Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 1
alþýðu n fTiTTil 207. TBL. - 1975 - 56. ÁRG. FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER Ritstjórn Sföumúla II - Sfmi 81866 Eldflaugabúnaður á íslenzk varðskip? A - Sjá bls. 5 frídegi kvenna sjá greinar í opnu / Við getum unnið sömu störf Hún á frí í dag! Samstaða hjá r- sj ómönnum Það var eins og herskipafloti væru á ytri höfninni i gær, en þar lágu 7 Reykjavikurtogarar. Einnig var innri höfnin troöfull af bátum, bæði stórum og smá- um. Eins var með allar hafnir allt frá Hornafirði til Akureyr- ar, en á öllum höfnum á þessu svæði voru fiskiskipin i verk- falli. bó var vitað um nokkra togara, sem enn voru að veiðum,en þeirvoru: Karlsefni, Mai og Suðurnes, en hvort þeir geta haldið þessum veiöum áfram er ekki vitað, en þó er lik- legt að svo sé ekki. bótt ein og ein undantekning sé til, þá er samstaöa i þessu verkfalli mjög sterk. Alþýðublaðið hafði sam- band við nokkra sjómenn, sem voru á vappi kringum höfnina og spurði þá álits á framgangi verkfallsins. Fyrst hittum við að máli þá Smára Einarsson og Sveinbjörn Kristmannsson, skipverja á Stiganda RE 357. Þeir sögðu að algjör samstaða væri i þessu máli hjá þeim, sem þeir höfðu talað við, og héldu þeir að sama væri um skip- stjóra, jafnvel þótt að sumir þeirra væru i vasanum á út- gerðarmönnum. Komið hafði til tals að þeir ættu að fara út, en það kæmi ekki til mála, enda þýðir það ekkert, þar sem allir hásetarnir væru harðir á sinu. Otgerð Ásborgar RE, sem er tsbjörninn hf, hafði gefið fyrir- mæli um það áð þeir ættu að fara út klukkan 6. Þess vegna tókum við vaktmanninn um borð tali. Hann heitir Einar Jónsson og sagði hann að þeir myndu örugglega ekki fara út, þótt aö útgeröin vilji og þýðir þvi ekkert fyrir þá að gera, þar sem samstaðan sé það sterk. „Ekki geta þeir rekið okkur, þar sem það fæst enginn maður til þess að fara á netin, en viö erum að fara á ufsaveiðar, en vorum áður á ýsuveiðum, og fiskaðist ekki einu sinni fyrir kælivatni á vélina”. Þessa sögu höfðu allir þeir sjómenn að segja, sem við töluðum við. „Nei, ég ætla ekki úr öskunni i eldinn, lieldur ætla ég að vera á- fram i öskunni”. Þetta sagði Kristrún Kristjánsd-viö blm. Alþýðublaðsins, er við höfðum af henni tal i tilefni kvennafris- ins. Kristrún, sem er 16 ára gömul, byrjaði að vinna við sorphreinsun fyrir fjórum vik- um síðan. Er við spurðum hana um starfið, sagði hún: „Þetta er alveg ljómandi starf, þótt það sé svolítið erfitt á köflum, cn ef svo ber við, að það sé eitthvert vesen, eru starfsfé- lagarnir alltaf reiðubúnir til hjálpar, enda var ég mjög heppin með flokkinn, sem ég lenti i.” Af hverju hún valdi þetta starl', sagði Kristrún: „Ég valdi þetta starf bæði út af þvi að ég fæ sama kaup og karlmenn, sem væri betra en hún fengi annars- staðar, og tii þess að sýna fram á það, að kvenmenn gætu iika unnið sömu störf og karlmenn”. Hvort þetta væri ekki hrásiaga- leg vinna i vetrarveðrinu, svar- aði Kristrún þvi til: „Nei alls ekki, mér finnst miklu betra að vinna úti, heldur en inni, eins og hjá isbirninum, þar sem ég vann siðast. Þetta er miklu til- breytingarikara starf, hcldur en að vinna inni, alltaf á sama stað”. Er við spurðum Kristrúnu, hvar i bænum henni þætti erfiðast að vinna, sagði liún að Fossvogurinn væri erfiö- astur, þvi að þar væri svo mikið af tröppum. Að lokum spurðum við Kristrúnu, hvort hún ætlaði að taka sér fri þann 24. Sagði hún brosandi að auðvitað mundi hún gera það. Eftir að við höfðum spjallaö við Kristrúnu, tókum við stutt spjall við Þórarin Hafberg, verkstjóra Kristrúnar, og spurðum hann, hvort að fleiri kvenmenn hefðu unniö hjá hon- Framhald á 11. siðu. Smári Og Svein- ætla að skála VERÐLAGSSTJÓRI KANNAR MÁL BÍLABORGAR FREKAR ar frá Svíum! „Hér er um það að ræöa, að við leggjum annan skilning á gild- andi reglur um álagningu, en verðlagsstjóraembættið gerir. Við teljum okkur vera að flytja inn varahluti og meðhöndlum þá sem slika, en verðlagsyfirvöld á- lita að hér sé um að ræða fylgi- hluti bifreiða. Það er hins vegar mjög mismunandi hvernig fram- leiðendur bifreiða afhenda þær, sumar eru með fylgihlutum, sem aðrir kalla varahluti.” Þetta hafði einn af framkvæmdastjór- um Bilaborgar að segja um rann- sókn sem nú stendur yfir hjá verðlagsstjóraembættinu á mál- um fyrirtækisins. „Málið varðar hluti eins og tjakk, hjólkoppa, felgur, sportfelgur og fleira. Bil- arnir ,eru sumir afhentir með sportfelgum og þar af leiðandi ekki með hjólkoppum og svo framvegis. Höfum við farið samkvæmt þeim reglum, sem opinberir aöil- ar hafa sett, og teljum okkur hafa gert rétt. Hitt kann svo að vera að verðlagsyfirvöld leggi annan skilning i þetta mál, ef til vill eru gildandi ákvæði um þetta ekki það skýr að leggja megi i tvennan skilning.” Blaðið haföi samband við skrif- stofu verðlagsstjóra og var tjáð að mál þetta væri i rannsókn, og samkvæmt venju eru engar upp- lýsingar veittar á þvi stigi. Vegna skrifa blaðsins þann 15. þessa mánaðar um vangreidda tolla Bilaborgar hf. er rétt að eftirfarandi komi fram. Kaupendur bifreiðanna, sem um er rætt voru ekki látnir greiða tolla þá, sem hér um ræðir eins Þær Það verða liklega fleiri kven- menn sem fá sér i glas þessa helgina en karlmenn, gagnstætt venju. Við höfum grun um að kvenfólkiö mundi búa sig vel fyrir fridag sinn og hringdum i þvi til- efni i nokkrar áfcngisútsölur bæj- og þeir með réttu hefðu átt að gera, ef kröfurnar hefðu komið það snemma fram að þær hefðu verið teknar með i verðútreikn- inga bifreiðaumboðsins. Er þetta tekið fram til þess að kveða niöur misskilning, sem orðið hefur vart vegna umræddr- ar fréttar. Þess ber einnig að geta að við- komandi bifreiðaumboð hefur ekki gert sinar athuganir við nið- urstöður rikisendúrskoðunarinn- ar, þó ekki sé verið með þessu að segja að þær verði á nokkurn hátt dregnar i efa. arins og spurðum, hvort að breyt- ing hefði orðið á kynjum kaup- cndafjöldans. i áfengisútsölunni á Laugarásvegi, sem gengur undir nafninu „konuriki”. Var okkur tjáð, að i dag hefði búðin fyllilega staðiö undir nafninu, þar sem að Fréttatilkynning frá Alþýðu- flokknum: I tilefni af blaðaskrifum um fjárhagsleg skipti Alþýðuflokks- ins og sænska Jafnaðarmanna- flokksins óskar Alþýðuflokkurinn að taka eftirfarandi fram: Framkvæmdastjórar Jafn- aðarmannaflokkanna á Norður- löndum hafa um langt skeið hald- ið sameiginlega fundi ásamt að- stoðarmönnum sinum, til skiptis i hinum ýmsu löndum, og hafa þá flokkar hlutaðeigandi lands greitt kostnaðinn við fundarhaldið. Þangað til i fyrra hafði slikur fundur aldrei verið haldinn á Is- landi, þar eð Alþýðuflokkurinn hefur ekki talið sig hafa fjárhags- legt bolmagn til þess að standa straum af slikum kostnaði. 1 fyrra var þess óskað, að slikur fundur yrði haldinn i Reykjavik sérstaklega mikiðaf konuin hefðu vcrzlað, seni er mjög sjaldgæft. Atta konur hefðu verið i rikinu samtimis, en' enginn karlmaður. Eins var það i hinum útsölunum, þar var sérstaklega mikið af kon- um, sem verzluöu. og bauðst sænski Jafnaðar- mannaflokkurinn til þess að greiða kostnaðinn. Var fundurinn haldinn, og var Sten Anderson meðal þeirra, sem sóttu fundinn. Kostnaðurinn mun hafa numið um 10.000 s.kr. Erhér um að ræða _þá fjárhæð, sem Sten Anderson nefnir sem greiðslu vegna Al- þýðuflokksins. En Alþýðuflokkn- um hér kom ekki til hugar né kemur til hugar að skoða þetta sem fjárhagsaðstoð við flokkinn. A þessum fundi var m.a. rætt um blaðaútgáfu Jafnaðarmanna- flokkanna á Norðurlöndum, þ.á m. um fjárhagserfiðleika Alþýðu- blaðsins. Buðust sænsku fulitrú- arnir til þess að beita sér fyrir þvi við samband sænskra jafnaðar- mannablaða, A-Pressen, að þeir sendu hingað sérfróðan mann i blaðaútgáfu til þess að leiðbeina um hugsanlegan sparnað i rekstri blaðsins og aðferðir við aukna út- breiðslu. Leiddi þetta til þess. að hingað kom einn af starfsmönn- um sambandsins og dvaldi hér i rúma viku i september siðastliðn- um. Við þetta á Sten Andersen með ummælum sinum um aðstoð við Alþýðublaðið, en hér er að sjálfsögðu ekki um fjáríramlög að ræða. Reykjavik, 23. okt. 1975. fyrir því líka! Engir pening-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.