Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 2
 Byggi nga lánasjóðu r Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a. að hann hafi verið búsettur í Kópavogi a.m.k. 5 ár. b. að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Bygg- ingasjóði rikisins. c. að umsækjandi hafi, að dómi sjóðs- stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fuUgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sinu, ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsumsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. nóvember nk. Kópavogi, 9. október 1975. Bæjarritarinn i Kópavogi. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Gevmslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Skrifstofuhúsnæði óskast Bandalag háskólamanna óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði 120—140 ferm. Vinsamlegast hafið samband við skrif- stofu BHM s. 21173. Bandalag háskólamanna. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Songvari Björr* Þorgeirsson. r Aðgöngumiðas^la frá kl. 5.'— Simi 12826. Starfsmaður óskast Orkustofnun óskar að ráða til sin vél- tæknimenntaðan mann til starfa hjá Jarð- borunum rikisins. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar til Orkustofnunar, Laugavegi 118, Reykja- vik, eigi siðar en 1. nóvember n.k. Orkustofnun Starfsmaður óskast Orkustofnun óskar að ráða til sin starfs- mann til að annast fulltrúastarf fram- kvæmdastjóra Jarðborana rikisins. Kunnátta i almennum skrifstofustörfum er nauðsynleg. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 118, Reykjavik, eigi siðar en 1. nóvember n.k. Orkustofnun Tilboð óskast í birgðaskemmu að Keflavikurflugvelli. Stærð 450 fermetr- ar. Skemman er með beinum veggjum, járn á lektum og stálgrind i þaki. Skemman verður sýnd mánudaginn 27. október kl. 10-12 árdegis. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna. 0PIÐ Á LAUGARDÖGUM Frá og með 25. þ.m. verða verslanir eftirtalinna aðila opnar á laugardögum frá kl. 9 - 12 f.h. Féf. Matvörukaupmanna Fél. Kjötverslana Hagkaup Vörumarkaðurinn Kaupgarður Mjólkursamsalan í Reykjavík { Alþýðublaðið á hvert heimili ] 4 ,S KIPAUTGC RÐ RlKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 31. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: Mánudag, þriðjudag og miðvikudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. Laugardagu r 25/10, kl. 13.30 Gönguferð um Búrfellsgjá og nágrenni. Verð kr. 500,-. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). FERÐAFÉLAG ISLANDS I.augard. 25/10 kl. 13. 1. Raufarhólshellir (hafið góð ljós með). Fararstj Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 700 kr. 2. Sandfell Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. Sunnud. 26/10 KL. 13 Fossvellir — Langavatn. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfararstaður BSl (vestanverðú). Allir velkomnir. CTIVIST GEYMSLU HÖLF GtYMStUHOLF I 1 ÞRbMUR STÆBDUM. NV PJI.tNUSTA VIÐ VIOSKIPTAVINI I NÝBYGLINGUNNI RANKASTÆTI 7 S^nivinmtbaiikiun nú V*« LÝKUP ðl.OKTÓDER TROLOFUNÁRHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Alþýðublaðið Föstudagur 24. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.