Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 9
VIKINGUR REYKJAVÍK- URMEISTARI Víkingur varð Reykjavíkur- meistari i handknattleik á miðvikudagskvöldið, þegar þeir unnu KR i úrslitaleik 19:16, i hörkuspennandi leik. Leikurinn var jafn lengst framan af. Þó höfðu Vikingar yfirleitt frum- kvæðið, en tókst aldrei að hrista hina baráttuglöðu KR-inga af sér. Staðan i háKleik var 9:8 fyrir Viking. Fljótlega i upphafi þess siðari náöu KR-ingar að jafna metin, og þegar um 6 minútur voru eftir var staðan jöfn 15:15. Þá kom leikreynsla Vikinga að góðum notum, auk þess sem Hilmar Björnsson aðaldriffjöður KR-inga fór að þreytast enda verið inn á nær allan leikinn. Eftir það sigu Vik- ingar örugglega fram úr og sigruðu eins og fyrr segir 19:16. Mörk Vikinga i leiknum gerðu: Þorbergur Aöalsteinsson, 7 mörk, en hann var besti maður Vikinga þetta kvöld. Stefán Halldórsson og Viggó, 3 hvor. Páll, 2 — bæði viti — Jón Sigurðsson, Sigfús Jónsson, Ólafur Jónsson og Erlendur Hermannsson, eitt mark hver. Fyrir KR skoruðu: Hilmar Björnsson, 7 mörk, Simon Unndórsson, 4, Sigurður PáH, 3, Þorvarður og Kristinn, eitt mark hver. Einn af hinum ungu eg efnilegu (eikmönnum KR reynár hér marksknt úr hægra horninu, en Rósmundi tókst að verja að þessu sinni. Líður að leikslokum í Evrópukeppninni Mikið verður að gera á næstunni hjá hinum ýmsu lands- liðum Evrópu i knattspyrnu. Keppni I hinum 8. riðlum Evrópukeppni landsliða er komin langt á veg, og þeir leik- ir, sem eftir eru verður að ljúka fyrir árslok 1975, nema einum leik i 8. riðli keppninnar milli V-Þýskalands og Möltu. Þrátt fyrir að keppnin sé langt komin hefur ekkert landslið tryggt sér ennþá rétt til þátttöku i 8 liða úrslitum, og sýnir það hversu breiddin er orðin mikil i þessari einni vinsælustu iþróttagrein heimsins. En litum nú á stöðuna i hinum ýmsu riðlum keppninnar: 30/10 74 England—Tékkóslóvakia 3:0 20/11 74 England — Portúgal 0:0 16/04 75 England — Kýpur 5:0 30/04 75 Tékkóslóvakia — Portúgal 5:0 11/05 75 Kýpur — England 0:1 08/06 75 Kýpur — Portúgal 0:2 leik. unnir jafn tap mörk stig. 4 3 1 0 9:0 7 3 2 0 1 9:3 4 31 1 1 2:5 3 4 0 3 4 0:2 2 Eng- Staðan i riðlinum: England Tékkóslóvakia Portúgal Kýpur Leikirnir sem eftir eru: 29/10 75 Tékkóslóvakia land 12/11 75 Portúgal — Tékkóslóvakia 19/11 75 Portúgal — England 23/11 75 Kýpur — Tékkóslóvakia 03/12 75 Portúgal — Kýpur Eins og stendur standa Englendingar best að vigi i þess- um riðli, en Tékkar geta verið þeim erfiðir, þar sem þeir eiga sinn heimaleik gegn Englendingum eftir og getur það orðið úrslitaleikur riðilsins. Þó má ekki alveg afskrifa Portúgal, þarsem þeir hafa leikið alla sina leiki á útivelli. 2. riðill. Leikir, sem leiknir hafa verið: 04/9 74 Austurriki — Wales 13/10 74 Luxemborg — Ungverjaland 30/10 74 Wales — Ungverjaland 20/11 74 Wales — Luxemburg 16/03 75 Austurriki — Ungverjaland 16/04 75 Ungverjaland — Wales 01/05 75 Luxemburg — Wales 24/09 75 Ungverjaland — Austurriki 2:1 2:4 2Í0 5:0 0:0 1:2 1:3 2:1 Staðan i riðlinum Júgóslavia Sviþjóð 5 3 0 2 8:6 Norður-írland 4 2 0 2 5:4 Noregur 5 1 0 4 5:12 Leikir, sem eftir eru: 15/10 75 Júgóslavia — Sviþjóð 29/10 75 Norður-lrland — Noregur 19/11 75 Júgóslavia — Norður-lrland Júgóslavia stendur lang best að vigi i þessum riðli og nægir 3 stig út úr tveimur heimaleikjum til þess að tryggja sér sæti i 8 liða úrslitum. Riðill 4. Leikir, sem leiknir hafa verið: 25/09 74 Danmörk —Spánn 1:2 13/10 74 Danmörk —Rúmenia 0:0 20/11 74 Skotland — Spánn 1:2 05/02 75 Spánn — Skotland 1:1 17/04 75 Spánn — Rúmenia 1:1 11/05 75 Rúmenia — Danmörk 6:1 01/06 75 Rúmenia — Skotland 1:1 0:1 03/09 75 Danmörk — Skotland leikir unnir jafn tap mörk stig 6:4 8:3 4:4 2:9 Staðan i riðlinum: Spánn Rúmenia Skotland Danmörk Leikir sem eftir eru: 12/10 75 Spánn — Danmörk 29/10 75 Skotland — Danmörk 16/11 75 Rúmenia — Spánn 17/12 75 Skotland — Rúmenia Staðan i þessum riðli er nokkuð óljós og geta þrjú lið unniðhann. Staða Spáns er þó best eins og stendur en ekk- ert má út af bera hjá þeim, þvi þá eru Skotland og Rúmenia búin að hrifsa til sin tækifærið. Staðan i riðlinum leikir unnir jafn tap mörk stig Wales 5 4 0 1 13:4 8 Austurriki 4 2 11 5:4 5 Ungverjaland 5 2 1 2 7:7 5 Luxemburg 4 0 0 4 4:14 0 Leikir sem eftir eru: 15/10 75 Auturriki — Luxemburg 19/10 75 Ungverjaland — Luxemburg 19/11 75 Wales — Austurriki. Wales er svo gott sem búið að tryggja sér sæti i 8 liða úr- slitum þar sem þeim nægir aöeins jafntefli gegn Austur- rikismönnum i Cardiff. 3. riðill. Leikir, sem leiknir hafa verið: 04/09 74 Noregur —Norður Irland 2:1 30/10 74 Júgóslavia — Noregur 3:1 30/10 74 Sviþjóð —Norður Irland 0:2 16/04 75 Norður Irland —Júgóslavia 1:0 04/06 75 Sviþjóð — Júgóslavia 1:2 09/06 75 Noregur — Júgóslavia 1:3 30/06 75 Sviþjóð — Noregur 3:1 13/08 75 Noregur —Sviþjóð 0:2 03:09 75 Norður-trland — Sviþjóð 1:2 5. riðill. Leikir, sem leiknir hafa verið: 01/09 74 Finnland — Pólland 25/09 74 Finnland — Holland 09/10 74 Pólland — Finnland 20/11 74 Holland — íalia 19/4 75 ttalia — Pólland 05/06 75 Finnlánd — ttalia 03/09 75 Holland — Finnland 10/09 75 Pólland — Holland 27/09 75 Italia —Finnland Staðan i riðlinum: Pólland Holland ttalia Finnland leikir unnir jafn tap mörk stig. 4 3 1 0 9:2 7 43 01 11:7 6 41 2 1 2:3 4 60 1 5 1:11 1 leikir unnir jafn tap mörk stig 4 3 0 1 8:4 6 Leikir, sem eftir eru: 15/10 75 Holland — Pólland 25/10 75 Pólland — Italia 22/11 75 ttalia — Holland Mikil barátta stendur milli stóru knattspyrnujöfrana Póllands og Hollands. Pólland stendur eins og er örlitið betur, en ef þeir tapa fyrir Hollandi þann 15. n.k. þá skera leikirnir við ttaliu úr um það hvorir fara i 8. liða úrslitin. 6. riðill. Leikir sem leiknir hafa verið: 30/10 74 trland — Sovétrikin 3:0 20/11 74 Tyrkland — trland 1:1 01/12 74 Tyrkland — Sviss 2:1 02/04 75 Sovétrikin — Tyrkland 3:0 30/04 75 Sviss—Tyrkland i;i 11/05 75 trland —Sviss 2:1 18/05 75 Sovétrikin — trland 2:1 1:0 leikir unnir jafn tap mörk stig 7:5 5:4 4:6 4:5 21/05 75 Sviss —trland Staðan i riðlinum: trland Sovétrikin Tyrkland Sviss Leikir sem eftir eru: 12/10 75 Sviss — Sovétrikin 29/10 75 trland — Tyrkland 12/11 75 Sovétrikin — Sviss 23/11 75 Tyrkland — Sovétrikin Sovétrikin standa best að vigi i þessum riðlí, vegna þess að þau hafa tapað fæstum stigunum. Þau eiga eftir að leika 3 leiki i riðlinum, þar af tvo á útivelli, og verða þau að fá að minnsta kosti 4 stig til þess að komast áfram. Það verður að teljast liklegt að þau geri það, annars eigi trland tækifæri. 7. riðill. , Leikir sem leiknir hafa verið: 08/09 74 tsland — Belgia 12/10 74 A-Þýskaland —fsland 12/10 74 Belgia — Frakkland 16/11 74 Frakkland — A-Þýskaland 07/12 74 A-Þýskaland — Belgia 25/05 75 tsland — Frakkland 05/06 75 Island — A-Þýskaland 03/09 75 Frakkland — ísland 06/09 75 Belgia — tsland 27/09 75 Belgia — A-Þýskaland 0:2 1:1 2:1 2:2 0:0 0:0 2:1 3:0 1:0 1:2 leikir unnir jafn tap mörk stig. 1:2 1:3 3:0 3:1 0:0 0:1 4:1 4:1 0:0 Staðan i riðlinum Belgia 5 3 1 1 6:3 7 A-Þýskaland 1 3 1 1 6:6 5 Frakkland 4 1 2 1 6:4 4 ísland 6 1 2 3 3:8 4 Leikir, sem eftir eru: 11/10 75 A-Þýskaland — Frakkland 15/11 75 Frakkland — Belgia Belgia stendur best að vigi i þessum riðli, og þvi geta þeir þakkað Islendingum, sem stóðu sig með prýði i þess- um riðli og tóku meir að segja 3 stig af aðalkeppinautum Belgiu, A-Þjóðverjum. Belgum nægir aðeins jafntefli gegn Frökkum i Frakklandi til þess að komast i 8. liða úrslit. Riðill 8. Leikir, sem leiknir hafa verið: 13/10 74 Búlgaria —Grikkland 3:3 20/11 74 Grikkland — V-Þýskaland 2:2 18/12 74 Grikkland—Búlgaria 2:1 22/12 74Malta —V-Þýskaland 0:1 22/02 75 Malta — Grikkland 2:0 27/04 75 Búlgaria — V-Þýskaland 1:1 04/06 75 Grikkland—MALTA 4:0 11/06 75 Búlgaria — Malta 5:0 Leikir unnir jafn tap mörk stig 11:8 4:3 10:6 2:10 Grikkland Staðan i riðlinum Grikkland V-Þýskaland Búlgaria Malta Leikir sem eftir eru 11/10 75 V-Þýskaland 19/11 75 V-Þýskaland — Búlgaria 21/12 75 Malta — Búlgaria 28/02 76 V-Þýskaland — Malta. Heimsmeistararnir V-Þjóðverjar verða að teljast nær öruggir með að komast i 8 liða úrslit. Þeir hafa tapað fæstum stigunum og eiga auk þess alla sina þrjá heima- leiki eftir. Þegar þessari upptalningu er lokið þykir sennilegt að þessi landslið komist i 8 liða úrslit: England — Wales — Júgóslavia — Spánn — Pólland — Sovétrikin — Belgia og V-Þýskaland. Úrslitakeppnin verður siðan leikin á næsta ári. Föstudagur 10. október 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.