Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 3
alþyöu- blaöið Fostudagur 5. marz 1976. FRÉTTIR 3 i þessum sal hafa sovézkir kommúnistar haldið 25. flokksþing sitt. Þarna hafa margarog langar ræður verið haldnar. Lenoid Brézjnéf, aðalritari flokksins, flutti 6 klukkustunda setningarræðu og 5000 fulltrúar hlýddu á hana. Salurinn er óneitanlega glæsilegur og fyrir miðju sviðinu stendur stytta af Lenin. Vill lög um Iteimild til mjólkurvinnslu I verkfalli Mótþroi varðar sektum eða varðhaldi Othello, gamall fjandmaður í nýju hlutverki — Ja, það er af sem áður var. Brezka að- stoóarskipið Othello, sem margir Islend- ingar muna vafalaust eftir úr siðasta þorskastriði, hefir nú fengið nýtt verkefni. í stað þess að að- stoða brezka land- helgisbrjóta á íslandsmiðum, siglir hann nú um Barents- haf á vegum sjávarút- vegsmálaráðuneytis- ins brezka, — og hefir eftirlit með þvi að togaraflotinn, sem þar heldur sig, fari að alþjóðareglum um veiðikvóta og möskvastærð. Batn- andi mönnum er jú bezt að lifa. — E.S — Tveir í spari- sjóðinn A fundi borgarstjórnar Heykja- vikur i gærkvötdi fór fram kjör tveggja manna i stjórn Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis. — Kosningu hlutu þeir Sigurjón Pctursson, borgarfulltrúi, og Agúst Bjarnason. — AG. Frumvarp til laga um aö bjarga mjólk frá eyði- leggingu í vinnslu, þegar verkfall er, hefur veriö fluttá Alþingi. Flutnings- maöur er Jón Ármann Héðinsson. Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Hafnar- f jaröar hefur verið auglýst laust til umsóknar. Nokkrir hafa sótt um Hann vill, að forstöðumanni mjólkurbús verði heimilað að kveðja til starfa nægilegt vinnu- afl 3 1/2 sólarhring eftir að vinnsla mjólkur stöðvast vegna verkfalls, svo mögulegt sé að bjarga og vinna mjólkina I smjör, ost og undanrennu. starfið, en ennþá hefur ekki verið ákveðið hver hreppir hnossið. Ragnar Pétursson, núverandi kaupfelagsstjóri, sem hefur gegnt bó vill hann, að þær afurðir, sem kunna að verða framleidd- ar undir aðstæðum i verkfalli, skuli seldar i samráði við heilbirgðisyfirvöld á hverjum stað. 1 'frumvarpinu segir jafn- framt, að hver sá, er komi i veg þvi starfi um áraraðir, en Kaup- félagið hefur vaxið mjög undir hans stjórn, lætur nú af starfi. Nú upp á siðkastið hefur rekstur Kaupfélagsins þyngst nokkuð og ýmsir erfiðleikar orðið á vegi fyrir með einhverjum hætti og af ásettu ráði vinnslu mjólkur við þær aðstæður, ef nefndar eru i frumvarpinu, skuli sæta sekt- um, minnst 100 þúsund krónum og varðhaldi samkvæmt hegn- ingarlögum, sé um endurtekið brot að ræða. Að sögn Finns Torfa Stefáns- sonar eins stjórnarmanns Kaup- félagsins, hefur rsksturinn gengið illa að undanförnu. Þó ekki svo illa, að hætta væri á gjaldþroti, þvi félagið væri öflugt, og þá einkum á sviði fasteigna. Lausa- fjárstaðan hefði hins vegar verið afleit, og maður fenginn til þess að koma rekstrinum i rétt horf. Finnur sagði aðspurður, að ekki væru tengsl á milli fráhvarfs Ragnars frá Kaupfélaginu og erfiðleikanna i rekstrinum. GAS Þeir styöja íslendinga Þetta eru þeir f élagar, sem koma vilja islend- ingum til aðstoðar í landhelgisdeilunni. Þeir vilja taka á leigu skip og sigla á íslandsmið til að sýna Bretum samstöðu Dana með Islendingum i deilunni. — Einnig ætla þeir að efna til undir- skrif tasöf nunar til stuðnings islendingum. Þeir eru, talið frá vinstrí: Elert Larsen, Niels Eske Nielsen, Niels Brehm Nielsen, Helge Hansen og Björn Zöllner. Erfiðleikar í rekstri Kaupfélags Hafnarfjarðar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.