Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 11
alþýðu- biaöfð Fimmtudagur 3. júní 1976. OÆGRADVðL nýjum útbúnaði -í staðinn fjölgar handleggsbrotum t Bandarikjunum hafa þrir læknar kannaö óhöpp er henda skiöamenn og kemur i ljós, aö skíöamenn brjóta ekki eins oft lappir nú siöari árin, heldur eru það meira hendur og axlir, sem nú fá meira fyrir feröina. Læknarnir byggja niöurstöö- ur sinar á rannsóknum á slysum á skiöafjalli, sem heitir Mount Snow, og bera saman slysatölur árin 1960-61 og 1972-73. Heildar- tala slysa breyttistlitiö þessiár, en hlutfall beinbrota, tognana og annarra óhappa i efri hluta likamans jókst talsvert, meðan hlutfall óhappa 1 neöri hlutanum minnkaöi. Meira um handar- og axlabrot. Fyrir tiu árum siöan reyndi mest á fótinn, efóhapp bar aö, þar sem skórinn losnaði ekki frá skiöinu. Núna, meö nýrri út- búnaði, losnar skórinn frá skiðinu, en i fallinu halda skiða- mennirnir gjaman höndunum beint fram, þannig að mest reynir á þær, og þar af leiöandi verður meira af handar- og axlarbrotum og tognunum. 250.000 skiðamenn slasast á ári. 1 Bandarikjunum eru um 5 milljónir skiðamanna og þar af slasast um 250.000 á ári. Rann- sóknir sýna fjölgun á slysum hjá meðalgóöum skiöamönnum, sem kunna að renna sér i erfiðum brekkum, en kunna ekki að koma i veg fyrir slæmar byltur. I I I I I I I I allra meö hægri hönd i slopp- vasanum, og örstuttu siöar komu tveir svartir kraftajötnar, hneigöu sig fyrir majórnum og sögöu eitthvað á erlendri tungu. „Þér heyriö til min, majór,” sagöi Dortmunder. „Gott,” sagði majórinn. „Ég hef enn trú á ýöur, Dortmunder.” Dortmunder urraði og fór út ásamt hinum. Majórinn skipaöi krafta- jötnunum á móöurmáli sinu aö læsa Prosker inni i kjallaranum. Þeir ætluöu aö hlýönast skipuninni, og tóku um hand- legginn á Prosker, þegar hann sagöi rólega: „Ágætis náungar, en fremur heimskir.” „Sælir, Prosker,” sagöi majórinn. Prosker var enn rólegur og elskulegur aö sjá, þegar krafta- jötnarnir drógu hann til dyra. „Vitiö þér,” sagöi hann likt og væri hann aö tala viö sjálfan sig,. ,,aö enginn þeirra hefur svo mikið, sem hugleitt, hvort þér ætliö aö borga, þegar þér fáiö demantinn.” „,Moka!” sagöi majórinn, og kraftajötnarnir námu staöar. „Kamina loba dai,” sagöi majórinn, og kraftajötnamir fóru meö Prosker aö stólnum og settu hann þar. „Torolima,” sagöi majórinn, og kraftajötnarnir fóru út. Prosker sat og brosti. „Hvernig dettur yöur þetta i hug?” spuröi majórinn. „Sögöu þeir þaö?” ,,Auövitaö ekki,” svaraöi Prosker. „Hvers vegna ekki?” „Majór Ikó,” sagöi Prosker. „Þér eruö svartur og ég hvitur. Þér eruö hermaður, ég lög- fræöingur. Þér eruö afrikani, ég ameríkani. En ég held aö viö séum skyldar sálir, Iko majór, en þaö erum viö fimmmenningarnir ekki.” Majórinn settist aftur viö skrif- boröið. „Hvaö meiniö þér, Prosker?,, spuröi hann. Prosker brosti aftur. „Ég var aö vona, að þérgætuö sagt mér hver tilgangurinn er, Iko majór,” sagöi hann. „Meira til aö iörast,” sagöi Prosker örlagatrúar. „Haltu kjafti,” sagöi Green- wood. Kelp vár einnig staöinn upp og hann sagöi: „Vertu nú ekki reiöur, Dortmunder. Þaö er ekki til neins aö æsa sig upp, majór. 1 þetta skipti vitum viö meö vissu, hvar demanturinn er.” „Ef Prosker er ekki aö ljúga,” sagöi majórinn. „Ekki hann ég, majór,” sagöi Prosker. „Ég sagöi þér að halda kjafti,” sagði Greenwood. „Hann lýgur ekki,” sagöi Kelp. „Hann veit, aö viö komum og ræöum viö hann, ef við komumst inn í bankann og finnum engan demant þar, og þá verður ekki tekiö á honum með silkihönzk- um.” ,,Vitur lögfræðingur veit, hvenær á að segja sannleikann,” sagði Prosker. Greenwood laut fram og sló fast á hné Proskers.” Þú þegir ekki enn,” sagöi hann. „Það mikilvægasta er, aö vita, hvar demanturinn er,” sagöi Kelp. „Hann er þarna og enginn getur náö honum. Við höfum eina manninn i heiminum, sem getur náö honum, og viö sleppum hon- um ekki. Viö náum steininum ef viö vinnum okkar verk eins og venjulega. Það er ekki nauösyn- legt aö rifast. Það er ekki yöur aö kenna, majór, og ekki þér heldur, Dortmunder, þetta er bara eins og veröldin veltist. Eitt verk enn og viö erum búnir, öllu er lokiö, og allir eru vinir.” „Eg hef heyrt getið um vanaaf- brotamenn,” sagöi Prosker elskulegur, ” en þetta er sennilega fyrsta vanaafbrot I heimi.” Greenwood sló i bringuna á Prosker. „Þér kjaftiö og kjaftiö,” sagöi hann. „Hættiö þvf.” „Þaö er aöeins eitt, sem ég skil ekki, Dortmunder,” sagöi majór- inn. „Þér segizt vera oröinn hundleiöur á þessu öllu. Vinir yöar uröu aö beita fortölum til aö fá yöur til að taka þátt i þessu siöasta, ogáöurvarðaö lofa yöur kauphækkun til aö halda áfram. En nú þarf engar fortölur, enga kauphækkun, ekkert. Ég skil þaö blátt áfram .ekki.” Demanturinn,” sagöi Dort- munder,” er eins og myllústeinn um hálsinn á mér. Ég hélt áöur aö ég gæti losnaö viö hann, en nú veit égbetur. Ég gæti gengiö héöan og reynt aö finna eitthvaö annað til aö gefa lifi minu gildi, en fyrr eöa siöar kæmi bannsettur damanturinn aftur, og viö værum flæktir i máliö á ný. Ég vissi aö þaö voru örlögin, þegar Prosker sagöi okkur i morgun, hvaö hann heföi gert viö hann. Annaö hvort næ ég demantinum eða hann gerir út af við mig, og ég sit I þessu, þangaö til eitthvaö gerist. Ég get ekki sloppiö hvi skyldi ég brjótast um?” „Banki á Fifth Avenue i Man- 11 * Skáfc 17. FORINTOS—TOTH Magyarország 1972 B tLausn ' annars staðar á siðunnj. Brridgc Dálítið lúmskir! Hollendingar unnu Bandarikja- menn með 43:38, eða 12:8. Hér er spil úr leiknum. Vestur A ÁD754 ¥D6 ♦ DG65 * 83 Lokasögnin var sama á báðum borðum, 3 grönd i Vestri og út- spil var einnig hið sama, tigul- þristur. Sagnhafi Hollendinga spilaði út smálaufi eftir að hafa tekið á tigulásinn. Norður tók á gosann og spilaði tigli á 10 Suðurs, sem fékk slaginn. Enn var tigli spilað og i komu gosi og kóngur og loks fékk Vestur slag á sina tiguldrottningu á næsta útspili Sagnhafi spilaði nú smálaufi og lét tiuna flakka, en Suður tók slaginn á drottningu Suður spilaði nú smáspaða, en sagn- hafi þurfti ekki meira og lét sér ekki detta i hug að svina en tók þaö, sem eftir var. Unnið spil. Þegar Austur komst inn á tigul- ásinn, spilaði hann smálaufi, sem Suður tók á drottningu og spilaði tigultiu og fékk hana einnig. Næsta tigulspil þýddi gosa kóng og Norður spilaði Vestri inn á tiguldrottningu. Vestur sló út laufáttu og nú drap Norður með kóngi og blindur átti ásinn. Sagnhafi ályktaði nú, að Suður hefði átt laufás og drottningu og spilaði sæll og glaður laufi úr borði. Vörnin var ekki siður sæl og glöð, tók á laufgosann i Norðri og siöan tapslaginn á fritigulinn. Laufa- kóngurinn villti um fyrir sagn- hafa og þvi fór, sem fór — einn niður! iNorour ^103 XG74 l K9432 KG5 Suður ♦ K982 ¥10982 ♦l087 *D2 Austur * G6 ¥ ÁK53 * A * A109764 —- ♦ og svo var það giessi um... ....danska háöfuglinn Victor Borgc, sem einu sinni var i veizlu hjá Amerikana. Ame- rikumaðurinn sagöi: „Einu Danirnir sem Amerikanar þekkja eru H.C. Andersen og Victor Borge." Borge svar- aöi aö bragöi: „Þakka yöur fyrir, en heyröu hver er þessi H.C. Andersen?” Gátan /r/t/YH/HsroFrvur/ i / 2 F'VS / nvDfí KRU.I uH /<■ F o v*-v DUR. f)R_ n. í 2£ YS UT7 cór QO-"H ‘pv.t. 9 'OL K/R noueT 5Í.Z Hc;~r' fíULfíR * rHNH/ — t. r 7 <0 VH f 3/L//VÓ Ásr/? &UÐ ifírjn £LV 7. [ 3 SOOrN DRFkK íiOO'N Pisri V ' í.y//nok£> - /feyT///e»uR •uossQjngjs 3 JopnBH 01 'BuueuijBQeujef ejgun spueq -tueseqpftj|b piiapndojAa ‘6 •uossgneiujv jnpumuQno ‘8 •UOSSJBUig JniQj 'i uaqauniy -g ‘I|iuiaj<i go nfjiJ qia 'S •uossgneiuuno ujbjh ‘k II '£ •uossupf ujofg ‘z •auiBT oaio 'i JOAS FRÉTTA- GETRAUN Hafi í keppninni um uppþvottinn i sam- bandi við frétta- getraunina orðið tveir jafnir og neðstir, á ekki, endurtek, ekki að slást um það, hver sleppi við uppþvottinn. Hægt er að kasta upp peningi eða draga um það, og jafnvel er hægt að hjálpast að við þvottinn. 1. Þessisöngkonakemur fram á Listahátiö 76. Hvaö heitir hún? 2. I gær var haldinn útifundur gegn samningunum við Breta. Hver var fundarstjóri? 3. Nýlega voru leikarar út- skrifaðir úr Leiklistarskóla rikisins. Hvað voru þeir margir? 4. Hvaö heitir framkvæmdar- stjóri Listahátiöar 76? 5. Tvö trió skemmtu i Kjallara-þætti sjónvarpsins i gær. Hvaö heita þau? 6. 1 Þýzkalandi var nýlega haldin landbúnaðarsýning og á henni kynnti SIS islenzka hestinn. I hvaða borg var sýn- ingin? 7. Hvað heitir skólastjóri Leik- listarskóla rikisins? 8. Hver er rektor Hamrahliðar- skólans? 9. Hvað merkir IUSY? 10. Hvað heitir Samgöngumála- ráðherra Islands? SKÁKLAUSN 17. l’ORINTOS—TOTH 1. ,&c3! [1. f5?®g7! 2. Ac3<S>f8 3. ge3 d2 4. gd3 Sb3—í-] d2 2. f5 ®h7 [2... <S>g5 3. gf7 dW 4. jS.f6! <S>h6 5. g5 S’hS 6. gh7#; 3... gb3 4. gg7 <S>h6 5. g5 <S>h5 6. S>f4! A 7. gh7#] 3. j^d2! S>g« 4. ge8 Sh7 5. J.f4 gb3 6. Sh4 gf3 7. ge7 Sg8 8. Ah2 ;i4 9. ga7 a3 10. ga6 gc3 11. g5! gc4 12. Sh5 1 : 0 [Forintos] Fljótir, fljótir konan heldur að ég sé að fleygja ruslinu. Wtír Eruð þér nýbyrjaður i þessu fagi?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.