Alþýðublaðið - 19.05.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Síða 4
4 BÍLAR / IÞRÖTTIR Miðvikudagur 19. maí 1976 bla^fd Annað bílarallið verður 12. iúní ER BIFREIÐAAKST- UR (ÞRÓTTAGREIN? Upp á siökastiö hefur mátt heyra i fjölmiölum minnst á „bifreiöaiþróttir” — en þaö er nýlega samansett orö, sem ekki eru allir sáttir um. Akstur i bif- reiöum hefur aö visu getaö talizt iþrótt, — þaö er ekki heiglum hent aö komast að vetrarlagi yf- ir Holtavöröuheiöi meö 20 tonna vöruflutningabil, eins og viö fengum að kynnast i sjónvarps- þætti Ómars Ragnarssonar á dögunum, — og vissulega er þaö iþrótt út af fyrir sig aö geta ekiö af öryggi á miklum hraöa eftir slæmum vegum. En seint mun sá dagur upp renna að íþróttasamband is- lands veiti ökuþórum inngöngu með sitt sérsamband, þvi til þess hefur inngangan veriö miö uð viö iþróttir sem stefna aö lik- amlegu atgervi. íþrótt eða list? Þannig hafa hestamenn til dæmis ekki getað eignast sina fulltrúa i þessu fjölmenna landssambandi, þar sem útreið- ar teljast ekki vera likamsrækt' — nema þá helzt fyrir hestinn! En mergurinn málsins er sá, að það sem við köllum iþrótt þegar rætt er almennt, er ekki endilega það sama og nefnt er sport á erlendum tungumálum. Sport er miklu meira en likams- iþróttir,ogþess vegnaeru menn ósammála þegar svokallaö „bilasport” er kallað „bifreiöa- iþróttir” i viöleitni til aö rita réttara islenzkt mál. Við gætum kallaö þaö ökulist — en meðan ekkert sérstakt orð festir rætur látum viö nægja að auglýsa eftir réttu lausninni á þessum vanda. Nú hefur Félag islenzkra bif- reiöaeigenda ákveöið aö efna til ökukeppni af þeirri gráöu, sem nefnt hefur verið rall, eöa ralli eða rally, svo notaður sé mis- jafn ritmáti þess sama orðs. Þaö er i annað sinn sem þetta próf i ökuhæfni er haldið, en á- kveöið var á sinum tima aö velja þetta form ökukeppni um- fram hraðakstur þar sem meö þvi mótierunnt aö bregða undir mæliker hæfni ökumanna án þess að brjóta umferöarlög. Keppni i torfæruakstri jeppabifreiða hefur átt vaxandi fylgi að fagna — meðal jeppaeigenda — en upp á síð- kastið hafa heyrzt óánægjuraddir landeigenda og náttúruverndarmanna/ sem telja þessi farartæki ógnun við landslagið og náttúruna. I fréttatilkynningu um ralliö segir stjóm FtB svo: „Haustið 1974 skipaði þáver- andi stjórn F.Í.B. þriggja manna nefnd er kanna skyldi aðstæöur, til aö halda rally- keppni á tslandi. Bifreiöa- sér þessi mál, sérstaklega i Svi- þjóð. Hvað er rallykeppni og hvert er gildi hennar? trallyakstri er keppt á venju- legum bilum sem yfirleitt er leyft aö breyta innan vissra tak- marka samkvæmt alþjóðaregl- um. Rallyakstur reynir á þol bifreiða viö erfiöar aðstæður og jafnframt á hæfni ökumanna. Eru Norðurlandabúar þar einna fremstir i flokki. Rallyakstur fer fram á opnum þjóðvegum samkvæmt gildandi umferöar- lögum i hverju landi, og á lokuð- um vegarköflum, einum eöa fleirum i hverri keppni. Hinir lokuðu vegarkaflar eru gjarnan valdir með þaö fyrir augum að vera vandfarnir, en geta einnig gefið möguleika til hraðapróf- unar, og þarf þá nauðsyiiega breytingu á gildandi lögum. Al- gengur meöalhraöi i rally er talsvert fyrir neöan hámarks- hraða og aka bilarnir alltaf af stað einn og einn með ákveönu millibili og I sömu stefnu. Þykja ytri aðstæöur til rallykeppni á tslandi meö afbrigöum góöar. Gildi rallys Reynsla úr rally stuölar aö endurbótum á aksturshæfni bif- reiðanna, endingú þeirra og bættum öryggisbúnaði. Hún þjálfar einbeitingu ökumanns og hæfni hans til að fara eftir settum reglum. Hún vekur öku- manninn til meövitundar um tæknilega uppbyggingu bilsins, þjálfar hann I aö bregðast rétt viö, þegar erfiðar aðstæöur skapast og kennir honum aö beita ökutækinu meö tilliti til aðstæðna. Rallykeppni gefur fleirum en sérhæfðum keppendum tækifæri til þátttöku og rally hefur þaö jafnframt sér til gildis, aö tengja fjölda áhugamanna viö keppnina meö margvislegum undirbúningi og virkri aðstoö meðan á keppni stendur, án þess aö vera keppendur. Skapar sá þáttur oft afgerandi tengsl viö almenning. Fyrsta rallykeppni á íslandi Svo sem kunnugt er fór fram rallykeppni á vegum félags isl. bifreiðaeigenda sl. vor. Varvandaötilalls undirbúnings svo sem kostur var og m.a. kom hér i heimsókn Henry Liddon, heimsþekktur ökumaöur og kortalesari i rallyakstri. Hann er virtur aðili i þeirri nefnd brezka bifreiöasambandsins, sem brezk yfirvöld hafa falið umsjón meö bifreiöaiþróttum i landinu. Gaf Liddon afgerandi ráöleggingar og upplýsingar vegna keppninnar. Framkvæmd og skipulag keppninnar fór fram eftir áætl- un. Var það álit manna að keppnin heföi fariö ótrúlega vel fram og þá ekki hvaö sist, þegar hafter ihugaaöþetta var fyrsta keppni sinnar tegundar hér- lendis. Sérstaklega mikilvægur þátt- ur i framkvæmd keppninnar var sá fjöldi sjálfboðaliöa, sem kom til starfa á keppnisdag og var ó- trúlegt hve óvant starfsfólk sinnti störfum sinum af mikilli vandvirkni. Þá vakti gifurlegur áhugi almennings athygli, en þúsundir ef ekki tugþúsundir fylgdust með keppninni. Önnur rallykeppni undirbúin Stjórn F.l.B. hefur ákveöiö framhald á þessari starfsemi félagsins. Til þess aö undirbúa og standa fyrir annarri rally- keppni hefur hún skipað nefnd manna. í nefndinni eiga sæti Guömar Magnússon, Marinó Þ. Guömundsson, Guömundur Einarsson, Sverrir Þóroddsson og Þorkell Guönason. Guömundur G. Þórarinsson, sem var formaður fyrri rally- nefndar, sá sér ekki fært að taka aö nýju sæti i nefndinni vegna anna. Nefndin hefur ákveðiö aö keppnin fari fram þann 12. júni nk. Stefnt er að því aö hún hefj- ist og henni ljúki við Loftleiöa- hótelið i Reykjavik. Keppnis- leiðin hefur þegar verið valin, en veröur ekki gefin upp fyrst um sinn. Leiöin er nokkuö lengri en i fyrravor og jafnframt hafa veriö valdiö vandfarnir vegir, þannig aö meira mun reyna á hæfni ökumanna nú, en i fyrri keppni. Keppnisreglur hafa ver- iö endurskoöaöar, en veröa að verulegu leyti þær sömu og giltu i fyrra. All margir væntanlegir kepp- endur hafa þegar haft samband viö skrifstofu F.I.B. og eru horf- ur á aö áhugi verði sizt minni fyrir þessari rallykeppni en hinni fyrri. Er þaö von stjórnar F.Í.B. og stjórnenda keppninnar aö hún fari vel fram og verði væntanlegum keppendum og á- horfendum til ánægju.” —BS iþróttir eru meðal allra vinsæl- ustu iþrótta I Evrópu og Bandarikjunum og áhugi fyrir þeim er greinilega vaknaöur á tslandi. FTt.B. vlldi reyna að spoma gegn þvi, aö sá áhugi manna fengi útrás i ólöglegum og gálausum hraðaakstri, þar sem eftirlit skorti bæöi meö á- standi ökutækja og getu öku- manna. Vildi félagið freista þess, jafnframt, að koma skipu- lagi á þessi mál. Af hverju rally? Að fenginni reynslu Noröur- landaþjóöa var taliö jákvæöast að koma á svokallaðri rally- keppni, og skyldi byrjaö i smá- um stil og af fullri aögát. Höföu fulltrúar félagsins áöur kynnt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.