Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 1
1 FIMMTUDAGUR 3. JUNI Áskriftar- síminn er 8 66 11 I BLAÐINU I DAG 'i=lÉi7:VTTH7 Rithöfundur skráir sögu ísaksskóla I tilefni af fimmtiu ára afmæli Isaks skóla hefur skólanefndin ákveðið að saga ] skólans skuli skráð. Hefur Gunnar M. Magnússon rithöfundur verið fenginn til þess verks. Sjá opnu craa K Sex stunda vinnuvika eða árs frí Sænska þingið hefur frestað þvi til hausts ins, hvort sett verði lög þess efnis, að for eldrar smábarna eigi rétt til að vinna aðeins sex tima á dag. fQC dSl 3CT Tugir milljóna framhjá skattyfirvöldum Enda þótt Gjaldeyriseftirlitið fái nákvæmar upplýsingar um tölu erlendra ferðamanna og verð og fjölda laxveiði- leyfa, munu flestir gera sér ljóst, að auð- velt er að sniðganga lög og reglur þar að lútandi, enda mun það gert. _ , Baksiöa “ cd^Q ES Varðskipsmenn fengu engar þakkir i fréttum sjónvarpsins á þriðjudagskvöld, kom forsætisráðherra farm til að gera grein fyrir samningunum. Þá notaði hann tækifærið og þakkaði samninganefndinni mikið og gott starf, en sá enga ástæðu til að þakka varðskipsmönnunum. bls. 13 Hvað tekur við af sex mánuðum liðnum Lang alvarlegasta atriði hins nýja land- helgissamnings milli Breta og Islendinga er spurningin um, hvað taki við eftir sex mánuðina. Þar er gert ráð fyrir gagn- kvæmum samningum milli tslendinga og Efnahagsbandalagsins. ■r,JLL""Tr~ ,q\_p-—»i_J aD'. ----C3^DI_ :=» cj '=f=’ C3' _____ Fjármálasvíndl í skjóli þagnarskyldu? Gjaldeyris- tekjurnar af laxveiði- j leyfunum ; Gjaldeyristekjur Islendinga af laxveiðileyfum hafa vaxið ár frá ári svo tugum milljóna skiptir. A siðastleiðnu ári voru þessar tekj- ur um lOOmilljónir. Arið þar áður um 60 milljónir. Þeir sem best þekkja til þessara mála fullyrða að á næstu árum muni þessar upphæðir halda áfram að marg- faldast. Fyrir erlenda ^peninga- menn er hér ekki um storar upp- hæðir að ræða en fyrir okkur ís- lendinga gegnir öðru máli. Talið er að um verulegt fjár- málasvindlsé aðræða isambandi við sölu laxveiðileyfa til útlend- inga. Gjaldeyriseftirlitið hefur að einhverju leyti komið i veg fyr- ir þesskonar svindl. En þvi' fer viðsfjarri að allur gjaldeyrir fyrir laxveiðileyfin komi til skila. Það mun þvi vera kominn timi til að rannsaka þessi mál niður í kjölinn. Spurningin er bara sú, hvort starfsfólk Gjaldeyriseftir- litsins hafi viðunandi aðstöðu til að vinna að þessum málum. Ef svo er ekki þarf að bæta úr þvi áð- ur en verra hlýzt af. —BJ ,,í n^w.3 „Reyndu nú að brosa” „Þeir hetðu ekki átt að gera þessa landhelgissamninga. Þeir eru svik viö þjóðina. Þeir ætla að drepa siðasta þorskinn”. „Æ, góða min, við skulum nú ekki vera svona alvarleg yfir þessu. Litum á björtu hliðarnar. Freigáturnar eru farnar, manns- iif ekki lengur i hættu og Geir lof- ar þvi, aö við ráðum þessu öliu eftir 1. desember. Reyndu nú að brosa eins og ég.” mynd DG.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.