Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 1
43. tbl. — 1976 — 57. árg | »»1 §|J VHPB9K £xi»Bn &.íjrrii'áí5*t£ iwí'wiSt*'*4 \45a'i ISÍ k1> ís í dag og autt á morgun í vetur hafa endurnar á Tjörninni í Reykja- vík orðið að þola ýmislegt. Veður hafa verið válynd, Tjörnin ísilögð einn daginn og nær alauð þann næsta. — En borgarbúar hafa ekki gleymt öndunum sínum: margir orðið til þess að gefa bra, bra. Þessa mynd tók Loftur fyrir nokkru, þegar mönnum gat komið til hugar að vor væri i lofti. Menntamálaráðuneytið fái rétt til að veita „rúgbrautskrossinn” Mjög stór hiuti isienzkra Cræöimanna og visindamanna hcfur lokið háskótaprófi við er- lenda háskóla. Vfirleitt eru há- skólagráður tilgreindar mcð skammstöfun. Hér á landi þekkja menn einna bezt B.A. og M.A. en fremur litiðframyfir. A bls. 8—9 birtist annar hluti greinar dr. Braga Jósepssonar, þar sem hann fjallar um nýtt frumvarp, til laga um sál- fræðinga. i þessu frumvarpi er lagt til að menntamálaráðuneytið og Sálfræðingafélag isiands fái óskoraðan rétt til aö gilda eða ógilda viðurkennd háskólapróf i sálarfræði. i frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að ráðuneytið og Sál- fræðingafélagiö geti veitt hverj- um sem er, i sálarfræði eða öðrum háskólagreinuin, t.d. lögfræði eða guðfræði, rétt til að kalla sig sáifræöinga, þó að þvi tilskyldu, að þetta fólk hafi unnið einhver „hagnýt störf” samkvæmt mati Sálfræðinga- félags islands. KIRKJURITIÐ BARATTAN GEGN DJOFLINUM ( Biblíunni segir, að menn hafi fyllst heilögum anda og tekið að tala tungum, þeim áður óþekktar. Þvi fer fjarri nú, um 2000 ár- um síðar, að þetta fyrirbrigði sé óþekkt. Á kristilegu stúdentamóti í Laugardalshöllinni i sumar tók norskur prestur að tala tungum. Þetta kemur m.a. fram í nýútkomnu Við endursegjum það markverðasta þessum f rásögnum á bls. 5 í blaðinu í dag. LÆGSTU LAUN 50 ÞÖSUND KRÚNUR Stefna BSRB i kjaramálum er launal jöfnunarstefna. Lægstu laun opinberra starfsmanna eru nú 50.086,-. Kröfuí BSRB um lægstu laun opinberra starfsl manna eru hins vegar 56.358,-. — Sja viðtal við Kristján Thorlacius á bls 8-9| Vísir að atvinnu- mennsku í íþrótt- um hér- lendis? ,,Það er betra að eiga 4 mjög góða iþróttamenn en 25 slaka. tþróttafólk er ein sú bezta auglýsing, sem eitt land getur eignast, og þvi eigum við að leggja þcim unglingum, sem hafa alla burði til að verða afreksfólk lið i eins rikum mæli og hægt er”, sagði Ómar Ragnarsson. ,,ÍSi hefur ekkcrt fjármagn til að greiða iþróttafólki laun, og að ég bezt veit sérsam- böndin ekki heldur. En ef rikið sæi sér fært að styðja við bakið á efniiegu iþróttafólki, þá fynd- ist mér það allt i lagi, svo framarlega, sem það verði ekki of mikið”. —Gisli Halldórsson forseti ÍSÍ. — Sjá viðtöl við Ómar og Gisla bls. 7. Kirkjuriti. Þar er rætt við nokkra menn, er urðu vitni að þessum atburði. Einnig er rætt um baráttu kristinnar trúar gegn höfuðóvin- inum, sjálfum djöflinum. ur Hann feröaöist um og seldi loftskeytatæki Hann ferðaðist um landið og seldi fyrstu loft- skeytatækin hér á landi. t þeim þorpum og kaup- túnum sem hann átti viðkomu i, sló hann upp balli og varð alltaf húsfyllir. Maðurinn heiitir Arni Ólafsson og er loftskeytafræðingur, með meiru. Blaðið hitti Arna að máli og má sjá afraksturinn á bls. 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.