Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 8
8 OR YMSUM ÁTTUM
Tveir ólíkir leiðarar
- Iðnnám inn í iðnskólana
- „Heims-
valdastefna Dana á Grænlandi”
- Minnispeningur
,,Málstaður íslands
hefur sigrað”
Þannig hljóðaði fyrirsögn á
forystugrein Morgunblaðsins i
gær. Blaðið segir: „Dagsins i
gær, 1. júní 1976 mun lengi verða
minnzt i sögu islenzku þjóðar-
innar. Þessi dagur markar
þáttaskil i áratuga langri bar-
áttu fyrir fullum yfirráðum yfir
auðlindum okkar, fiskimiðunum
við ísland.
Með samkomulagi þvl, sem
undirritað var i Ösló i gær,
viðurkenna Bretar 200 milna
fiskveiðilögsögu Islands, og
skuldbinda sig til þess að hætta
veiðum á Islandsmiðum eftir 1.
desember n.k., nema þeir geti
náð samninguip við felenzk
stjórnvöld um slikar veiðar.
Þeir skuldbinda sig til þess að
láta af þvi hernaöarofbeldi við
Islandsstrendur, sem þeir hafa
þrisvar sinnum á tveimur ára-
tugum gripið til. Freigáturnar,
sem hurfu úr islenzkri fiskveiði-
lögsögu um miðnætti á sunnu-
dagskvöld, sigldu i siöasta sinn
frá ísladsmiðum. Þær koma
aldrei aftur.
„Mótmælum í dag”
Þetta er fyrirsögnin á leiöara
Þjóöviljans i gær. Þar er rætt
um efnisatriði brezka t.ilboðsins
i landhelgisviðræðunum og
skýrt frá útifundinum, sem
haldinn var I gær. Siöan seeir:
„Þjóðviljinn er þess fullviss
að afstaða forustumanna þess-
ara samtaka (sem aö útifundin-
um standa) til undanhalds i
landhelgismálinu endurspeglar
viöhorf meginhluta þjóöar-
innar.
Andspænis þessari þjóðarein-
ingu standa nokkrir einstak-
lingar, sem af tryggð við At-
lantshafsbandalagið vilja allt til
vinna til þess aðsemja af okkur
sigurinn I landhelgismálinu.
Þessir örfáu einstaklingar eru
vargar i véum þjóðareiningar-
innar, þeir eru reiðubúriir til
þess aö fórna islezkum sigri
fyrir orö húsbænda þess hern-
aöarbandalags, sem hefur borið
ábyrgð á ægilegum ofbeldis-
verkum og hótunum um loftár-
ásir — morð — á Islandsmiðum
siðustu mánuði.
Ef þjóðarviljinn fær að ráða
yrði ekki samið viðBreta, nema
um uppgjöf þeirra, sem þegar
er fyrirsjáanleg. Við þurfum nú
aðeins að halda út i fáeina mán-
uði, þá er sigurinn okkar, sigur-
inn unninn yfir breska heims-
veldinu og stuðningsöflum
þess”.
Vart getur að finna tvær ó-
likari forystugreinar, og fróö-
legt verður að sjá hvort blaðið
reynist sannspárra. Foystu-
grein Timans i gærmorgun
fjallaði um 90 ára afmæli KEA.
-mmmvrr
■!*»/«
• ac—0
'■'* ')£
: (
sii
;■
..Munu islenzk varðskip ekki
framar þurfa að kljást viö er-
lend herskip?
Iðnnám inn i iðnskól-
ana.
A aðalfundi Félags löggiltra
rafverktaka, sem haldinn var i
Reyjavik fyrir skömmu var
samþykkt athyglisverð ályktun.
Þar segir, að með tilliti til
þeirra óska, er fram hafi komið
varðandi það að flytja allt iön-
nám inn i iðnskólana, beini
fundurinn þeim tilmælum til
menntamálaráðherra að eftir-
farandi verði kannað:
1. Núverandi námsaðstaða við
alla iðnskóla i landinu, hús-
næði, tækjakostur, sérmennt-
aðir kennarar.
2. Hve mikinn hluta verklegs
náms er hagkvæmt og tækni-
lega mögulegt að kenna i iðn-
skóla og hve viða á landinu
þvi verður við komið.
3. Hve mikill kostnaöur yrði þvi
samfara að flytja allt iðnnám
f iðnskólana og hve hár yrði
árlegur rekstrarkostnaður.
4. I hvaða iðnskólum er nú um
verknám að ræða, hve við-
tækt og hver er árlegur kostn-
aður.
^Sí>
5. Hvort timabært sé að gera
heildarúttekt á öllu iðnnámi i
landinu, i skólum og á vinnu-
stöðum og byggja á betri út-
tekt framtfðaráætlun, er
stefndi að varanlegri lausn
þessara mála.
Hér er um aö ræða athyglis-
verðar hugmyndir, sem vert er
að gefa gaum.
„ Heimsvaldastefna
Dana á Grænlandi”.
Utanrikisnefnd stúdentaráðs
Háskóla Islands hefur stofnað
starfshóp um málefni Græn-
lands. Hópurinn ætlar að gera
„úttekt á heimsvaldastefnu
Dana á Grænlandi og sjálf-
stæðisbaráttu Grænlendinga”.
Starfið hefst þegar að prófum
loknum.
Þá hefur þessi sama nefnd á-
kveðið að stofna starfshóp um
„Berufsverbot”, en þarna er
um að ræða málefni, sem mikið
hefur verið rætt i Vestur -
Þýzkalandi, þar sem róttækt
fólk heldur þvi fram, að þvi sé
haldið frá opinberum störfum.
Ætlunin er að safna upplýs-
ingum um „Berufsverbot” og
koma þeim á framfæri hérlend-
is og einnig hvort hliðstæður sé
að finna i öðrum löndum,til dæm-
is á Islandi. Kanna á hvort
„Berufsverbot” sé angi af nýrri
tegund fasisma.
Minninspeningaútgáfa.
Útgáfa á minnispeningum hér
á landi hefur færzt mjög i vöxt á
siðustu árum, og ef vel tekst til,
má af þeim hafa álitlegar tekj-
ur.
Nú hefur Héraðssamband
Suður - Þingeyinga ákveðið að
gefa út minnispening i tile&ii 60
ára afmælis sambandsins 1974
og i tilefni 50 ára afmælis
Laugaskóla 1975. Upplag pen-
ingsins verður 500 númeraðir
bronspeningar, og ef næg eftir-
spurn verður,50 silfurpeningar
og 20 gullpeningar. Bronspen-
ingarnir eiga að kosta 4000
krónur hver, en verð á gull— og
silfurpeningunum verður að
ráðast af gengisskráningu. —
Byrjað verður að gefa pening-
ana út i júli, og eru þeir fram-
leiddir hjá Isspori hf. i Reykja-
vik.
AG—
Fimmtudagur 3. júní 1976. blaSiö<'
RITHÖFUNl
AÐ SKRAS
Skólanefnd Isaksskóla hefur
ákveðið, að skráð skuli saga skól-
ans. Hefur nefndin ráðið til þessa
verks rithöfundinn Gunnar M.
Magnússon. Aðdragandinn að
þessu má rekja allt til árs. 1926^
er skólinn var stofnaður. Þá
gengu i gildi ný fræðslulög, sem
gerðu ráðfyrir skólaskyldu 10—12
ára barna. Jafnframt var
sveitarfélögum heimilt að færa
skólaskylduna niður, allt til 7 ára
aldurs.
Frá upphafi hefur skólinn verið
ætlaður 6 — 8 ára börnum, en
haustið 1972 var bætt við 5 ára
deild.
m m
Veturinn 1926 — 1927 voru i
skólanum 12 börn i umsjá eins
kennara, nú i ár, skólaárið 1975 —
1976 eru i skólanum 529 börn.i 21
bekkjardeildum, og kennarar eru
orðnir 19.
Fyrstu húsakynni skólans voru
að Miðstræti 12, en það var leigu-
húsnæði. Árið 1932 var starfsemin
flutt að Grænuborg við Hring-
braut, Þar sem skólinn var rekinn
i ein 22 ár, eða þangað til haustið
1954, en þá flutti skólinn i eig-
ið húsnæði að Bólstaðarhlið 20.
Markmið skólans hefur alltaf
Siðast liðinn vetur voru 529
verið, að reyna að finna
kennslu — og námsaðferðii
allir geti notið sin i námi, og i
ið hver eftir sinu eðli, gáfui
Fokker Fri(
Þann 1. júni s.l. var hætt að
nota hinar velþekktu Fokker
Friendship flugvélar á innan-
landsleiðum i Noregi. Flug-
félagið Braathen SAFE var eitt
fyrsta flugfélag I heimi sem tók
Fokker Friendship i notkun.
Aðeins irska félagið Air Lingus
var á undan. Frá þvi fyrsti
Fokkerinn hóf áætlunarflug i
Noregi i desember 1958 eiga
Fokkervélar að baki 190.000
flugtima þar i landi. En nú
verða þær að rýma fyrir þotum.
Við Islendingar þekkjum
mæta vel til Fokker flugvéla
enda eru þær allsráðandi á
helztu flugleiðum innanlands.
Reynslan af þessum flugvélum
hefur verið afburða góð og hið
sama segja Norðmenn. Raunar
kom það fram i spjalli við Svein
Sæmundsson blaðafulltrúa
Flugleiða, að ein af Fokker flug-
vélum félagsins, Gunnfaxi, er
einmitt keypt frá Braathen. Um
tima hafði þetta norska flug-.
félag átta Fokker Friendship
vélar i förum.
m.■ t
Fokker Friendship
Meiri hraði
Sivaxandi kröfur um
aukinn hraða og mikill reksturs
kostnaður eru ástæðurnar fyrir
þvi að Friendship verður að lúta
i lægra haldi i Noregi. 1 mót-
vindi tekur það allt að eina og
hálfa klukkustund að fljúga frá
Osló til Álasunds með Friend-
ship, en aðeins hálftima með
þotu. Streituþjáðir viðskipta-
höldar þurfa að komast r
staða á sem skemmstum t
og þar eru skrúfuvélar <
samkeppnisfærar.
En Fokker Frient
marga aðdáendur i Nor
þessum flugvélum má
öruggar samgöngur inr
i lofti hafi byggzt up]
vélarnar hafa stóra gl
flughæðin er ekki meir