Alþýðublaðið - 13.01.1976, Page 5

Alþýðublaðið - 13.01.1976, Page 5
Yfirmaður Andromedu: að þau væru hundelt af freigátum og dráttarbátum. Ægir kom til Reykjavikur I gær eftir aö hafa verið á miðunum sfö- an milli jóla og nýárs. Yfirmaöur freigátunnar Andromeda sem var á miðunum þennan tima hefur borið mikið lof á Þröst Sigtryggs- son skipherra á Ægi og segir hann góðan sjómann og sýna mikil slóttugheit i starfi. Eins og myndirnar bera með sér var mikill viðbúnaður af hálfu brezku verndarskipanna þennan dag og sem kunnugt er var siglt á Þór, en Ægi og Tý tókst að sleppa við ásigiingar. Þessar myndir sem hér birtast tók blaðamaður Alþýðublaðsins, Sæmundur Guðvinsson, frá varð- skipinu Ægi á miðunum s.l. föstu- dag. Þann dag gerðu þrjú varð- skip mikinn usla i brezka togara- flotanum, en brezki flotinn var til varnar eins og sjá má. Þótt ekki tækist að kiippa á tog- vira neins togara þennan dag höfðu aðgerðir varðskipanna þaö i för með sér, að togararnir gátu sáralitið verið að veiðum. Þeir hifðu langflestir inn vörpurnar er varðskipin nálguðust þrátt fyrir Þriðjudagur 13. janúar 1976 Alþýðubíaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.