Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 16. marz 1976 blaðið oryggis sem góð heimilistrygging veitir. Heimilistrygging Samvinnutrygginga er: 47 ^ Tiygging á innbúi gegn tjóni af völdum eldsvoða og margra annarra skaðvalda. Ábyrgðartrygging Bætur greiðast fyrir tjón, sem einhver úr fjölskyldunni veldur öðru fólki,sbr.nánari skilgreiningar í skilmálum tryggingarinnar. Örorku og/eða dánartrygging heimilisfólks við heimilisstörf. ^ SAMVirVNUTRYGGINGAR GX. ÁRMÚLA3- SÍMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG. $ rcci^ Skiptafundur i þb. Flugfélagsins Air Viking h.f., sem tekið var til gjaldþrotameðferðar með úr- skurði uppkveðnum 2. þ.m., verður hald- inn i skrifstofu borgarfógetaembættisins að Skólavörðustig 11, herbergi nr. 10 á III. hæð, þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 10 árdegis. Ræddur verður hagur búsins og tekin á- kvörðun varðandi tilboð i flugvélar i eigu þess. Skiptaráðandinn i Reykjavik 12. inarz 1976. Trúnaðaðarmannaráð Alþýðuflokks- félagsins i Reykjavik. FUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 16. marz kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Iðnaðarmál, frummælendur verða Giss- ur Simonarson, húsasmiðameistari og Kjartan Jóhannsson, varaformaður Alþýðuflokksins. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. FIÖLSO AFMÆL HIN AN Afmælishátíð Alþýðu- flokksins var haldin í Súlnasal Hótel Sögu á sunnudag. Hvert sæti var þar skipað, og tókst hátið- in mjög vel. — Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuf lokksins, flutti ræðu og ávörp f luttu Emil Jónsson, Emilía Sam- úelsdóttir, Jóhanna Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.