Alþýðublaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 4
Klæðum börnin létt en rétt Það eru margir foreldr- ar, sem klæða börnin ekki rétt. Þeir klæða þau of mikið, og börnunum er blátt áfram pakkað inn í eitt fatalagið eftir annað. Af leiðingarnar verða þær, að barnið á erfitt með að hreyfa sig. Barnið í fata- lögunum getur ekki leikið sér. Það stendur kyrrt og er kalt, meðan barnið, sem er léttklæddara heldur á sér hita við leiki og hlaup! Kaupgarður auglýsir ÚTSÖLU meðan birgðir endast á Akra smjörliki & Akra bökunarsmjörliki i jóla baks turinn Kéttverð: Okkarverð: Sparnaður: Akra 500gr. 129.— pr. stk. 112.— pr. stk. 17.— pr. stk. Bökunar- smjörlfki 119.— pr.stk. 103.— pr. stk. 16.— pr. stk. í baksturinn: Bökunardropar (10 teg.) Kókosmjöl Kökuskraut Súkkat Hveiti Flórsykur Sykur Púðursykur Suðusúkkulaði Hnetur Rúsinur Smjörpappir Súkkulaðispænir Opið: föstudag 9-12 & 13-22. laugardag 9-12. Kaupgarður ■ Smiöjuvegiú Kópavog Gerið verðsamanburð HVEITI 5 LBS. 276 FLÓRSYKUR 1 LBS 105 FLÓRU ÁVAXTASAFI 2L. 508 SNAK KORNFLAKES 500 GR. 192 FISKBOLLUR ORA 1/168 TROPICANA 2L 249 KAFFI 1/4 KG. 115 SAHI W.C. PAPPÍR 25 RÚLLUR 1.286 HVEITI OG SYKUR í SEKKJUM KJÖT, KJÖTVÖRUR, OSTAR, SMJÖR OG FISKUR Nú er tekið að kólna i lofti og börnin komin i vetrarbúning. Við förum sjálf i peysu, setjum á okk- ur húfu og vettlinga og vefjum trefli um hálsinn, ef okkur skyldi verða kalt. En við stingum vettl- ingunum i vasann og tökum af okkur trefilinn, ef ekki er jafnkalt og við héldum. Við ráðum okkur sjálf. A veturna sérðu þann hluta mannkynsins, sem fær greinilega ekki sjálft að ráða klæðaburðin- um. Þau eru á leikvellinum eða ,,úti að leika sér”. Litil börn, sem standa næstum grafkyrr með stifa handleggi og fætur og minna mest á fataböggul. — Það er mikill misskilningur að klæða börnin of mikið, segir Kare Rodahl, prófessor við Vinnuheilsufræðideildina. — Margir foreldrar halda, að barninu verði þvi heitara sem það er fært i fleiri flikur. — Börn, sem klædd eru sam- kvæmt „bögglakerfinu” geta litið hreyft sit. Það er hreyfingin, sem verður að orku. Þrir fjórðu af orkunni breytast i hita (varma). Sem sagt: Litil hreyfing verður að litilli orku og þvi að minni hita. — Mörg þétt fatalög gera það að verkum ennfremur, að litlir möguleikar eru til þess, að loft geti leikið milli likama og fata. Það er þetta loftlag, sem er bezta hitaeinangrunin. — Þess vegna er óhætt að halda þvi fram, að börn, sem eru létt en rétt klædd eru betur varin gegn kulda, en „böggla”-börnin. Einangrandri lag innst og vind- helt yzt, segtir Kare Rodahl pró- fessor. — í hvernig fötum eiga börn að vera við leik úti að vetrum? — Tvölög eru nóg. Einangrandi innst, og vindþétt yzt. Ytri fötin eiga að vera við. Ullarföt eru góð, einnig frottéföt innst. — Fötin eiga að vera þannig, að barnið geti rennt niður rennilás i hálsinn eða hneppt frá sér, ef þvi er of heitt. Það gera fullorðnir, þegar þeim liður illa af hita. Viðvikjandi þessu nefnir prófessor Rodahl það dæmi, sem við þekkjum öll: litinn rjóðan hnokka, dúðaðan frá toppi til tá- ar, sem reynir að tosa af sér húf- una meðan umhyggjusöm móðir Barn, sem er klætt of mikið, stendur oft hreyfingarlaust og er kalt. treður henni bara enn lengra nið- ur fyrir eyrun á blessuðu barninu og segir: „Nei, nei, þér má ekki verða kalt)” Rodahlsegir, að það séu skórn- ir, sem skipti ef til vill megin- máli. Stigvél og skór eiga að vera rúmgóð og vatnsheld. — Er leyfilegt að senda kvefuð smábörn út? — Það er a.m.k. ekki naúðsyn- legt að halda þeim i rúminu. Það er oft gott fyrir barn með smáhita að koma út fyrir dyr. En það er bezt að láta barnið veraá gólfinu að leika sér eða láía það sitja i rúminu inni, segir Kare Rodahl prófessor. Hagkvæm innkaup 1. SÉRTILBOÐ Ritzkex 115.— 2. SÉRTILBOÐ Hersey’s Cocomalt 1 Ibs. 458.— 2 Ibs. 236.— 4. SÉRTILBOÐ Kaaber kaffi Kr. 119.— 5. SÉRTILBOÐ Strásykur 50 kg. 7561.— 3. SERTILBOÐ Hveiti Pillsbury’s Best 25 kg. 2900.— 5 Ibs. 278.— AUKINN VELTUHRAÐI LÁGT VÖRUVERÐ Hvaö getur 5 manna fjölskylda sparað á mánuði eða ári? KJÖT& FISKUR H/F SELJABRAUT 54 SÍMI 74200 - 74201 hm Alþýöublaöiö Föstudagur 21. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.