Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 19. maí 1976 alþýóu- blaöið Vilja kynnast blaðamennsku Ásmundur Hjá okkur dveljast um þessar mundir tveir piltar úr 8. bekk öldutúnsskóla i Hafnarfirði. Er þetta liður i starfskynningu skólans, en skólinn leit- ast við að gefa nem- endum sinum kost á að kynna sér ýmsar hliðar atvinnulifsins i land- inu. þeir veldu sér blaðamennsku i starfsfræðslu. Sögðu þeir það aðallega vera vegna forvitni, þeim þætti blaðamennskan for- vitnileg og athyglisverð, en þeir vissu litið um hana og vildu kynnast henni nánar. beir segja, að þetta sé fyrsta árið, sem starfskynning sem þessiferfram i öldutúnsskólan- um. Láta þeir mjög vel af henni þar sem þetta er einstakt tæki- færi fyrir nemendur að kynnast náið þeim störfum, sem þeir hafa áhuga á. begar kemur að þvi að velja sér ævistarf, er þessi reynsla ómetanleg. beir Ingvar og Asmundur dveljast hjá okkur i tvo daga og munu þeir fylgjast með vinnslu blaðsins og taka þátt i henni. Við spurðum strákana, en þeir eru fimmtán ára og heita Asmundur Sveinsson og Ingvar Sigurðsson, um það, af hverju Bjór eða ekki bátttakan i skoðanakönnun Al- þýðublaðsins um það hvort fólk vill fá bjórinneða ekki hefur verið mjög mikil. Einnig var lögð sú spurning fyrir lesendur blaðsins hvort þeim þætti áfengi of dýrt eða verðið hæfilegt. begar hafa borizt á annað hundrað bréf.Auk þess er byrjað að hringja út tii fólks, eins og gert hefur verið að undanförnu I fyrri skoðanakönnunum. Niðurstöðurnar veröa birtar i blaðinu á laugardaginn en á föstudag mun öðrum fjölmiðlum gefast kostur á að kynna sér allt um þessa könnun, fjölda þátttak- enda, úrvinnsluaðferðir og niöur- stöður. Ennþá eru að berast bréf og verður haldið áfram að taka við svörum til kl. 12 á hádegi á föstu- dag. Má reikna með að milii 400 og 500 einstaklingar taki þátt i þessari könnun. sem kemur til með að gefa nokkra mynd af af- stöðu fólks til bjórsins og verð- iags á áfengi. —BJ Hafa þeir útvegað 10-20 m Mikil mótmæli gegn z-unni Alþýðublaðinu hafa borizt mót- mæli vlða að vegna fyrirhugaðrar breytingar á islenzkri staf- setningu.þ .e. að z-an veröi tekin upp á ný. Einkum eru það kennarar, sem sent hafa mótmæli og telja, að breytingin muni hafa enn meirirugling íför meösér við islenzkukennslu. Nú siðast hafa allir kennarar Kennaraháskólans mótmælt, nema einn. bá hafa menn einnig bent á þann kostnað, sem breytingin hefur i för með sér. Jón Emii Guðjónsson hefur ritað bféf, þarsem hann bendir á nokk- ur.atriði i þessu sambandi. Bréfið fer hér á eftir: Hafa þeir útvegað fjármagn? Fyrirspurn til alþingismanna: Svo horfir sem ætlunin sé að drifa hið svonefnda zetufrum- varp i gegnum Alþingi áður en þvi lýkur að þessu sinni. Enga einstaka stofnun mun frumvarp þetta snerta meira, ef aö lögum verður, en Rikisútgáfu námsbóka. brátt fyrir það hefiir ekki þótt ástæða til að leita um- sagnar hennar um frumvarpið. Ég vona samt að mér leyfist — sem starfsmanni útgáfunnar — að beina eftirfarandi spurningu til fylgismanna áður- nefnds frumvarps á Alþingi. Ætla þeir að beita sér fyrir þvi, að Rikisútgáfan fái sér- staka fjárveitingu vegna þess mikla kostnaðar, sem leiða mun af þvi, ef zetu-frumvarpið verður að lögum —eða hafa þeir e.t.v. nú þegar útvegað fé til þessa, t.d. 10-20 milljónir króna? Rikisútgáfa námsbóka er þjónustustofnun fyrir kennara og skólanemendur. Ef hún fær ekki sérstaka fjárveitingu vegna hugsanlegra nýrra staf- setningarlaga mundi sú þjónusta, sem hún veitir, minnka i hlutfalli við þann kostnað sem ný iög um staf- setningu hefðu i för með sér fyrir Utgáfuna. Ég tel þvi liklegt að háttvirtir stuðningsmenn zetu-frumvarpsins á Alþingi beiti sér fyrir þvi að útgáfan fái sérstakan fjárstyrk vegna þess, ella væru þeir með samþykkt frumvarpsins að rýra þannhlut sem útgáfan getur lagt til hehnilanna og skólastarfsins i landinu, Slikt vil ég auðvitað ekki ætla þeim. Samt t'el ég rétt að spyrjast fyrir um þetta til þess að um það þurfi ekki að vera neinn vafi eftir á. 15. mai 1976 Jón Emil Guðjónsson LÍTIÐ EFTI LEIKA HUS □ Svo virðist sem fremur lítið eftirlit hafi ver með tilliti til hugsanlegra jarðskjálfta. Q Á þetta einkum við um þéttbýliskjarna úti jarðskjálftasvæðum landsins. Iðnþróunarstofnun Reykja- vikur hefur undanfarið unnið að gerð áætlunar um byggingu húsa með tilliti til jarðskjálfta. Hefur landinu verið skipt i 3 mismunandi hættusvæði og hefur Iðnþróun siðan lagt fram tillögu um hvernig mannvirki skuli hönnuð með tilliti til þess, hvar á landinu þau muni risa. Mestar líkur á jaröskjálft um sunnanlands. Að sögn Sigurðar bórarinsson- ar jarðfræðings, mældist sterk- asti jarðskjálfti sem hér hefur komið, 7,5 st. á Richterkvarða og var hann á Suðurlandi árið 1784. Er þvi alltaf möguleiki á að siikir skjálftar geti komið á þessu svæði og hafa reyndar allir stærstu jarðskjálftarnir átt upptök sin i nágrenni Suðurlandsundirlendis- ins og Reykjanesskaga. Sigurður kvað það jafnfr vera skoðun sina að nú væri r hætta á jarðskjálftum hér s anlands þar sem langt er um siðan nokkrar hræringar, heitið geta, hafa fundizt á þes landshluta. bað væri þvi r varhugavert hvert stefndi i b ingarmálum einkum úti á la byggðinni þar sem töluvert gertaf þvi að reisa hús úr svo uðum holsteini, en hann te vera mjög veigalitið byggin efni. Taídi Sigurður að alltof eftirlit væri haft með slikum i um, þegar haft væri i huga I af þvi gæti hlotizt ef til stórv legra náttúruhamfara kæmi. Töluvert eftirlit i Reykjavik. begar bygging fjölbýlisl var hafin i Reykjavik, var te FYRIRSJÁA • • KJ0TI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.