Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 11
...... Flokksstarfid Fræðslufundir Alþýðuflokksfélags Reykjavikur A fundinum á mánudagskvöld mun Bragi Jósepsson ræða um efnið, Stjórnmálaflokkurinn og hugmyndafræðin. Gestur fundar- ins verður Gylfi Þ. Gislason. Al- þýðuflokksfólk fjölmennið. Fundurinn verður haldinn i Ingólfscafé. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Mætið stundvislega kl. 20.30. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Norður- landskjördæmi Vestra verður haldinn á Siglufirði n.k. sunnudag og hefst klukkan 13:30. Gestir fundarins verða Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokks- ins og Finnur Torfi Stefánsson, lögfræðingur. Stjórnin. Flokksstjórn Alþýðuf lokksins er boðuð til fundar n.k. mánudag, 27. okt. klukkan 17. Fundarefni: Drög að laga- breytingum og drög að stefnu- skrá. Alþýðuf lokksfélögin í Kópavogi boða til fundar þriðjudaginn 28. október klukkan 20:30 i félags- heimili Kópavogs, efri sal. Frummælendur verða: Jón Armann Héðinsson og Vilmundur Gylfason. Umræðuefni: Fjárlögin og skattamál Stjórnin. SÞJÓÐLEIKHÚSIt Stóra sviðið SPORVAGNINN GIRND 6. sýning laugardag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. BARNALEIKRITIÐ MILLI HIMINS OG JARÐAR laugardag ki. 15 sunnudag kl. 11 f.h. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SKJ ALDHAMRAR sýning fellur niður i kvöld vegna kvennafrisins. SKJ ALDHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. SKJ ALDH AMRAR fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20. sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld. Leændaþjónusta Alþýðublaðsins ÓKEYPIS SMflflUGLÝSIHGflR TILSÖLU Til sölu Til sölu nýlegur svefnbekkur upp- lýsingar i sima 71132 eftir klukk- an 15. ÓSKAST KEYPT óskast keypt Kaupum gömul dönsk Andrésar andar blöð á góðu verði árg. 1965 eða eldri. Hringið i sima 37876 eft- ir kl. 16.00. BÍLAR OG VARAHLUTIR Góður bíll Til sölu Moskowits 412 árg. 1971. (80 heslöfl) skoðaður 75, ekinn 61 þús. kilómetra (óryðgaður). Litur rauður — útvarp og toppgrind fylgja, 4snjódekk og 3 sumardekk verð 180 þús staðgreiðsla. Skipti koma til greina á Cortinu '67, '68, '69 model. Uppl. i sima 13003. Bíleigendur Önnumst almennar bilaviðgerðir. Varahlutaverzlun á staðnum. Bilaverkstæðið, Hamratúni 1, Mosfellssveit simi 66216. ATVINNA ÓSKAST Aukavinna! Ungur23ára gamall maður óskar eftir aukavinnu. Vinnur vakta- vinnu. — Meirapróf — Upplýsing- ari sima 53836 Atvinna óskast 37 ára gamall maður, sem ekki hefur fullt starfsþrek óskar eftir léttri vinnu sem allra fyrst. Al- gjör reglusemi. Upplýsingar i s. 27573 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ibúð óskast 2ja-3ja herb. ibúð óskast I stein- húsi i gamla bænum eða vestur- bænum 1. nóv. Simi 18468. HÚSNÆÐI í B0DI Stofa Stofa meðeldhúsaðgangi til leigu. Uppl. i sima 72783. lJ J .. ^Í.._ l" l Gerið verðsamanburð Kaffi 1/4 kg. 115 kr. Ljóma smjörliki 1/2 kg. 125 kr. Flórsykur 1 lbs. 105 kr. River hrisgrjón 91 kr. Libby’s tómatsósa 146 kr. Cheerios 145 kr. Snak Corn Flakes 500 gr. 192 kr. Jakobs tekex 84 kr. Fiesta eldhúsrúllur 203 kr. Regin WC pappir 24 rl. 1288 kr. Vex 3 kg. 567 kr. Dixan 10 kg. 3.740 kr. Opiö til kl. 10 föstudag Opið til kl. 12 laugardag. Vörumarkaðurinn hi. Armula t A Hu^agm og haimiliad S 86 112 Matvorudaild S 86 111 Vatna&arv d S 86 1 1 3 EINKAMÁL 28 ára Ég er 28 ára gamall, og óska eftir, að kynnast góðri og heiðarlegri stúlku með náin kunningskap i huga. Tilboð sendist Alþýðublað- inu fyrir 10. nóv. Mynd fylgi — fullum trúnaði heitið — merkt 75 SAFNARINN Ferðabók Eggerts og Bjarna þjóðhátiðarsérútgáfan (Uppl. 174 sint.) til sölu á kr. 30.000. Uppl. i sima 38410. ÝMISLEGT} Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Érum meft nýjar vélar. Góft þjón- usta. Vanir menn. Simar 82296 <ig 40491. VIPPU - BÍtSKURSHURÐÍN Lf’jerstærðlr miðað við múrop: Hæð; 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smfflaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN SíðuEPÖla 1 9--. r| HÚN A FRÍ O um. ,,Já, þaft koma oft krakkar aft vinua hjá okkur á sumrin, og var ein stúlka hjá okkur i sum- ar, þaunig aft vift höfum hjá okk- ur allt árifteinn fulltrúa af kven- þjóftinni, og erum vift ánægftir meft þaft. Vona ég aft þetta brevti fordómum fólks í sam- bandi vift orftift „öskukarl”. Eitt er vist, aft þessar stúikur vinna örugglega fyrir sinu kaupi, þvi aft þær eru alveg hörkudugieg- ar”, sagfti Þórarinn aö lokum. ................ : Alþýöublaðið ; Höfum tekiö að okkur að selja MAGUEA vörur frá stærsta framleiðanda i Evrópu. L 363.20 Str.2-OOhp «30 . 390 A MOTOR-X og CAFÉ RACER stjórntækjum. Vélhjólaverslun Hannes Ólafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Auglýsing um viðbótarritlaun 1 rcglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamála- ráðuneytinu 22. september 1975 segir svo i 2. grein: „Úthlutun miðast við ný ritverk, útgefin eða flutt opinber- lega á árinu 1974. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu timabili.” í samræmi við framanritað er hér meft auglýst eftir upp- lýsingum frá höfundum eða öftrum aöiljum fyrir þeirra hönd um ritverk sem þeir hafa gefiö út á árinu 1974. Upplýsingar berist menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, eigi siftar en 1. desember, merkt úthlutunarnefnd vift- hótarritlauna. Athygli skal vakin á, aft úthlutun er bundin þvi skilyröi, að upplýsingar hafi borist. Reykjavik, 22. október 1975. Othlutunarnefnd. Laus störf við Alþýðublaðið Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Reykjavik: Bakkavör Sævargarðar AAelabraut Vallarbraut AAiðbraut Melahverfi Nesvegur Gerðin Skólabraut Hafið samband við afgreiðslu blaðsins - Sími 14900 Alþýðuf lokksfélags Reykjavíkur Fræðslufundir Alþýðuhúsinu - Ingólfs-Café 3. fundur, mánudaginn 27. október, kl. 20:30 Fundarefni: Stjórnmálaflokkurinn og hugmyndafræðin Frummælandi: Bragi Jósepsson Gestur fundarins: Gylfi Þ. Gislason Fundarstjóri: Kristin Guömundsdóttir Föstudagur 24. október 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.