Alþýðublaðið - 13.01.1976, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 13.01.1976, Qupperneq 2
Hvers vegna er verkmenntun „vanmetin"? Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir ráð- stefnu um verkmenntun að Hótel Loftleið- um 16. og 17. jan. nk. Dagskrá: Föstudagur 16. janúar: kl. 15:00 Sameiginleg kaffidrykkja. kl. 15:30 Ráðstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson form. SFÍ. kl. 15:35 Hvaö hefur verið gert i verkmenntunarmálum? Stefán Ólafur Jónsson deildarstjóri. kl. 16:15 Námskeið nokkurra samtaka i atvinnulifinu: Friðrik Sophusson framkv. stjóri SFÍ. kl. 16:40 örstuttar ræður um æskilegar breytingar á sviði verkmenntunarmála: Dr. Björn Dagbjartsson, Gunnar Björnsson, Gunnar Guttormsson, Haukur Eggertsson, Jónas Jónsson, Kristinn Hrólfsson, Rúnar Bachmann, Tryggvi Þór Aðalsteinsson, Þórður Gröndal og Þorsteinn Gislason. kl. 18:15 Fyrirspurnir til ræðumanna. Laugardagur 17. janúar: kl. 09:30 Þróun verkmenntunar i grannlöndunum: Steinar Steinsson tæknifr. kl. 09:50 Aðbúnaöur hins opinbera að verkmenntun: Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri. kl. 10:20 Staðan i dag: Hákon Torfason verkfræðingur. kl. 10:40 Tillögur iðnfræðslulaganefndar: Guðmundur Einarsson verkfræðingur. kl. 11.00 Mikilvægi verkmenntunar og ábyrgð aðila vinnumarkaðarins: Baldur Guðlagusson lögfræð- ingur og óskar Hallgrimsson bankastjóri. kl. 11:40 Fyrirspurnir til ræðumanna. kl. 12:00 Hádegisverður. Avarp: Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráðherra. kl. 13:30 Umræðuhópar starfa.M.a. verður rætt um eftir- farandi spurningar: 1. Að hve miklu leyti á verkmenntun að fara fram i skóla? 2. Hvernig á að skipa verkmenntun sambærilegan sess við aðrar menntagreinar? 3. Hvernig á að fjármagna verkmenntunarkerfið? 4. Hvaða aðferðum á að beita til að i verkmenntun sé fylgst með nýjungum i viðkomandi atvinnu- greinum? 5. Hvernig á að mæta offjölgun i einstökum starfs- stéttum? 6. Hvernig verður verkmenntun best tengd tækni- og verkfræði? 7. Hvernig á endurmenntun að fara fram og hvernig á að mennta mennina i aðrar og nýjar starfsgrein- ar?' kl. 15:00 Kaffihlé. kl. 15:30 Skýrslur umræðuhópa. kl. 16:00 Almennar umræður. kl. 17:00 Ráðstefnuslit: Ragnar S. Halldórsson. STJÓRN UNARFÉLAG fSLANDS Byrjendaflokkar í ENSKU, ÞÝZKU, SPÆNSKU og ÍTÖLSKU. Ný námsekið í BARNAFATASAUM, MVNDVEFNAÐI, SNÍÐUM, og SAUM- UM, VIÐHALDI BÍLA, LEIRMUNAGERÐ (í Fellahelli) og POSTULÍNSMÁLNINGU (í Fellahelli) Fullbókað er á námskeiðið og nemendur, sem hafa skráð sig eru beðnir um að staðfesta skráninguna við innritun í Fella- helli. INNRITUN stendur yfir alla næstu viku í Laugalækjarskóla, en kennsla hefst þar 1 2. jan. BREIÐHOLTSSKÓLI: Kennsla hefst 15. jan. FELLAHELLIR: Kennsla hefst14.1. J. ÁRBÆJARSKÓLI: Innritun verður þriðjud. 13. jan. kl. 19.30 — 21, kennsla hefst sama kvöld. ATHUGIÐ. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Námsflokkar Reykjavíkur |alþýðu| Leikur að eldi Aðgerðir eins og þær, sem Bretar úrslitum um framtið hennar sem beita á Islandsmiðum gegn islenzku sjálfstæðrar þjóðar, þvi hvert varðskipunum, eru leikur að eldi. mannsbarn á íslandi veit, að ef við Tilgangur þeirra með ásiglingunum getum ekki stöðvað rányrkjuna á ís- á islenzku varðskipin er ekki endi- landsmiðum mun þjóðin ekki eiga lega sá að valda manntjóni eða að sér framtið. Við litum á framferði sökkva varðskipunum heldur að Breta sem ógnun við sjálfstæði gera þau ósjófær um lengri eða þjóðar vorrar og þeir, sem ekki fá skemmri tima. En bilið þarna á skilið þá aðstöðu okkar geta ekki milli er mjög mjótt. Það þarf ákaf- talizt sannir vinir okkar. Land- lega litið út af að bera til þess að á- helgismálið er þannig vaxið, að við sigling, sem aðeins er ætlað að hljótum að lita svo á, að þær þjóðir, vinna minniháttar tjón á islenzku sem ekki standa með okkur i málinu varðskipi, kosti mannslif eða sökkvi séu á móti okkur. Við getum einfald- skipinu og þá er þorskastriðið komið lega ekki tekið mark á vináttuhjali á mjög alvarlegt stig. Ef slikur at- þjóða, sem láta það afskipta- og á- burður ætti sér stað væri útilokað tölulaust að herskipafloti sé sendur með öllu, að Islendingar gætu nokk- gegn okkur, ráðizt að islenzkum lög- urn tima gengið til einna eða neinna gæzlumönnum að skyldustörfum og samninga við Breta og þá hlytum búi sig beinlinis undir að valda þeim við að gripa til þeirra einu aðgerða, meiðslum eða liftjóni. Og Banda- sem þá væru okkur tiltækar — rikjamenn, sem við höfum gert þ.e.a.s. að rjúfa með öllu alla sam- samning við um að taka að sér vinnu við Breta á þeim vettvöngum, varnir íslands verða að gera sér það svo sem eins og i NATO, þar sem ljóst að með þvi að taka þær kvaðir samstarf hefur verið á milli okkar á sig eru þeir að lofast til þess að og þeirra. Þvi lengur, sem Bretar verja okkur fyrir valdaihlutun ann- halda áfram yfirgangi sinum á mið- arra um okkar innanrikismál. Eða unum, þvi nær færist sú stund, að eigum við að skilja afstöðu Banda- við munum gripa til slikra úrræða. rikjamanna svo, að þeir myndu láta Óyfirveguð aðgerð, sem brezkur það afskiptalaust að sovézk herskip freigátukapteinn kynni að gripa til i sigldu á islenzk varðskip aðeins augnabliksgremju eða reiði gæti steinsnar frá landi i þeim tilgangi að orðið til þess, að við hjyggum á skaða þau eða sökkva þeim? Fyrir tengsl okkar við samstarfsþjóðir okkur skiptir það ekki máli hvort sá, okkar i NATO og slitum öllu stjórn- sem gerir sig sekan um slikan málasambandi við Breta og þær verknað, talar ensku eða rússn- þjóðir, sem kunna að styðja þá i esku — yfirgangurinn og ofbeldið er deilunum við okkur. Þetta myndi slikt hið sama hver svo sem i hlut á. gerast á samri stundu og meirihátt- Atburðirnir við varnarstöðina á ar óhapp eða slys hlytist af fram- Keflavikurflugvelli nú um helgina ferði brezku herskipanna og þetta ættu að færa samstarfsþjóðum okk- getur gerzt innan skamms ef brezku ar i NATO heim sanninn um, herskipin halda uppteknum hætti. hvernig Islendingar lita á þetta mál Samstarfsþjóðir okkar i Atlants- og þær ættu jafnframt að gera sér hafsbandalaginu verða að gera sér fulla grein fyrir þvi, að sú afstaða, ljóst, að frá sjónarmiði islenzku sem þar kom fram, nýtur sivaxandi þjóðarinnar er landhelgismálið ekki fylgist hér á landi — einnig meðal deilumál nokkurra fiskimanna og þeirra, sem undir eðlilegum kring- fámenns hóps i landi, sem á afkomu umstæðum eru einarðir stuðnings- sina undir fiskveiðum og fisk- menn þess, að íslendingar séu þátt- vinnslu. Hér er um að ræða mál, takendur i varnarsamstarfi vest- sem öll islenzka þjóðin veit að ræður rænna þjóða. RÖDD JAFNAÐARSTEFNUNNAR Feröafélag tslands heldur kvöldvöku i Tjarnar- búö miövikudaginn 14. janúar kl. 21.00. Húsiö opnað kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, sýnir iitskyggnur frá Nýja-Sjálandi og útskýrir þær. 2. Sýnd verður kvikmynd af brúargeröinni á Skeiðarár- sandi, tekin af kvikmynda- gerðinni Kvik s/f, Reykjavik. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að loknum sýningum. Feröafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Námskeið í HJÁLP í VIÐLÖGUM verður i Tjarnarbæ miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20.30 til 22. Kennslan er i samráði við Rauða krossinn. Kennari: Jón Oddgeir Jónsson. Innritun fer fram i Laugalækjarskóla i kvöld. Kennslugjald fyrir 16 kennslustundir: 1200,00 krónur greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavikur. Alþýðublaðið Þriðjudagur 13. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.