Alþýðublaðið - 05.06.1976, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 05.06.1976, Qupperneq 12
12 Erum fluttir í Austursræti 7. Höfum talsvert af góðum eignum FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSnjRSTRÆTI 7 Símar 20-4-24 - 14-1-20. Heima 8-57-98 - 30-00-8. Frá Flensborgarskóla Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að hafa borizt skólanum i siðasta lagi 10. júni. Skólameistari IP Lausar stöður Aðstoðarlæknar Tvær stöður aðstoðarlækna á skurð- lækningadeild Borgarspitalans eru lausar frá 1. júli n.k. til sex mánaða. Umsóknir sendist yfirlækni fyrir 20. júni n.k. Félagsráðgjafar Stöður félagsráðgjafa við Borgar- spitalann eru lausar til umsóknar. Frek- ari upplýsingar um stöður þessar veitir framkvæmdastjóri. Umsóknarfrestur til 1. júli n.k. Reykjavik, 4. júni 1976. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikur- borgar. Hús til á Hornafirði Kauptilboð óskast i húseignina Skólabrú 1, (Brekkugerði) Höfn, Hornafirði, ásamt 400 fermetra leigulóð. Brunabótamat hússins kr. 3.555.000,00. Húsið verður til sýnis þeim er þess óska þriðjudaginn 8. júni n.k. kl. 5-7 e.h. og eru tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11 f.h. föstudaginn 18. júni n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844« ° Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok i Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reyniö viöskiptin. Bllasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. SIÖNARMID Laugardagur 5. júní 1976. ■þýdu- bladiö Úr dagbók blaðamanns Góðan daginn ég leita upplýsinga um... Um upplýsingar. Mikill hluti þeirrar vinnu sem blaðasnápar leggja á sig er fólg- inn I þvi aö afla sér upplýsinga hjá mönnum sem skipaöir hafa veriö i nefndir og ráö á vegum rikisins. Ennfremur er upplýsinganna aflað hjá stofnunum sem eru opinberar eða hálf opinberar. Eins og gengur er allur gangur á þvi hvernig til tekst um öflunina. Venjulegt er aö biöa þarf von úr viti eftir aö ná tali af viökomandi mönnum og oft á tiöum er svarið: „...þvi miöur er hann i frii og verður ekki við fyrr en eftir þrjár vikur.” Þaö skal þó viöurkennt aö ekki eru allir undir þessa sök seldir. Hitt er þó alltof algengt að mjög erfiölega gengur aö ná til opinberra starfsmanna. Þeir eru ekki viö á tilgreindum viö- talstimum, ekki viö á venjuleg- um vinnutima og þannig má lengi telja. Venjulegu fólki finnst þetta nokkuð kynlegt þvi þaö er lenzka aö fólk haldi sig á vinnustaö á vinnutfma. Þaö er ekki hægt aö lá fólki þótt þaö iáti sér detta f hug aö sumir þessara manna (Flestir sem t hlut eiga eru karlmenn, konur þykja vfst ekki hæfa i hærri stöður.) ræki vinnu sfna illa eöa jafnvel ekki. Einhver hluti fjarverunnar er þó trúlega falinn i því að mennirnir eiga sæti i ótal nefnd- um og ráöum og þurfa einnig að sinna þeim störfum. Þaö viröist i sumum tilfellum, að auka- störfin séu aöalstörf og stofnun- Nei þvi miöur hann er ekki viö.. in sem viökomandi er sagöur vinna hjá, sé einungis einhvers lags bækistöö fyrir auka- bitlingana. Þaö er lika gott aö geta tyllt sér niður i lokaðri stofu einhverja stund milli striöa i nefndum og ráöum. öfróöum sýnist oft aö vöku- lögin nái ekki til þessara manna. Þaö sér sá sem vill aö með þessu skipulagi verður mönn- um minna úr verki en ella, enda eru dæmi þess aö smámál séu mörg ár til meöferöar aö ekki sé talað um samningu á lagabálk- um. Pappírsnotkun Ekki er þó allra upplýsinga aflaö með þeim hætti aö leita uppi einhverja sem vinna i bákninu. Hiö opinbera hefur i sinni þjónustu marga menn sem hafa þaö lifibrauö aö skrifa skýrslur og plögg sem send eru vitt og breitt. Pappírsnotkunin hjá sumum stofnunum er svo mikil að mann óar viö þvi daglega jólabóka- flóöi sem frá þeim kemur. Þaö ber nokkuð á þvi i sendingum frá stofnunum aö ritaö er á einhverju uppskr- úfuöu sérfræöi- eöa embættis- mannamáli sem er nær ó- skiljanlegt. Þar eru notuð orö sem eru framandi og setninga- skipan og hugsun öll á sama veg. Gott dæmi um þetta eru námsskrár sem sendar eru út á vegum menntamálaráöuneytis- sins. Þar er börnum kennt að „nýsa stuttar kjarnsegöir” og fleira I þeim dúr. Hagfræöingum hefur lengi verið legiö á hálsi fyrir aö gera einfalda hluti flókna og vil ég taka undir það. Sumt af þvi sem á þrykk gengur frá þeim er harla undarleg suöa enda skilur almenningur minnst af þvi sem þeir skrifa. Þá viröist þaö vera oröiö keppikefli aöila vinnu- markaöarins aö gera kjara- samninga svo flókna aö efni þeirra fer fyrir ofan garö og neöan hjá þeim almennu félag- smönnum sem ekki hafa aflað sér sérstakrar þekkingar t.d. i merkingarfræði, setningarfræöú hagfræöi og fleiri fræöum. Tungur hafa talað svo aö aöilar vinnumarkaðarins geri þetta i AKIÐ HEILUM VAGNI HEIM! A ferð og flugi. Ef að vanda lætur er nú fram- undan ein af meiri feröahelgum ársins. Jafnvel þó nokkuö hafi dregiö úr þvi, sem virtist vera aö veröa árviss atburður, aö saman væri safnað þúsundum ungmenna á tiltekna staöi, ,,til þess aö gera eitthvaö fyrir unga fólkiö,” má gera ráö fyrir aö margir leggi land undir hjól þessa dagana. Meö hliösjón af þeirri staö- reynd, aö umferöaslys eru aö veröa allt aö þvi einsmannskæö og sjóslysin voru hér áöur, hljóta menn aö leiöa hugann al- varlega að, hvað unnt sé að gera, til þess aö afstýra þeim voöa, sem auövitaö er miklu rikari þegar umferöin er óvenju mikil. Ýmislegt hefur vissulega veriö gert, til þess aö hamla á móti slysafaraldrinum, þó sjaldan sé neitt slikt ofgert. Samt eru umferöaslysin ó- hugnanleg staöreynd. Enginn vafi er á, aö áróöur eöa máske réttara aö segja umræöur og varnaöarorö i fjölmiölum hafa talsvertgildi, en stundum rekur menn raunar i rogastanz yfir, hversumenngeta verið innilega ósammála, jafnvel i varnaöar- orðunum. Undanfarið hafa oröiö veru- legar umræöur og nærri þvi aö segja þras um bflbeltin. Hér virðast menn skiptast i tvo nokkurnveginn jafnstóra hópa meö og móti, og auövitaö sannfærir hvorugur hinn, þó þaö væri nú ekki! öll þau „dæmi” sem tekin eru til stuönings málflutningi af þessu tagi geta auövitaö veriö góö og gild, eru þaö efalitiö. Þegar haröir árekstrar veröa og fólk hnykkist til í sætunum, erþaösjálfsagtveruleg vörn, aö vera spenntur i sætið i bílbelti. Ef svo fer hinsvegar, aö billinn veltur út i vatn, getur ein mitt bilbeltiö valdiö þvi, aö fólk losnar ekki nægilega fljótt til aö geta bjargast. Mála sannast er auðvitað, aö báöum aöilum gleymist, aö ein- stök dæmi sanna hreint ekki neitt, og hafa aldrei gert. Nota má þau á hinn bóginn til viö- miöunar, og I þvi hafa þau sitt takmarkaöa gildi, enda séu aö- stæöur sambærilegar. Það, sem skiptir aöalmáli eru vitanlega akstursskiiyröi, á- stand farartækis og siöast en ekki sizt ökumaöurinn Sjálfur. Þegar kemur út af hraö- brautaspottum I grennd aöal- þéttbýlisins og á malarvegina, er um svo gifurlegan mun aö ræöa, ekki aöeins á möguleikum til hraös aksturs, heldur miklu fremur öryggisins. Miklum hluta islenzkra malarvega er nú ýtt saman meö nýtizku jarðvinnsluvélum, og jaörar þeirra eru allajafna svo lausir i sér, aö hraöakstur utar- lega á veginum er beinlinis stór- varasamur. Umferöarmenning okkar hefur vist aldrei veriö á marga fiska, og þar ber drjúgum meira á allskonar tillitsleysi en góöu hófi gegnir. Þaö viröist vera verulegt kappsmál einstakra ökumanna aö sýna list sina i þvi, aö vera þaö, sem kailaö er „kaldir” i umferöinni.Engu likara en þaö sé eitthvert sér- stakt keppikefli, aö leggja i alls- konar tilgangslausa áhættu bæöi fyrir sjálfa sig og aöra vegfarendur. Þetta er hættulegt fólk, aö ekki sé talaö um ef svo er áfengisneyzla meö I leiknum, sem þvl miöur vill oft veröa. Fámennri þjóö eins ogokkur er sérhver einstaklingur þvi dýr- mætari en þar sem mæöir á mergöinni meöal stórþjóöa. Þar I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.