Alþýðublaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 9
bÍaöíA1' Fimmtudagur 3. júní 1976.
VETTVANGUR 9
)UR FENGINN TIL
ÚGU ISAKSSKÓLA
líii’ ISlllll! llliIIS S'
---- -- - <***
.. . ■■■
' '
* • - -
Fyrir eiginn reikning
ár.
20 þús. krónur á ári fyrir barn i 5 ára
deild, en 6 þús. fyrir barn i öðrum
aldurshópum.
börn i tsaksskóla.
getu. tsak valdi skólanum kjör-
orð, sem marka skyldu stefnu
skólans: Starf, háttvisi, þroski,
hamingja.
Eins og áður sagði, stofnaði
tsak Jónsson skólann árið 1926,
var hann að sjálfsögðu skólastjóri
i einkaskóla sinum til ársins 1946,
eftir að skólinn var gerður að
sjálfseign.stofn. hélt Isak áfram
starfi skólastjóra allt fram til
ársins 1963, er hann féll frá. Eftir
að Isak Jónsson hafði rekið skól-
ann fyrir eiginn reikning i 20 ár,
hafði allur tilkostnaður vaxið svo
vegna styrjaldarinnar, að hann
treysti sér ekki að halda rekstrin-
um áfram sökum hallareksturs.
Þegar málum var svo komið tók
tsak, i samvinnu við foreldra
barna sem voru i skólanum
það til bragðs að stofna
Sjálfseignarstofnunina Skóla
tsaks Jónssonar. Hlaut stofnunin
styrk frá borg og riki vegna kenn-
aralauna, en skyldi að öðru leyti
rekin á byrgð foreldra sem áttu
börn i skólanum hverju sinni.
Hefur það fyrirkomulag haldizt
siðan i meginatriðum.
Þar sem skólinn er sjálfs-
eignarstofnun, greiða foreldrar 10
Skólanum færðar gjafir.
t tilefni 50 ára afmælisins, hefur
verið sett upp i skólanum sýning á
verkum nemenda. Er á sýning-
unni rakin saga skólans i máli og
myndum, hafa kennarar skólans
unnið i sjálfboðavinnu við að
koma þessari sýningu upp. A
þessum timamótum hafa skólan-
Frá afmælissýningu nemenda i tsaksskóla.
Brjóstmyndin af stofnanda
skólans var afhjúpuð við hátíð-
lega athöfn, þegar afmælisins
var minnzt. Myndina gerði Sig-
urjón Ólafsson myndhöggvari.
um verið færðar ýmsar góðar
gjafir, má þar nefna rafmagns-
orgel, sýningarvél, auk þess sem
Magnúsina Magnúsdóttir, sem
starfaði sem ráðskona við skól-
ann i þrjátiu ár, færði skólanum
50 þúsund krónur til minningar
um lsak. Þá var við athöfnina á
uppstigningardag afhjúpuð
brjóstmynd af tsaki sem Sigurjón
Ólafsson myndhöggvari gerði.
Núverandi skólastjóri skólans
er Anton Sigurðsson.
—gek
indship kveður í Noregi
lýgur á öllum helztu flugleiðum hér innanlands. í Noregi hafa þotur tekið við.
niili
ima
íkki
að farþegar njóta góðs útsýnis.
Nú hefur Braathen snúiö sér
að Boeing 737, sem er tveggja
hreyfla þota. Er þar um aö
ræða litia bróður Boeing 727
sem Flugleiðir nota til Evrópu-
flugs. Þær vélar taka 96-101 far-
þega, samkvæmt upplýsingum
sem Sveinn Sæmundsson gaf
blaðinu. Þá hafa þotur af gerð-
inni Fokker Fellowship einnig
rutt sér til rúms á Norður-
löndum, en þær eru nauðalikar
Friendship i útliti.
Ánægðir flugmenn
1 norska Arbeiderbladet var
fyrir skemmstu birt stutt grein
um Fokker Friendship og vitnað
i flugmenn sem hafa langa
reynslu af þessari flugvéla-
tegund. Þeir sögðu að Fokk-
erinn'væri umfram allt örugg og
kraftmikil flugvél. Einn af þeim
sem rætt var við átti að baki niu
þúsund flugtima i Fokker bæði á
innanlandsleiðum i Noregi og
milli landa. Hann sagði þetta
vera afbragðs flugvélar og
auðvelt að stjórna þeim. En nú
hefursiðasti Fokker Friendship
Braathen, Sigurd Munn, hætt
flugi i Noregi og þar með hefur
flug með Friendship lagzt niður
þarlendis*.
Mikil eftirspurn
Fokkerverksmiðjurnar i Hol-
landi hafa selt yfir 600 flugvélar
af Friendshipgerð og eftirspurn
hefur aukizt nú á seinni árum.
Má geta þess, að notaðar flug-
vélar af þessari gerð liggja ekki
á lausu og erfitt að fá þær
keyptar. Verksmiðjurnar vinna
nú að smiði Fokker Friendship
fyrir landhelgisgæzlu okkar og
er hún sérsmiðuð á margan hátt
með tilliti til gæzluflugs.
Þrátt fyrir mikla notkun eru
vélarnar sem Braathen hefur
verið að selja langt frá þvi að
vera útslitnar og eiga eftir að
fljúga mikið i ýmsum löndum,
en i Noregi hafa þær lokið
langri og dyggri þjónustu.
—SG