Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 9
Sigurberg frá keppni um tíma Landsliðsmaðurinn kunni i handknattleik. Sigurbergur Sig- steinsson slasaðist það illa á öxl i leik Fram og Ármanns siðast liðið sunnudagskvöld að út- séð er um það að hann verði frá handknatt- leiksiðkun i það minnsta einn mánuð. Þetta er ábyggilega mikill skaði fyrir Fram þar sem Sigurbergur hefur verið einn traustasti vernar- hlekkur Fram- varnarinnar i mörg ár. Björn Jóhannsson, Ármanni og Vilberg Sigtryggsson; Ármanni eru einnig meiddir og geta þvi ekki leikið með Ármenningum um sinn. Þetta er mikill missir fyrir Ármenn- ingana þar sem Björn hefur verið ein aðal langskytta þeirra og Vilberg einn besti iinu- maður landsins. Fram í erfiðleikum með Gróttu Hann var ekki upp á marga fiska leikur Fram og Gróttu i ts- landsmótinu i fyrrakvöld i Hafn- arfirði. Rangar sendingar hnoð og fum einkenndu leikinn lang- timum saman. Fram hafði nær ávallt yfir i ieiknum, en ekki var sá munur stór, þetta eitt til tvö mörk. Það var ekki fyrr en um miðjan siðari hálfleik sem Fram loksins tókst að hrista Gróttu af sér, og sigruðu svo með fjögurra marka mun 16:12. Pálmi Pálma- son var bestur hjá Fram o g var markahæstur með 7 mörk. Andrés Bridde var einnig góður einkum þó i vörninni en þessi há- vaxni leikmaður mætti gera meira af þvi að skjóta fyrir utan. GróRu Wí»S var nokkuð jafnt að getu en hún virðist ekki vera mikil enda greiniiegt að margir af þeirra leikmönnum eru alls ekki komnir i nóga æfingu. Gamli FH-ingurinn Björn Magnússon og Björn Pétursson voru marka- hæstir hjá Gróttu með þrjú mörk hvor. Marsh til Bandaríkjanna Miklar likur eru nú á þvi, að knattspyrnusnillingurinn hjá Manchester City, Rodney Marsh, sé á förum til Bandarikjanna. Marsh, sem var settur úr liði Manchester City fyrir leik City gegn Burnley 11. þessa mánaðar, hefur átt við vaxandi óvinsældir að búa meðal leikmanna og fram- kvæmdarstjórans Tony Book fyrir þá sök að hann leggi ekki nógu mikið á sig i leikjum City. Marsh er viðurkenndur sem frábær knattspyrnumaður, en „City hefur ekki við leikmann að gera sem leikur ekki á fullu” sagði fyrirliði City, Mike Doyle, þegar hann var spurður að þvi, Rodney Marsh var settur út úr Manchester City Hðinu fyrir vöntuu á baráttu. Nú þykir lfk- legt að hann fari til Bandarikj- anna, enda sækjast þeir mikiö eftir niiinnum eins »g Marsh, sem hafa góða boltameöferð. hvort City hafi ekki saknað snilli Marsh gegn Tottenham siðasta laugardag. Nú er það sem sagt öruggt að Marsh fari frá City, og er mjög liklegt að hann fari til Bandariska liðsins Cosmos, sem Pele hefur leikið með. Markavarzlan og góð vörn var lykillinn að sigri Hauka Hörður Sigmarsson skoraði mörg mörk úr þessu horni gegn FH i fyrrakvöid. Það var kátt á hjalla hjá hand- knattleiksliði Hauka i fyrra kvöld eftir að þeir höfðu sigrað erki- óvinina FH i Islandsmótinu i handknattleik i iþróttahúsinu i Hafnarfirði 18:16. Þeir geta lika svo sannarlega verið ánægðir með leikinn og úrslitin þvi þeir léku stórvel á köflum og gáfu hinum rómuðu leikmönnum FH aldrei tækifæri nánast frá upphafi leiksins. Stórgóð markvarzla Gunnars Einarssonar og ágætur varnaleik\í?kom hinum skotglöðu FH-ingum i opna skjöldu, auk þess sem sóknarleikurinn var rólegur og yfirvegaður og aldrei skotið nema i dauðafærum, enda má segja að markverðir FH-inga hafi varla varið skot. Þar með hafa Haukarnir unnið þau tvö lið sem talinn mundu vera i efstu sætum i Islandsmótinu og það með talsverðum yfrburðum, og væri það ekki fjarstæða að halda að með slikum leikjum sem þeir hafa sýnt i Islandsmótinu til þessa geti fátt komið i veg fyrir að þeir verði á toppnum. Haukarnir skoruðu tvö fyrstu mörkin i leiknum og héldu þetta eins til tveggja marka forystu fram i miðjan fyrri hálfleik, eða þangað til staðan var 5:4. Þá gerði markakóngurinn frá i fyrra, Hörður Sigmarsson, fjögur mörk i röð fyrir Haukana féll þannig að Hörð og Elias Jónsson úr arnir byrjuðu siðari hálfleikinn eins og þeir enduðu þann fyrri, gerðu hvert markið á fætur öðru og mátti t.d. sjá tölur á marka- töflunni 14:6,18:12, en þá voru um 8 minútur til leiksloka. Þá gripu FH-ingar til þess ráðs að taka Hörð og ELIAS • Jónsson úr umferð. Við það riðlaðist leikur Haukanna mikið, panik og klaufaskapurinn varð alls ráðandi. Við það náðu FH-ingarnir að minnka muninn þannig að lokatölur leiksins urðu 18:16,sanngjarnsigur Haukanna. Það er greinilegt á liði FH-inga aö sumir af þeirraaðalmönnum frá fyrri árum eru langt frá þvi að vera i góðri æfingu gerðu þeir sig seka um oft hrapaleg mistök og markagræðgi og vildu oft skora tvö til þrjú mörk i stað eins. Þessi galli hefur stundum einkennt suma af leikmönnum FH, i gegnum árin, og viraðst þeir aldrei læra af reynslunni. Þó gat maður varla annað en vorkennt FH-ingum þegar þeir komust oft i dauðafæri á linunni á siðustu mlnútum leiksins, en stjarna leiksins Gunnar Einarson mark- vörður Hauka, gerði sér litið fyrir og varði flest skotin. örlögin voru þvi ekki hliðholl FH-ingum i þessum leik. Markahæstur FH-inga var Geir Hallsteinsson, en hjá Haukum var Hörður Sigmarsson atkvæðamestur með 11 mörk þar af tvö úr víti. Dómarar þessa leiks voru Karl Benediktsson og Hannes Sigurðsson og verður ekki sagt annað en margir dómar þeirra, hafi virkað vafasamir. Starfsemi Sementeverksmiðiu ríkisins 1971 1. Sölumagn alls 1974. Sölumagn alls 1974 158.597tonn Selt laust sement 81,849tonn 51.6% Selt sekkjað sement 76.748 - 48.4% 158.597tonn 100.0% Selt frá Reykjavik 101.667tonn 64.1% Selt frá Akranesi 56.930tonn 35.9% 158.597tonn ' 100.0% Selt portlandsement 128.528tonn 81.0% Selt hraósement 23.519 - 14.8% Selt nýtt faxasement 6425 - 4.1% Selt lágalkalisement 125 - 0.1% 158.597tonn 100.0% 2. Rekstur 1974 Heildarsala 1.038 m. kr. Frá dregst: Söluskattur, Landsútsvar, Framleióslugjald, Flutningsjöfnunargjald, Sölulaun og afslættir. Samtals 271.4------ Aórar tekjur 766.7 m. kr. 4.6------ 771.3 m. kr: Framleióslukostn. 427.2 m. kr: Aðkeypt sement og gjall 217.3------ Frá dregst: Birgóaaukning 33.1----------611.4m.kr: Rutnings- og sölukostnaöur Stjórnun og almennur kostn. Vaxtagjöld - vaxtatekjur Tap á rekstri m/s Freyfaxa Hreinar tekjur 159.9 m. kr 100.0 m. kr: 25.3----: 125.3 m. kr 34.6 m. kr 30.1 - - 4.5 m. kr 1.6- 2.9 m. kr Birgóamat i meginatrióum FI.FO. 3. Efnahagur 31.12. 1974. Veltufjármunir Fastafjármunir 363.2 m. kr: 1.373.4 m. -: Lán til skamms tima Lán til langs tima 527.2 204.2- - Upphafl. framl. rikissjóós 12.2 m. kr: Höfuóstóll 5.2 Endurmat fasta- fjármuna 1974 987.8 - - Eigiö fé alls 1.005.2- - 4. Eignahreyfingar. Uppruni fjármagns: Frá rekstri: a. Hreinar tekjur 2.9 m. kr: b. Fyrningar 86.4 - - 89.3- - Lækkun skulda- bréfaeignar Ný lán 1.7 22.8- - Alls 113.8m. kr: Ráóstöfun fjármagns: Fjárfestingar Afborganir lána Alls 135.0 m. kr: 83.8 m. kr: 218.8 m. kr: Rýrnun eigin veltufjár 105.0 m. kr: 5. Ýmsir þættir: Innflutt sementsgjall 34.805 torwi Innflutt sement 4.818 - Framleitt sementsgjall 99.000 - Aókeyptur skeljasandur 121.000 m3 Unnió liparit 32.000 tonn Innflutt gips 9.714 - Brennsluolia 13.082 - Raforka 14.592.100 kwst. 6. Rekstur m/s Freyfaxa: Flutt samtals 49.477 tonn Flutt voru 34.818 tonn af sementi á 40 hafnir 34.818 tonn Annar flutningur 14.659 - 49.477 tonn SEMENT5VERKSMIÐJA RlKISINS Innflutningur meó Freyfaxa 9.672 tonn Gips og gjall 9.440 tonn Flutningsgjöld á sement út á land aö meðaltali 1.138 kr/tonn Úthaldsdagar 346 dagar 7. Heildar launagreióslur fyrirtækisins: Laun greidd alls 1974 180.0 m. kr: Laun þessi fengu greidd alls 333 menn, þar af 145 á launum allt árió 8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika sements: Styrkleiki portlandsements hjá S. R. Styrkleiki skv. Frumvarpi aó isl sementsstaóli Þrýstiþol: lágmarkskröfur 3 dagar 250 kg/cm2 175kg/cm2 7 dagar 330 kg/cm2 250 kg/cm2 28 - 410kg/cm2 350 kg/cm2 Aó jafnaói eigi minna en ofangreint. Mölunarfinl. 3200cm2/g Eigi minna en 2500 cm2 Beygjutogþol portlandsements Beygjutogþol: 3 dagar 50 kg/cm2 7 - 60 kg/cm2 28 - 75 kg/cm2 Efnasamsetning islenzks sementsgjalls. Kisilsýra (SiO ) 20.6% Kalk (CaO) 2 64.2% Járnoxió (Fe O ) 3.7% Áloxió (Al o2) 3 5.1% Magnesiu/tK&ió (MgO) 2.8% Brennisteinsoxiö (SO ) 1.0% Óleysanleg leif 3 0.7% Alkalisölt, Natriumjafngildi 1.5% Glæðitap 0.3% 99.9% 40 kg/cm 50 kg/cm2 60 kg/cm2 Hámark skv. isl isl. staóli fyrir sement 5.0% 3.5% 2.0% Föstudagur 24. október 1975. Alþýðublaðið w

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.