bætur almannatrygginga gerðu það i þeirri trú, að það kæmi lífeyrisþegum að ein- hverju gagni, og skattafsláttur nýttist þeim betur til framfæris, og vægi á móti hækkuðum sölu- skatti. Margir elli- og orörkulif- Meðal annars þess vegna, kaupi ég öll blöð um helgar, þegar þaú bjóöa uppá poppsiður og annað fyrir ungt fólk. Og meðan ég man. Verður þessi poppþáttur Alþýðu- blaðsins, Glyrnan, ekki eitthvað áfram? Eða klikkaði gæinn á þessu? Það var samt annað, sem ég ætlaði fyrst og fremst að gera að umræðuefni i þessum bréfstúf minum. Ungur maður, Gisli Sveinn Loftsson, skrifaði á timabili poppþátt i Alþýðublaðið, sem hét Brambolt. Þáttur þessi var alveg stórgóður og flestir sem ég hef heyrt segja álit sitt á þessum þætti voru ánægðir. En einn góðan veðurdag, rek ég augun i þáttinn Brambolt á siðum Visis undir umsjá sama manns. En lát- um það nú vera, þó maður hafi ekki séð svona gert á dagblöðum hér á landi, aði fara með þátta- heiti með sér yfir á annað blað, þvi ég og margir fleiri urðum dauðfegnir að fá þarna inn i Visi góða og vandaða poppsiðu, þvi vægast sagt hefur siðan ekki farið hátt undir leiðsögn Arnar Peter- sen. En Adam var ekki lengi i Para- dis. Einn góðan veðurdag kom örn Petersen á siður Visis með sitt hallærislega Tónhorn. Hann byrjaði á þvi að kveðja Brambolt og þar með Gisla Svein Loftsson og reka úti kuldann. Siðan kom þessi venjulegi vaðall i honum, fram og aftur um ekki neitt. En út yfir tók, er maðurinn lýsti þvi yfir, að nú mundi hann fjalla um poppmál tvisvar i viku fram- vegis og væri Visir fyrsta dag- eyrisþegar, eru fyrrverandi félagar verkalýðsfélaganna, og sumir hverjir fornir baráttumenn þeirra, með glataða starfsorku og finnst þeir hafa gleymzt i kerfinu. Mér skilst að skattafsláttur þess fólks, sem engar launatekjur hefur sé rúm áttatiu þúsund, en þessi upphæð nýtist ekki á þessu ári til annars en greiðslu á skött- um þessa árs, séu þeir engir fell- ur þessi upph. óskert til rikisins. Þó allir megi sjá, að elli- og ör: orkulifeyrir hrekkur hvergi nærri blaðið til að koma með tvær poppsiður i viku. Ég skil ekkert i þvi, hvernig maðurinn getur látið svona nokk- uð frá sér fara. I fyrsta lagi er hann búinn að fletta og virða fyrir sér tvær poppsiður Morgunblaðs- ins i allan vetur. Þ.e. Slagsiðu á sunnudögum og Stuttsiðu á laugardögum. Ekki nóg með það, heldur var Alþýðublaðið með poppsiður tvisvar i viku, fyrir um það bil 5 árum, þannig að Visir er ekki fyrsta islenska blaðið með tvær poppsiður, langt frá þvi. Að siðustu: Ég keypti Visi i gær, eingöngu til að sjá þessa poppsiðu hans Arnar Petersen, en þrátt fyrir itrekaða leit, fannst hún ekki i blaðinu, þrátt fyrir að hann væri búinn að segja að sið- urnar ættu að vera á laugardög- um og miðvikudögum. Hvers er glæpurinn? Sveinn hringdi til Hornsins og vildi koma eftirfarandi & fram- færi: Maður hefur verið að reka aug- un i það i blöðunum að undan- förnu, að fólk er að kvarta og kveina yfir svokölluðum sora og glæpamyndum Sjónvarpsins á kvöldin. Þetta sama fólk segir, að sönnu, að börn þeirra hafi ekkert gott af þvi að horfa á þennan ósóma, það spilli þeim og geri þeim ekkert gott. Sumir vilja jafnvel ganga svo langt að banna algerlega svokallaðar glæpa- myndir. til að halda heimili og lifa sjálf- stæðu lifi, virðist það vef jast fyrir stjórnmálamönnum, að sjá þvi fyrir viðbótartekjum. Nú er það svo, að það var Alþýðuflokkurinn, sem kom al- mannatéyggingunum á, og með þá kynslóð sem nú er að hverfa i broddi fylkingar. Þess vegna er Alþýðuflokknum skýlt, að standa vörð um þessa löggjöf og tryggja að hún nái sinu markmiði. Ég vil i fullri vinsemd benda þessu fólki á það, að miklu auð- veldara er að banna börnunum einfaldlega að vera að glápa á þessar myndir. Þó að mörgum sé meinilla við svona efni i Sjón- varpi, eru þeir áreiðanlega miklu fleiri sem hafa gaman af góðum sakamálamyndum. Til dæmis er ég einn þeirra. Annað er það, að dagskrá Sjónvarpsins er nú þegar svo léleg, að ef þeir kipptu út þessum ágætu glæpamyndum, sem annað veifið slæðast inni dagskrána hjá þeim, á hvern fjandann á maður þá að glápa i imbanum? Annars er það min skoðun, að foreldrar láti börn sin ráða of mikið yfir sér nú til dags. Alla- vega virðast þeir sem kvarta yfir þessum myndum ekki geta haft hemil á þvi, hvort börn þeirra horfa lengur eða skemur á Sjón- varp. Svo væri vert að benda þessu sama fólki á, að fara svona eins og einu sinni i þrjúbió á sunnudegi með barninu sinu og sjá það sem það sér þar. Oft á tiðum er það ekki betra en Sjónvarpið sýnir. Kynningar- fundir BSRB Fimmtudagur 9. okt. 1975. Félag isl. simamanna kl. 17.00 Haraldur Steinþórsson, Þórir Maronsson. Vegagerð rikisins, kl. 17.00 Al- bert Kristinsson, Einar Ölafs- son. Landspitali kl. 15.30 Kristján Thorlacius, Agúst Guðmunds- son. Kópavogshæli kl. 15.30 Guðjón B. Baldvinsson, Sigurður Helgason. Iðnskólinn kl. 17.00 Gunnar Eydal,. Guðmundur Arnason. Sjónvarp kl. 20.30 Haraldur Steinþórsson, Þorsteinn óskarsson. Mosfellssveit kl. 20.30 Vil- hjálmur Grimsson, Kristin Tryggvadóttir Höfn kl. 17.00 örlygur Geirs- son, Jónas Jónasson. Póstmannafélag íslands kl. 20.30 Gunnar Eydal, Ólafur Jóhannesson. Starfsmannafél. Reykja- vikurb. kl. 20.30 Kristján Thorlacius, Þórhallur Hall- dórsson, Lára Gunnarsdóttir, Pétur Hannesson. Föstudagur 10. okt. 1975. Hjúkrunarfélag Islands kl. 20.30 Kristján Thorlacius, Bergmundur Guðlaugsson. Borgarnes kl. 17.00 Guðmund- ur Árnason, Einar Ólafsson. Laugardagur 11. okt. 1975. Ólafsvik kl. 14.00 Einar Ólafs- son, Guðmundur Árnason. Siglufjörður kl. 14.00 Svavar Helgason, Matthias Andrés- son. Sauðárkrókur kl. 14.00 Þórir Maronsson, Valgerður Jóns- dóttir. Akureyri kl. 14.00 Kristján Thorlacius, Kristin Tryggva- dóttir. Dalvik kl. 14.00 Gunnar Eydal, Hersir Oddsson. Húsavik kl. 14.00 Sigurveig Sig ur ða rdó ttir , Loftur Magnússon. Vestmannaeyjar kl. 14.00 Har- aldur Steinþórsson, Lilja ólafsdóttir. Skógar kl. 14.00 Hilmar Ing- ólfsson, Gunnar Gunnarsson. Sunnudagur 12. okt. 1975 Blönduós kl. 13.00 Þórir Maronsson, Valgerður Jóns- dóttir. Reykjaskóli kl. 17.00 Svavar Helgason, Matthías Andrés- son. Mánudaginn 13. okt. 1975. SFR á Hótel Esju kl. 20.30 Kristján Thorlacius, Einar Ólafsson. Sigurður. Tvær eða engin? FRAMHALDSSAGAN-— varla staðið á fótunum. Hann gleypti i sig viskiið og kom svo til hennar. Hann var hár, og i ljósi lampans virtist hann óhemju stórvaxinn. — Nú, sagði hann eftir nokkra stund, þegar hún virtist ekki ætla að lita upp. — Ertu búin að ná þér eftir móðursýkiskastið? Nú leit hún upp. — Ég er ekki móðursjúk, sagði hún reiðilega. — Hvernig útskýrirðu þá framkomu þina? Hvað fékk þig til aðrjúka út úr bilnum? Gerði ég þér eitthvað? Justina roðnaði. — Þú varst óviðurkvæmilega móðgandi við mig. — Varég? Hannleit óþægilega beintlauguhennar. — Já, og þegar ég brást til varnar á þann eina máta, sem ég kunni, þá hótaðir þú mér. — Varnar, já það var orðið. Og hvernig hótaði ég þér? — Þú veist vel að ég gerði þig reiðan. — Nú, bentu mér á einhvern karlmann, sem ekki bregst reiður við þegar konan hans slær hann i andlitið. Justina fann hæðnina i röddinni og gat varla stillt sig um að slá hann aftur. — Þér fannst þetta bara fyndið. Að ég skyldi verða mér til skammar og svo eyðileggja fötin min. — Þú getur varla sakast við mig vegna þess sem þú tek- ur upp á að gera sjálf. Og það hefði hver áhorfandi haft stórgaman af að fylgjast með þér. Justina saup ótt af glasinu. Eins og áður hafði hann ein- stakt lag á þvi að láta hana verða barnalega. Allt i einu greip hann hendi sinni um hár hennar og greip um einn lokk. Justina kipptist við og streittist á móti, en i þetta sinn gaf hann ekki strax eftir. — Hvers vegna bregst þú svona við ævinlega þegar ég snerti þig? spurði hann. — Hvað hef ég gert þér, úr þvi þú ert svona hrædd við mig? Justina lyfti hendinni til að losa um hár sitt, en han'n sleppti henni samt ekki. — Ég er.... ég er þegar búin að segja þér það, sagði hún og kveinkaði sér. — Svona, slepptu mér núna. Augu hans fylgdu mjúkum linum hennar, sem þröngur sloppurinn undirstrikaði. — Þú ert mjög falleg, Justina, sagði hann lágri röddu. — Allt of faileg til að vera svo af- undin og kuldaleg, sem þú ert alltaf gagnvart mér. Hjarta hennar hamraði ákaft. — Slepptu mér, grátbað hún hann. — Þetta meiðir mig. Hann tók glasið úr lausri hendi hennar, og þegar hún ætlaði þá að nota tækifærið til að slá hann með þeirri hendi krepptum hnefum, þá sveigði hann hendi hennar aftur fyrir bak og þrýsti henni svo fast upp að sér, að hún komst ekki hjá þvi að finna vöðvana hnyklast á likama hans. Hann beygði höfuðið niður og þrýsti vörum sinum að hálsi hennar. Justina varð gripin ótta og reyndi allt hvað af tók að sveigja höfuðið til beggja hliða og reyndi af hinsta mætti að þrýsta honum frá sér með þeirri hendi, sem hann hélt að brjósti sér. Hún barðist um á hæl og hnakka, en það kveikti aðeins I honum mótþróa og þegar hann náði I and- lit hennar og þrýsti vörum sinum að mjúkum vörum henn- ar, þá hvarf hún inn i hringiðu tilfinninga, sem hún hafði aldrei upplifað áður. Hann kyssti hana oft og lengi, kossum, sem rændu hana með öllu þörfinni á að forðast kynhungur hans — og það var ekki fyrr en fingur hans höfðu rennt eftir sloppnum og byrjuðu að smeygja sloppnum niður af silkimjúkum öxl- um hennar og hendur hans snertu nakinn likama hennar, aö gamlar minningar færðu hana til meðvitundarinnar. Hún reif sig lausa með örvæntingarkenndu ópi, vafði sloppnum þétt að sér og starði á hann: — Hvernig vogar þú þér? sagði hún skjálfandi röddu. Hann hafði stjórn á sér og rólega, en þó með nokkrum erfiðismunum: — Hvernig voga ég... hvað? Að elska konu |j mina? Hvað er að þvi? I Justina sneri sér við. — Ég er farin i rúmið, sagði hún ó- I styrkri röddu. — Fyrirtaks hugmynd, sagði hann, og gat ekki leynt J hæðnishreimnum i röddinni. — Ég er karlmaðúr, Justina, J ekki taminn kjölturakki, og ég ætla mér að eiga þig, og . það veit guð, að ég mun komast yfir þig. Varir hennar opnuðust og það kom óttasvipur á andlit | hennar. — Þú... vogar þér ekki að reyna það. — Nú, jæja, ekki svo? Þú gleymir einu Justina. Aðan, | þegar ég hélt þér I örmum mlnum, þá gafst þú þig mér á I vald og þig langaöi jafn mikið til þess og mér. Heldurðu að I ég geri mér ekki grein fyrir þvi? — Það er ekki satt! hrópaði hún. LYGA- VEFUR Alþýðublaðiö Föstudagur 10. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.