Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 14
Föstudagur 5. marz 1976. 14 FRÁ MORGNI... alþýðu- blaðíð Útvarp Föstudagur 5. marz 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.),9.00og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea> Matthlasdóttir les siðari hluta ftalska ævintýrsins „Gattó pabba”. Tilkýnningar Ú. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bænd- ur kl. 10.05. Úr handraöanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sérum þáttinn. Morguntónieik- arkl. 11.00/ Artur Balsam leik- ur Pianósónötu nr. 31 i E-dúr eftir Haydn / Martine Joste, Gérard Jarry og Michel Tornus leika Trió i E-dúr fyrir pianó, fiölu og selló eftir Ernst Hoff- mann / Friedrich Gulda og fé- lagar i Fflharmoniusveit Vin- arborgar leika Kvintett i Es-dúr fyrir pianó og blásturs- hljóðfæri x>p. 16 eftir Beethov- en. ' 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Hofstaöa- bræöur” eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Jón R. Hjálmarsson les (6). 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir byrjar frásögu sina. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá.Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar Islands I Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á pianó: Halldór Haraldsson. a. Fomir dansar eftir Jón Ásgeirsson. b. Pianókonsertnr. 2 i G-dúr eftir Tsjaikovský. c. Petrúsjka, balletttónlist eftir Stravinsky. — Jón Múli Arnason kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli” eftir Halidór Laxness. Höfundur les sögulok (17) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (16) 22.25 DvöI.Þáttur um bókmennt- ir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.55 Afangar. Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Erfið staða almennings- bókasafna, olíusparnaður og fækkun grágæsarinnar — á dagskrá Kastljóss í kvöld „1 Kastljósi tökum við fyrir mál sem segja má að hafi týnzt i öllu þessu fjaðrafoki i kringum landhelgi, jarðskjálfta o.þ.h.” sagbi Ólafur Ragnarsson aö- spurður um efiii Kastljóss I kvöld. Almenningsbókasöfn Til umræðu verða þrir mála- flokkar. Fyrst rekstrarerfið- leikar almenningsbókasafna, en geta má þess að nú um ára- mótin lokaöi rikið fyrir alla styrki til þeirra. Þetta kemur sér að sjálfsögðu mjög illa fyrir litil sveitarfélög sem þurfa nú sjálf að standa straum af öllum kostnaði viö bókasöfnin. Til umræðu um þetta mál hefur Ólafur fengið þau, Stefán Júliusson, bókafulltrúa rikisins, Gunnar Markússon, bókavörð I Þorlákshöfn og Elvu Björk Gunnarsdóttur, borgarbóka- vörð. Sparnaður /- Annað mál á dagskrá Kast- ljóss ersparnaður. Allir tala um að spara en fáir gera nokkuð raunhæft. — Og þó, muna ekki einhverjir eftir yfirlýsingu frá nemendum og kennurum Vélskóla Islands þess efnis að ef öll oliukynditæki I landinu væru rétt stillt þá myndi þjóðin spara u.þ.b. 450millj. á ári. Þessa full- yrðingu studdu þeir með til- raunum sem gerðar voru á kynditækjum Akurnesinga. Það er Atli Steinarsson blaða- maður sem sér um þennan hluta þáttarins. Hann ræðir m.a. við kennara Vélskólans um áfram- hald þessara tilrauna. Grágæsin Að lokum verður I Kastljósi fjallað um útrýmingu grá- gæsarinnar. Um það mál sýnist sitt hverjum, búnaðarþing vill útrýmingu sökum spjalla sem gæsin veldur á graslendi, en dr. Finnur Guðmundsson hefir látið þá skoðun i ljós að útrýmingin sé illmöguleg vegna þess hve stygg gæsin er. Til að ræða þessi mál verða þeir Egill Jónsson, en hann á setu á búnaðarþingi og Arnþór Garðarsson, náttúrufræðingur. Umræðum stjórnar Markús örn Antonsson. —ES— Nýmeti á skjánum, aöeins tíu ára gömul bíómynd í skugga fortiðarinnar nefnist bandarisk blómynd frá árinu 1965, sem sýnd verður i sjón- varpinu I kvöld. Aðalhlutverkið er i höndum Warren Betty, sem um þessar mundir gleður augu bandariskra kvikmyndahús- gesta I myndinni Shampoo, þar sem hann leikur eitt aðalhlut- verkiö á móti þeim Barbra Streisand og Julie Christie. I myndinni sem sýnd verður i kvöld fer Betty með hlutverk Mickey One, sem er skemmti- kraftur á næturklúbbi. Vin- sældir hans fara þverrandi, og hann hefur glatað sjálfstraust- inu. Umboðsmaður hans er I slagtogi við glæpamenn sem hyggjast gera sér Mickey að fé- þúfu. Hann gripur þá til þess ráðs að flýja tilveru sina og reynir að hverfa i mannfjölda stórborgarinnar, en skuggar fortiðarinnar eru langir. —ES Karlakór verkamanna í handraðanum //Það verður gömul plata með Karlakór Verkamanna", sagði Sverrir Kjartansson er við inntum hann eftir því hvað hann yrði með í handraðanum í dag. Kór þessi starfaði frá 1932 til 1939 eða i sjö ár, en platan var hljóðrituð árið 1933. t þættinum munu koma fram nokkrir kátir karlar sem voru i kórnum á sinum tima, þeir Hallgrimur Jakobsson kennári, sem var stjórnandi, Stefán ögmundsson, prentari, Valdimar Leonardsson, bif- vélavirki, og Einar ólafsson, bifvélavirki. Sjómrarp angarnrir FÖSTUDAGUR 5. marz 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Kastljós. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.40 i skugga fortiöarinnar. (Mickey One). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1965. Leikstjóri er Arthur Penn, en aðalhlut- verk leika Warren Beatty, Hurd Hatfield og Alexandra Stewart. Mickey One er skemmtikraftur á næturklúbbi. Vinsældir hans fara þverrandi, og hann hefur glatað sjálfs- traustinu. Umboðsmaður hans er i slagtogi við giæpamenn, sem hyggjast græöa á Mickey. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskrárlok. f VILH3ÁLMUR S/J6ÐI, f AO 'aÖRÐIN tAYNDl GLIDNA ÍSUNDUfíí V STÓRAR SPRUNGUR IMni iif PUASTPOKAVE RKSMH3JA Sfcnaf 82439-82455 Grensásvegi 7. Bw 4064 - Raykjavlt Pípulagnir Tökúm að okkur alla pipulagningavinnu löggildur plpulagningameistari 74717 og 82209. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing$simi 51600. ÚLFAR JAC0BSEN Ferðaskrifstofa Austurstræti 9 Farseðlar um allan heim Simar 13499 og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.