Alþýðublaðið - 18.11.1975, Blaðsíða 9
ÍKéTTIIt
Stúdentarnir ollu vonbrigð-
um gegn Ármenningum
Margir tS áhangendur höfðu
gert sér vonir um það að stúd-
entarnir myndu veita Armenn-
ingunum einhverja keppni i
fyrsta leik beggja liða i íslands
mótinu í körfuknattleik á laugar
daginn. En sú von brást hrapa-
Nú hafa þrjú lið tryggt sér rétt
til þess að leika i 8 liða úrslitum
Evrópukeppni landsliða i knatt-
spyrnu, Sovétrikin, Belgia og nú
siðast á sunnudag Spánn. Þá léku
i Búkarest Rúmenia og Spánn og
lauk leiknum með jafntefli 2:2.
Við jafntefli þetta eru möguleikar
Skota og Rúmena um sigur i riðl-
inuni orðnir að engu. Ef Rúmenar
lega þegar á hólminn var komið.
Ármenningarnir áttu aftur á móti
léttan dag, og sigruðu i leiknum
með 23stiga mun,l07 stigum gegn
84 stigum tS.
Það er skemmst frá þvi að
segja að Ármenningar tóku for-
hefðu sigrað þá hefðu Skotar átt
mikla möguieika á að komast á-
fram, ef þeir hefðu sigrað Rúm-
ena í síðasta leik riðilsins á
Hampden Park i Glasgow. Það vó
þvi þungt á metunum tapið sem
Skotar máttu þola gegn Spáni á
Hampden Park i Glasgow, en
þann leik unnu Spánverjar 2:1.
ystuna nánastfrá upphafi leiksins
og var það greinilegt þegar á leik-
inn leið að þeir voru mun betri á
öllum sviðum. Staðan i hálfleik
var 47:35. Armenningarnir juku
svo forskot sitt jafnt og þétt i' sið-
ari hálfleik og hefði sigur þeirra
getað orðið mun stærri ef ekki
hefði komið til óþarfa brot beztu
manna þeirra sem gerði það að
verkum að beztu menn þeirra
urðu að yfirgefa völlinn með
fimm villuráðuren leiknum lauk.
Varla er hægt að dæma liðin af
þessum leik þvi vitað er að stúd-
entarnir geta mun betur en þetta
og Ármenningarnir fengu of litla
mótspyrnu svo hægt sé að dæma
þá eftirþessum leik. Jón Sigurðs-
son var stigahæstur Ármenninga
eins og svo oft áður með 26 stig,
en Steinn Sveinsson fram-
kvæpidastjóri KKI var stigahæst-
ur IS ásamt Bjarna Gunnarssyni
með 24 stig.
Tap Skota fyrir Spáni í Glasgow
þungt á metunum
HAUKARNIR ÁTTU EKKI1
VANDRÆÐUM MED ARM.
Siðari leikurinn i Hafnarfirði i
fyrrakvöld var leikur Hauka og
Ármanns. Honum lauk með sigri
Hafnfirðinganna 23:19. Haukarn-
ir voru mun betri i þessum leik og
var sigur þeirra sizt of stór. Þeir
voru mun ákveðnari og harðari
en Armenningarnir, markvarzl-
an betri hjá þeim og vörnin sömu-
leiðis, einkum i siðari hálfleik. t
þvi fólst aðallegastyrkur þeirra
gegn Ármenningunum að þessu
sinni, eins og svo oft áður. Þar
með eru Haukar og Valur orðnir
efstir og jafnir að stigum i 1.
deildinni með 9 stig hvort félag,
og bendir þvi allt til þess að svo
stöddu að þau muni koma til með
að berjast um íslands-
meistaratitilinn að þessu sinni,
þótt allt geti skeð ennþá.
Haukarnir gerðu fyrsta mark
leiksins, það var Elías Jónsson
þjálfari Haukanna sem það gerði.
Hörður Kristinsson, gamla kemp-
an i liði Ármenninga jafnaði, en
siðan sigu Haukar jafnt og þétt
fram úr og þegar um 8 minútur
voru til leikhlés höfðu þeir fimm
mörk yfir 12:7. En Hafnfirð-
ingarnir gerðu ekki eitt einasta
mark sem eftir var hálfleiksins
en Ármenningar 4, þannig að
staðan í hálfleik var 12:11 fyrir
heimaliðið.
Fljótlega i siðari hálfleik jöfn-
uðu Ármenningar 13:13, en þá
gerðu Haukar fjögur mörk i röð,
og komust i 18:13. Eftir það var
sigur þeirra i leiknum aldrei i
hættu og þeir unnu eins og fyrr
segir 23:19. Ármenningarnir voru
betri f þessum leik heldur en i
tveimur siðustu og er vonandi
fyrir þá að þeir hafi með þessum
leik komizt yfir slenið sem
einkennt hefur þá i tveimur
Frakkland og Belgia skildu
jöfn i 7. riðli Evrópukeppni lands-
liða i Frakklandi á laugardaginn
0:0. Við úrslit þessi hefur Belgia
endanlega tryggt sér rétt til þátt-
töku i 8 liða úrslitum Evrópu-
keppninnar, ásamt Sovétrikj-
unum, en þau eru þau einu sem
þegar hafa unnið sér þennan rétt.
Sigur Belganna i þessum riðli
siðustu leikjum þeirra. Elias
Jónsson var markahæstur i liði
Hauka með 7 mörk, Sigurgeir
Marteinsson 5, Hörður Sigmars-
son 4, Þorgeir Haraldsson 3,
Arnór Guðmundsson, Svavar
Geirsson, Ólafur Ólafsson og
Guðmundur Haraldsson eitt
mark hver. En fyrir Ármann
skoruðu: Jón Astvaldsson 6,
Hörður Harðarson 4, Pétur
Ingólfsson 3, Jens Jensson og
Jens Jensson 2 hvor, Stefán
Hafstein, og Sigurgeir
Marteinsson, sem varð fyrir þvi
óláni að senda knöttinn i eigið
mark, eitt hvor.
geta þeir aðallega þakkað ts-
lendingunum sem tóku 3 stig af
liðinu sem búizt hafði verið við að
kæmist i 8 liða úrslitin
A-Þýskalandi. t siðustu
Evrópukeppni landsliða árið 1972
komust Belgar i undanúrslit, en
töpuðu þá fyrir V-Þjóðverjum,
sem endanlega urðu sigurvegar-
ar i þessari keppni.
Belgar geta þakkað íslendingum
Þróttur vann Gróttu verðskuldað
Þróttur sigraði i sinum fyrsta
leik i tslandsmótinu i handknatt-
leik, þegar liðið vann Gróttu i
iþróttahúsinu i Hafnarfirði 23:18.
Þróttarar vor.u vel að þessum
sigri komnir, þeir voru mun
ákveðnari og baráttumeiri heldur
en Seltjarnarnesliðið, og upp-
skáru lika það sem þeir ætluðu
sér. Það kom mönnum nokkuð á
óvart hversu máttlaust Gróttu-
liðið var að þessu sinni miðað við
tvo siðustu leiki liðsins, gegn Ar-
menningum og Haukum, en þá
leiki sigraði það verðskuldað. Það
hefur kannski álitið Þrótt auð-
Manchester United keypti i
siðustu viku Gordon Hill frá
Lundúnafélaginu Millvall, fyrir
um það bil 100.000 sterlingspund.
Hill þessi er kornungur leik-
maður, aðeins 19 ára, og talinn
með efnilegri leikmönnum sem
komiðhafa fram á sjónarsviðið á
Bretlandi i mörg ár. Mörg félög
hafa verið á eftir Hill, t.d. Totten-
ham Hotspur og fleiri. En Tommy
velda bráð eftir þá leiki en annað
kom á daginn.
Leikurinn var nokkuð jafn
framan af, en þó voru Þróttarar
yfirleitt tveimur til þremur mörk
um yfir, en náðu þó aldrei að
hrista Seltjarnarnesliðið al-
mennilega af sér. Þannig hélzt
leikurinn fram að hálfleik nema
hvað Grótta, hefði átt möguleika
að jafna fyrir leikhlé, þvi þá var
staðan 10:9 Þrótti i vil og Grótta
með boltann. En fyrir handvömm
og klaufaskap, misstu þeir knött-
inn og Friðrik Friðriksson hinn
eldsnögga vinstri handar skytta
Docherty kom öllum að óvörum
þegar hann hreinlega rændi leik-
manninum unga af nefbroddi
Tottenham. Hill er örvfættur og
mjög sparkviss og með tilkomu
hans er álitið að sóknarþungi
Man.United frá vinstri vængnum
muni þyngjast til muna, en yfir-
leitt hafa sóknirnar komið frá
hægra kanti frá þessu fræga liði.
hjá Þrótti náði knettinum,
brunaði upp og gerði ellefta mark
Þróttar, þannig að staðan i hálf-
leik var 11:9 Reykjavikurfélaginu
i vil.
Þróttarar gerðu 5 fyrstu mörk-
in i siðari hálfleik og eftir það
voru úrslitin ráðin. Leikurinn
gerðist óhemju leiðinl. og voru
vist flestir fegnir þegar dómarinn
flautaði leikinn af. Þróttarar voru
vel að sigrinum komnir, vörn
þeirra var ágæt, þeir voru mun
fljótari heldur en Gróttuleik-
menn, enda gerði þeir ófá mörkin
úr hraðaupphlaupum. Mark-
varzlan var betri hjá þeim heldur
en Gróttu, en langt er siðan að
þeir Guðmundur og tvar i marki
Gróttu hafa varið eins illa og i
þessum leik.
Mörk Þróttar i leiknum gerðu
Friðrik Friðriksson 10, Halldór
Bragason 4, Jóhann Frimannsson
3, Trausti Þorgrimsson 2, Svein-
laugur Kristinsson 2, Konráð
Jónsson og Bjarni Jónsson eitt
mark hvor, en fyrir Gróttu gerðu
þessir menn mörkin: Björn
Pétursson 5, Arni Indriðason og
Axel Friðriksson 3 hver, Halldór
Kristjánsson og Magnús Sigurðs-
son 2 hvor, Björn Magnússon,
Gunnar Lúðviksson og Georg eitt
mark hver.
Manchester United
kaupir vinstri sókn
Þriðjudagur 18. nóvembe’r 1975.
Meistar-
arnir bera
nafn með
rentu
ENSKI
BOLTINN
Meistararnir frá i fyrra,
Derby County, eru nú komnir
i efsta sæti 1. d. ensku
eftir sigur þeirra gegn West
Ham á Baseball Ground á laug-
ardaginn, 2:1. Sigur þeirra i
leiknum var sanngjarn og er
það álit flestra að erfitt verði að
þoka þessu skemmtilega liði úr
þessu sæti á næstunni. Það voru
tveir aðkeyptir leikmenn sem
gerðu mörk Derby i leiknum.
Bruce Rioch sem félagið keypti
fyrir einu og hálfu ári frá Aston
Villa sem gerði fyrsta markið,
og fyrrum Arsenal-leikmaður-
inn Charlie George það seinna.
Mark Lundúnaliðsins gerði
enski landsliðsmaðurinn Trevor
Brooking.
Liverpool og Manchester Uni-
ted fylgja fast á eftir Derby, að-
eins einu stígi á eftir með 23
stig, en Derby er með 24. Liver-
pool fékk tvö stig á St. James
Park i Newcastle gegn heima-
mönnum. Stig gegn Newcastle á
útivelli eru mjög dýrmæt stig,
enda eru það ekki mörg félög
sem fara þaðan með bæði stigin.
Newcastle virtist ætla að vinna
sannfærandi sigur gegn Liver-
pool. Þeir tóku forystuna fljót-
lega I leiknum með marki frá
Nulty, en Brian litli Hall jafnaði
fyrir Mersey-liðið. Fyrrum
Arsenal-Ieikmaöurinn Ray
Kennedy gerði svo sigur-mark
Liverpool örfáum minútum
fyrir leikslok.
Manchester United vann
Aston Villa á Old Trafford ^:!).
Leikurinn var lengi vel jafn og
þótti Ray Graydon hægri útherji
Birmingham-liðsins standa sig
vel án þess þó að fá skorað.
N-irski landsliðsmaðurinn
Sammy Mcllroy gerði fyrra
markið en Steve Coppel það
seinna i siðari hálfleik. önnur
úrslit i 1. deildinni urðu þessi:
Arsenal hefur gengið mjög
illa i leikjum sinum að undan-
förnu. Það fór heldur enga
frægðarför til Birmingham á
laugardaginn, tapaði 1:3.
Trevor Francis gerði fyrsta
mark liðsins, John Withe annað,
og markakóngur Birmingham
Bob Hatton, er áður lék með
Carlisle, það þriðja. Alan Ball
gerði mark Arsenal. öll mörkin
i leiknum voru gerð i siðari hálf-
leik.
Eitthvað virðist vera að fara
úrskeiðis hjá Burnley um þess-
ar mundir. Liðið hefur staðið sig
mjög slælega að undanförnu.
Það var þó við þvi búizt fyrir-
fram að þeir hlytu sigur i leikn-
um gegn Wolves á Turf Moor i
Burnley á laugardaginn, þar eð
Wolves hefur gengið mjög illa
það sem af er þessu keppnis-
timabili. En raunin var önnur.
Eftir aðeins 12 minútur var
staðan orðin 2:0 fyrir gestina og
lauk svo leiknum 1:5, fyrir Úlf-
ana. Enski landsliðsmaðurinn
John Richards gerði tvö mörk,
Daley einnig tvöog Ken Hibbitt
eitt. Mark Burnley gerði ungi
miðherjinn hjá þeim Ray
Hankin.
Enski landsliðsmaðurinn
undir 23ára, Dennis Mortimer,
gerði sigurmark „Sky Blues”
gegn Norwich á Highfield Road
i Coventry. Coventry-liðið er nú
aftur að ná sér á strik eftir
slæmt timabil að undanförnu.
Everton hefur ekki gengið vel
aðvinna leikisina á heimavelli,
en ef það gerði það þá væri það
örugglega i tveimur til þremur
efstu sætunum. Þvi gengur
nokkuð vel á útivelli aftur á
móti og er einna bezta liðið
ásamt Stoke þar. Það gerði
jafntefli við Manchester City á
Goddison Park i Liverpool á
laugardaginn 1:1. Colin Booth
gerði fyrsta mark leiksins fyrir
City, en nýliði George Telfer
jafnaði fyrir heimaliðið.
Yngsti maður vallarins John
Peddelty gerði fyrsta mark
leiksins i leik Ipswich og Q.P.R.
ilpswich. trski landsliðsmaður-
inn Don Givens jafnaði svo fyrir
gestina.
Middlesbrough og Leeds léku
markalausan leik á Ayresome
Park leikvanginum i Middles-
brough. Leeds lék varnarleik
mest allan leikinn, og gat
„boro” aldrei brotið hann. Gott
hjá Leeds að fá stig i Middles-
brough sem álitið er vera mjög
erfitt heim að sækja.
Fátt getur nú bjargað Sheffield
United frá hrapi niður i 2. deild,
að minnsta kosti má eitthvað
mikið ske ef svo færi að það
gerði það ekki. Liðið hefur að-
einshlotið 4stig úr 17 leikjum og
er 7 stigum á eftir næsta liði.
Það tapaði enn einum heima-
leiknum á laugardaginn og nú
gegn Leicester City. Fyrrum
Coventry leikmaðurinn Brian
Alde>-stone og Dennis Rofe
gerðu mörk gestanna, en Alan
Woodward mark gestgjafanna.
Tottenham var betra liðið
gegn Stoke á Withe Hart Lane i
Lundúnum, en Stoke hélt samt
jafntefii. Jones gerði fyrsta
mark leiksins i byrjun siðari
hálfleik fyrir Lundúnaliðið en
enski landsliðsmaðurinn i liði
Stoke Ian Moore jafnaði fyrir
Trent-liðið.
Allt bendir til þess að Sunder-
land ætli nú loksins að komast
aftur upp i 1. deild, eftir að hafa
verið nærri þvi tvö siðastliðin
ár. Þeir hafa nú tveggja stiga
forystu i' 2. deildinni eftir sigur
þeirra i leiknum gegn Charlton
á laugardaginn, með 26 stig.
Bolton fylgir þó fast á eftir með
24stig, en næsta lið á eftir þeim
eru með 21 stig.
Rangers og Motherwell er nú
efst og jöfn i skozku aðaldeild-
inni með 15 stig, eftir 12 leiki.
Breyting sú sem Skotar gerðu i
sambandi við deildarfyrir-
komulagið, þ.e.a.s. að hafa að-
eins 10 lið i efstiL deildinni,
virðist ætla að gefa góða raun.
þvi keppnin I deildinni hjá þeim
i ár ætlar að verða jafnari en
nokkru sinni fyrr.
Alþýðublaðid