Alþýðublaðið - 19.05.1976, Page 15
alþýöu-
blaöió
Miðvikudagur 19. maí 1976
TIL KVÖLDS 15
Flohksstarfió-------------------------------------------
Þriðji fundur fullskip-
aðrar sambands-
stjórnar SUJ
verður haldinn laugardaginn 22. mai i Alþýðuhúsinu á ísafiröi.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar
2. Rekstursafkoma SUJ
3. Sumarhátið.
4. Alit nefnda og önnur mál.
I tengslum viö fundinn verður haldin ráðstefna um atvinnumál
skólafólks.
Meðlimir sambandsstjórnar geta fengið allar nánari upplýsingar
á skrifstofu SUJ eða i sima 16724.
Þeir félagar I Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur sem hafa fengiö
senda heim giróseðla til greiðslu á árgjaldi til félagsins eru vin-
samlega beðnir að gera skil sem fyrst.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavikur.
Ymdslegt
Frá Kvenfélagi
Hallgrimskirkju
Sumarfundur (siöasti fundur
starfsársins) verður haldinn I
safnaðarheimili kirkjunnar
fimmtudaginn 20. mai, hefst kl.
8.30. — Skemmtiatriði.
—Stjórnin.
■Simavaktir hjá ALA-NÓN
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á'mánu-
dögum kl. 15—16 og fimmtudög-
• um kl. 17—18, síiítí 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir eru haldnir i
Safnaðarheimili Langholtssafn-
•aðar alla laugardaga kl. 2.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 20/5 kl. 20.
Gengið meö Hólmsá i fylgd
með Jóni I. Bjarnasyni. Verð
500 kr.
Athugið breyttan kvöldferöar-
dag.
Útivist
flllir
velkomnir í
Heiðmörk!
Miðvikudagur 19. 5. kl. 20.00
Fyrsta Heiðmerkurferð F.t.
er á miðvikudagskvöld. Farið
verður frá Umferöarmiðstöö-
inni kl. 20. Hugað verður aö
trjám, sem sett hafa verið nið-
ur i svæöi Ferðafélagsins i
Heiðmörk, á undanförnum ár-
um. Allir eru velkomnir i
þessar ferðir, bæði félags-
menn og aðrir velunnarar F.t.
— FRtTT.
Ferðafélag tslands.
Verðlækkun
í Hofi
Þar sem garndeildín
hættir, eru 30 tegundir
at prjónagarni á
lækkuðu verði og af-
sláttur af hannyrða-
vörum.
Hof
Þingholtsstræti 1.
„Sámúöarkort Styrktarfélags ’
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjóífssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfiröi:
Bókabúð Olivers Steins, Slrand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð :
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
.slmi ?1515.” • ..
Minningarkort Menningar-og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum
simi: 18156,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, simi: 15597,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 4-5 simi: 73390 og
hjá Guðnýju Helgadóttur, simi
15056.
„Samúðarkort Styrktarfélags^
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stööum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúö Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
■ 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni ITraðarkots-
■ sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
S. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást I versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum ,stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isaíirði.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á tslandi fást
hjá stjórnarmönnum tslenzka
esperanto-sambandsins og
bókabúð Máls og menningár
Laugavegi 18.
Islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e.h.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.r
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unr.i fyrir félagsmenn.
Kirkjutuin Hallgrims-
kirkju er opinn á góð-
viðrisdögum lrá kl 2-4 i,iðdcgis.
Þaðan er einstakt útsýni yl'ir
borgina og nágrenni hennar að
ógleymdum Ijallahringnurn i
kring. Lyfta er upp i lurninn.
Borgarspitalinn: mánu’
daga-föstud. - kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl.
13:30-14:30 og kl. 18:30-19.
Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 aila
daga og kl. 13-17 laugardaga og
sunnudaga. Heilsuverndarstöðin:
Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögunr og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla dagakl. 15:30-16:30. Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30, Flókadeild: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
dögum. Landakotsspítali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30,'
íaugard. og sunnud. kl. 15-16.
Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16
-g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sólvangur:
Mánud.-laugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla
daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20.
Heilsuaæsla
Nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 14,—20. mai er i
Garðsapóteki — Iðunnar-
apóteki.
Það apótek, sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
fleyóarsímar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Bíóin
jim ao
^lmi 1154?
JHASKOLABIdí simi 22140.
Skotmörkin
Guö fyrirgefur,
ekki ég
God forgives,
I Don't
Hörkuspennandi itölsk-amerisk
litmynd i Cinema Scope með
Trinity-bræðrunum Terence Hill
og Bud Spencer i aðalhiutverk-
um.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO
SimjL. 16444
HíisLmMiF
. Grensásvegi 7
Sími 82655.
KOPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. i
laueardaga til kl. 12
Hafnarfjaröar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
’Laugardaga kl. 1012.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^sími 51600.
Mrollvekja i litum. Handrit eftir
Peter Bogdanovitsj, sem einnig
er framleiðandi og leikstjóri.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Boris Karloff, Tim
O’Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STIORNUBÍQ s»mi .8936
Flaklypa Grand Prix
Álfhóll
Bamboo
Gods&
inm Men."
Járnhnefinn
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný bandarisk litmynd um ævin-
týralega brúðkaupsferð.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TdlKBfd
Simi 31182
Flóttinn frá
Djöflaeynni
tSLENZKUR TEXTL' •
Afar skemmtileg óg spennandi ný
norsk kvikmynd i liturri.
Framleiðandi og léikstjóri: Ivo
Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smábænum
Flaklypa (Álfhóll) þar sem ýms-
ar skrýtnar persónur búa. Meðal
þeirra er ökujiór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er bölsýn
moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við met-
aðsókn.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Hækkað vérð. Sama verðá allar
sýningar.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hrottaleg og spennandi
ný mynd, með Jim Browni aðal-
hlutverki. Mynd þessi fjallar um
flótta nokkurra fanga frá Djöfla-
eynni, sem liggur úti fyrir strönd-
um FrÖnsku Guiana.
Aöalhlutverk: Jim Brown, Cris
George, Rick EIi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leihliúsin uu6a»asbíö
í&WÚÐLEIKHÚSIfl
Simi 32075
FIMM fcONUR
i kvöld 14.^20.
Næst siðastá sinn. ,
IMYNDUNARVEIKIN
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning föstudag kl. 20.
3. sýning sunnudag kl. 20.
NATTBÖLIÐ
laugardag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Litlasviðið:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG 2<2 2l2
REYKJAVIKUR M
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
föstudag. — Uppselt.
sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20,30. — 50. sýn.
laugardag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14
til 20,30. Simi 1-66-20.
Jaröskjáiftinn
An Event..
{ARTHQUAKr
A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R • PANAVISION'
MAT NO. 101
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles myndi lita út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit: eftir George Fox
og Mario Puzo (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton Héston,
Ava Gardner, George Kennedy og
Lorne Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð
tslenzkur texti
I i . m irí I
i i»Tk(rrt
i Alþýfluli»------------i
í á fivert heimrli l
•JUUI.l AWJIJ.I1
Kvöldsimi 42618.
SENDJ8ILAST0ÐIH Hf