Alþýðublaðið - 25.05.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Side 10
10 Þriðjudagur 25. maí 1976. alþýdu- blaöíd , Laus staða Kennarastaöa viö Menntaskólann á tsafiröi er laus til um- sóknar. Kennslugreinar eru rekstrarhagfræöi, þjóöhag- fræöi og bókhald. Viöskiptafræöi— eöa hagfræöimenntun æskileg. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 15. júnl n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2Ö. ma! 1976. H Tónlistarskólinn ^ Seltjarnarnesi UMSÓKNIR um skólavist i tónlistarskól- anum skólaárið 1976-’77 þurfa að berast til bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 1. júni n.k. Umsóknum, sem siðar berast er ekki vist að hægt verði að sinna. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstof- unni. Skólastjóri. Kennarar Kennarastöður eru lausar við Dalvikur- skóla næsta vetur. Leikfimikennsla stúlkna æskileg. Umsóknarfrestur er til 4. júni næstkomandi. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 96-61140 eða 96-61162. Frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti Innritun nýrra nemenda i skólann fer fram i húsakynnum stofnunarinnar að Austurbergi dagana 1. —4. júni frá kl. 13 —18 (frá kl. 1 —6). Umsóknir þeirra, sem ekki geta mætt til innritunar nefnda daga, skulu hafa borist til skrifstofu skólans sama stað, fyrir 10. júni. Allar upplýsingar eru veittar i skólanum. Skólameistari. Er verið að vernda foreldraréttinn Foreldrarétturinn er svo hátt metinn i hugum okkar, að það gleymist iðu- lega að barnið á sinn rétt —og við gerum allt bem i okkar valdi stendur til að vernda foreldraréttinn. Það hefur iðulega i för með sér að barnið sjálft nýtur ekki þeirrar verndar sem skyldi. Það leiðir til þess að þúsundir barna biða skaða sem aldrei verður bættur, á heimilum viða um lönd, og hinn óhugnanlegi barómetri þeirrar þróunar, sem hér er fjallað um, er hinn vaxandi f jöldi sjálfsmorða barna. Bömum er misþyrmt á ótrúlega mörgum heimilum, viðar en fólk gmnar. Mörgum þeirra mætti forða — koma þeim fyrir á fósturheimilum, þar sem þau em velkomin og fá að njóta þess öryggis og þeirrar hlýju, sem þau vom svipt hjá hinum réttu foreldrum. Þetta eru niöurstööur bókar, sem sænsk blaöakona hefur rit- aö eftir aö hafa kannaö þetta mál um margra ára skeiö. Bók- in er nýkomin út og heitir „Mis- þyrmingar barna I Sviþjóö” og höfundurinn heitir Berit Hede- 'by. í fjölda ára hefur Hedeby bar- izt fyrir rétti þeirra barna, sem henni hefur áskotnazt vitneskja um að nytu ekki þess uppeldis, sem þau eiga kröfu til. Hún hef- ur veriö gagnrýnd fyrir þessa afskiptasemi sina og ihlutun i einkamál fólks, sem henni er ó- skylt, eins og þaö hefur veriö oröað — og i þessari bók nafn- greinir hún fjölda manns, innan barnaverndarkerfisins og I stjórnmálunum og segir söguna af viðskiptum sinum viö kerfiö. Og gagnrýni hennar er vægast sagt hörö. Fjölskyldan er svo heilög, aö enginn fæst til aö rjúfa þau bönd, hvaö sem I húfi kann aö vera fyrir barniö eöa börnin. Og almennt er álitið aö börn þrifist betur hjá sinum réttu foreldr- um, hversu slæm sem þau kunna aö vera en hjá góöum fósturforeldrum. Þetta er hiö almenna viöhorf, segir Berit Hedeby. Nýleg dómsmál i Sviþjóö benda til þess aö ástandiö i þessum efnum sé fjarri þvi aö vernda börnin sjálf. Það sé fyrst og fremst verið að vernda for- eldrana, segir blaðakonan, og þaö sé lika vegna þess hve erfitt reynist aö sanna illa meöferö barna jafnvel limlestingar. 11 ára drengur var I heilt ár látinn þola það i refsingarskyni aö fá rafstraum I sig. Fjöldi fólks vissi aö faöirinn notaði þessa aöferö til að hegna syni sínum, en enginn vildi blanda sér I mál- iö. „Þetta kemur okkur ekki við”, sögöu sumir en aðrir, sem Hedeby talaði viö afsökuöu sig meö þvi aö spyrja:„Hefðum viö getaö sannaö nokkuö”? Það er ekki fullnægjandi aö koma meö börn til reglubundins eftirlits á barnadeildir sjúkra- Þegar for- eldrar mis- þyrma börn- um sínum húsanna, þvl að það leiöir ekk- ert i ljós um hvaöa meöferö börnin hljóta heima hjá sér. Sárafáar tilkynningar um mis- þyrmingar barna koma frá heilsugæsludeildunum. A einni slikri deild kom það til dæmis i ljós aö 14 daga gamalt stúlku- barn var alsett marblettum. Móöirin gaf þá skýringu, aö barnið ætti vanda til þess aö fá marbletti! Sú skýring var tekin góö og gild. Láta lifið Þaö er ótrúlega algengt aö börn deyja af völdum misþyrm- inga, fullyröir sænska blaöa- konan. Mörgum þeirra væri unnt aö bjarga, ef vitneskja fengist I tæka tiö og einhver þyröi aö bjarga þeim. Nágrann- ar kvarta stundum til lögreglu yfir drykkjuskap I Ibúöum, og vitaö er að mörg börn fá maga- verk og hraðari hjartslátt þegar nálgast helgar, þvi aö þau kviöa drykkjuskap foreldra sinna. Og börn fremja sjálfsmorð. Þaö er staöreynd, sem tölur frá öörum löndum styöja, aö sjálfs- morö barna fara óhugnanlega ört vaxandi. Algengt hefur veriö aö skrá mörg þessara dauös- falla sem slys, en félagslegar athuganir þessara slysa benda til þess aö þau heföu slöur oröiö hjá ánægöum börnum. Þessi slys heföu ekki orðið, ef börnin hefðu búið á fósturheimilum. Þess I stað lifa þau I andlegri þrúgun hjá hinum réttu foreldr- um staum, þrungin kviða, ótta og taugaspennu — og eru sjaldnast i tilfinningalegu jafn- vægi. Þessum börnum hefði mátt bjarga, segir Hedeby. Börn notuð sem lyf Þar sem vitað er til þess aö TRÉSMIÐJA BJÚRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Muniö hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurö- um og gluggum. Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. Rlnl FRAMHALOSSAGAN á móti. Lestín nam staðar, og Kelp sagði: „Við förum Ur næst.” „Hvað heitir bærinn?” „New Mycenæ. Hann heitir i hausinn á gömlum, griskum bæ.” „Mig langar ekkert til aö vita hvers vegna,” sagöi Dortmunder. Kelp leit á hann. „Hvað er aö þér?” „Ekkert,” sagöi Dortmunder, og lestarþjónninn kom aftur inn I vagninn. Hann leit homauga á gatiö á rtíöunni. „Hver geröi þetta?” spuröi hann. „Gamall maður á siöustu stöð,” sagði Dortmunder. Lestarþjónninnleit illilega á hann. „Þér gerðuð þaö,” sagöi hann. „Hann geröi það ekkert,” sagöi Kelp. „Þaö var gamall maöur á siöustu stöö, semgeröi það.” Greenwood ræskti sig i aftur- sætinu. „Þaö er rétt. Ég sá þaö sjálfur. Þaö var gamall maður á siöustu stöö, sem geröi þaö.” Lestarþjönninn leit ógnandi á þá alla. „Haldið þiö, aö ég trtíi þessu?” Enginn svaraði. Hann glápti enn reiöilega á gat- iö,en snérisér svo aðMurch, sem sat handan við ganginn. „Sáuð þér það?” „Já,” svaraöi Murch. „Hvaö gerðist?” „Það var gamall maður, ” sem geröi þaö,” sagði Murch. „A siðustu stöð.” Lestarþjónninn hrukkaöi enniö. „Eruö þér i slagtogi meö þeim?” „Ég hef aldrei séð þessa ná- unga fyrr,” sagði Murch. , Lestarþjónninn leit þá alla grunsemdaraugum, tautaði svo eitthvað, sem enginn skildi og gekk yfir að næsta klefa. Hann fór inn i hann, en birtist svo aftur eft- ir andartak og hrópaði: „Næsta stöð er New McKinney,” eins og hann langaði til aö sjá þann sem vogaöi sér að andmæla honum. Hann staröi á þá, beið, og hvarf svo aftur um leið og hann skellti á eftir sér. „Ég hélt, að þú hefðir sagt, að við færum út á næstu stöð,” sagði Dortmunder við Kelp. „Við ættum lika að gera þaö,” sagöi Kelp. Hann leit út um gluggann og sagði: „Þarna er byggingin lika. Þetta er rétti staðurinn.” Dortmunder leit þangað sem Kelp benti og sá stórt hús úr rauð- um múrsteini smáspöl frá vegin- um á hægri hönd. Þaö var afgirt með gaddavirsgirðingu, og hingað og þangaö á girðingunni voru málmskilti. Dortmunder pirði augun, en hann gat ekki les- ið, hvað stóð á skiltunum. Hann spurði Kelp: „Hvaö stendur á skiltunum?” „Háspenna,” sagöi Kelp. „Lifs- hætta.” Dortmunder staröi á hann, en Kelp góndi út um gluggann og neitaði aðhorfasti augu við hann. Dortmunder hristi höfuðið og Auglýsið í Alþýðublaðinu ÞAÐ VAR EINU SINNI DEMANTUR...

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.