Alþýðublaðið - 13.05.1976, Page 1

Alþýðublaðið - 13.05.1976, Page 1
■ ■ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ Fer EFTA bak- dyramegin inn í EBE? Bls. 3 Hverjir eru eiginlega þessir sjöunda dags aðventistar? Hverjir eru sjöunda dags aöventistar — og i hverju er boðskapur þeirra frábrugö- inn boðskap annarra kristinna safnaöa? Alþýöublaðið hefur leitað svara ýmissa safnaöa við ýmsum meginspurningum. Sjá opnu. I3S1 l Þúsundir hafa látið lífið í jarðskjálftum síðustu ár Jarðskjálftar i Evrópu er siður en svo nokkurnýlunda. A siöustu árum hafa þús- undir manna látið lifiö af völdum þessara náttúruhamfara og hálf milljón manna misst heimili sin. Sjá blaðsíðu 6. VC □a Kristján og Haukur hafa ekkert að fela Við höfum ekkert að fela, og viljum að mál okkar verði rannsökuð fyrir opnum tjöldum, segir Kristján Pétursson, deildarstjóri, sem sakaður hefur verið um að fara út fyrir valdsvið sitt. Sjá baksíðu. E DC jq. l±'?i____ Mannréttindi gæzlufanganna voru fótum troðin Ekki var látið nægja að brjóta lög um meðferð gæzlufanga á þeim mönnum, sem nú hafa verið látnir lausir — heldur hefur á gróflegasta hátt verið misboðið heilsufari þeirra. I Siberiu fá fangarnir a.m.k. að koma út Sjá Opnu ;[ d3C Skipulagslaus ágangur Siðustu áratugi hefur einn fegursti blettur Reykjavikurborgar verið stórlega lýttur með skipulagslausum ágangi borgaryfir- valda. Þetta er Elliðavogur. Sjá forystugrein blaðsfðu 2 3 >ot Ö □ „Mega þakka fyrir að ekki hefur hlotizt óhapp” ENGIN VARARAF- STÖÐ ER VIÐ BLÓÐBANKANN! AlþýðublaðiO hafði samband við þá Aðalstein Guðjohnsen, rafmagnsstjóra og Óskar M. Hallgrimsson hjá Rafmagns- eftirlitinu til þess að fá upplýs- ingar um vararafstöövar við sjúkrahúsin og eftirlit með þeim, Vararafstöövar eru nú starf- ræktar viö fjölmargar stofnanir auk sjúkrahúsanna, s.s. við út- varp og sjónvarp, kvikmynda- húsin, póst og slma. Einnig eru vararafstöövar viö ýmis iðnaöa rfyrirtæki og stærri verzlanir, hænsnabú og svina- bú, svo nokkuö sé nefnt. Viðhald stöðvanna „upp og ofan” Aö þvi er varöar eftirlit meö vararafstöðvum, t.d. fyrir sjúkrahúsin, er það að segja, aö Rafmagnseftirlitiö framkvæmir athugun á stöövunum á þriggja ára fresti. Að ööru leyti ei< eftir- litið I höndum eigendanna, eöa þeirra, sem bera ábyrgö á rekstrinum. Sögðu þeir aö við- hald á þessum rafstöövum væri þvi svona upp og ofan eftir þvl liverjir ættu i hlut. Blaðið haföi þvi næst sam- band viö Bjarna Hannesson hjá Landsspitalanum, en hann hefur meö rafmagnsmál og raf- stöövamál spitalans aö gera. Bjarni sagöi aö viö spitalann væru tvær 275 kva diesel stöðvar, önnur sjálfvirk en hin handinnsett. Sjálfvirka raf- stööin fer i gang ef spennufall veröur það mikiö á aðalrafstöð- inni, eöa ef straumurinn frá henni rofnar algerlega. t slikum tilvikum væri vararafstööin notuö þannig aö hægt væri aö starfrækja skurðstofur og gjör- gæzludeild. Einnig væri raf- magn fyrir ratljós um spítalann, lesljós, sjúkrakall- tæki o.þ.h., sem nauðsynlegt væri. Engin vararafstöð Bjarni benti á aö vararaf- stöövarnar væru fyrir aöal- bygginguna og fæöingardeild- ina. Á hinn bóginn kom fram aö engin vararafstöð er tengd rannsóknarstofum eða Blóö- bankanum. Sagöi Bjarni aö til stæði að tengja vararafstöö viö Blóöbankann, en þaö heföi ekki veriö gert enn. Þakka fyrir að ekki varð óhapp Aö lokum haföi blaöiö sam- band viö Ólaf Jensson,lækni og forstööumann Blóðbankans. Sagöi hann aö hér væri þvi miöur um algert hættuástand aö ræöa. Sagöi hann að ef raf- magnið færi af Blóöbankanum mundi allt blóö og greiningar- efni, sem þar er geymt skemmast. Ólafur sagöist hafa kvartaö út af þessu strax og hann kom til starfa viö Blóö- bankann 1972, en enn heföi ekkert veriö gert. Mættu þeir þakka fyrir aö hafa sloppiö viö öll meiriháttar óhöpp til þessa. Það er stjórnarnefnd rikis- spítalanna, sem hefur meö þessi má-að gera og ef til vill er helzt viö þá aðsakast út af þeirri aug- ljósu vanrækslu, sem hér um ræöir. ólafur sagði aö lokum, að unnið væri að þvl að koma þessum málum I lag og vænti hann þess aö vararafstöö yröi tengd Blóöbankanum nú i sumar. — BJ TRILLUKARLAR t EYJUM hafa fiskað vel á færi og jafnvel stöng upp á siðkastið — og veiðiveður enda hið bezta. Þó var aflinn nokkru tregari um helgina, og tók þá Guðmundur Sigfússon þessa mynd i Vestmannaeyjahöfn. Rltstjórn Sföumúla II - Sfml 8184

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.