Alþýðublaðið - 26.06.1976, Page 10
14FRA MOBQIMI...
Laugardagur 26. júní 1976 biaSiö1'
SJónvarp
LAUGARDAGUR
18.00 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
Hié.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Maöur til taks. Breskur
gamanmyndaflokkur. Kostu-
legur kvöldveröur. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
21.00 Nancy Wiison. Upptaka frá
tónleikum bandarisku söng-
konunnar Nancy Wilson. Einn-
ig eru i þættinum viötöl viö fólk,
sem starfar meö söngkonunni.
Þýöandi Auöur Gestsdóttir.
21.45 Mariukirkjan. (The Hunch-
back of Notre Dame). Banda-
risk biómynd frá árinu 1939,
byggö á hinni frægu skáldsögu
Victore Hugos, „Notre-Dame
de Paris”, sem komið hefur út
á islensku. Aöalhlutverk
Charles Laughton, Sir Cedric
Hardwicke, Maureen O’Hara
og Edmund O’Brian. Sigauna-
stúlkan Esmeralda kemur til
Parisar árið 1482. Margir hrlf-
ast af fegurð hennar. Meöal
þeirra eru aöalsmaöurinn
Claude Frollo, skáldiö Gringo-
ire og hringjari Mariukirkjunn-
ar, hinn heyrnarlausi kroppin-
bakur Quasimodo. Þýöandi Jón
Thor Haraidsson.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. júní
18.00 Lassi Bandarisk biómynd
frá árinu 1949. Aðalhlutverk
Edmund Gwenn, Donald Crisp
ogLassie. Myndin gerist i Skot-
landi og hefst áriö 1860. Gamall
skoti, Jock Gray, tekur aö sér
hvolpinn Lassie og elur upp.
Nokkru siöar deyr k. Lassie er
komiö i fóstur, en hún strýkur
jafnan og heldur sig á leiði
gamla ma nsins. Þýðndi
Jóhanna Johannsdóttir.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Islendingar iKanada V „Hiö
dýrmæta erföafje”SIðasti hluti
myndaflokksins um Islendinga
i Kanada. Þar er gerö grein
fyrir blaðaútgáfuþeirra I nýjum
heimkynnunum, langlifi
islenskrar tungu og ýmsúm
þáttum islenskrar menningar i
Kanada. Meöal annars er fjall-
aö um höfuöskáld Vestur--
íslendinga, Stephan G. Step-
hansson og Guttorm J. Gutt-
ormsson, og rætt viö dætur
þeirra. Stjórn og texti ólafur
Ragnarsson. Kvikmyndun Orn
Haröarson. Hljóöupptaka og
tónsetning Oddur Gústafsson
og Marinó Ólafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson.
21.15 A Suöurslóð Framhalds-
myndaflokkur byggður á sögu
eftir Winifred Holtby. 12.
þáttur. Fyrirgef oss vorar
skuldir Efni 11. þáttar: Kosn-
ingar fara fram til héraðs-
stjórnar, og Carne biður ósigur
fyrir mótframbjóöanda sínum,
sem er kunningi Snaiths. Midge
sýnir uppvööslusemi i skól-
anum, og Sara hótar aö reka
hana, ef hún bætir ekki ráðsitt.
Þaö kemur til snarprar oröa-
sennu milli Carnes og Söru.
Skömmu siöar hverfur óðals-
bóndinn, og enginn veit, hvaö af
honum hefur oröið. Snaith haföi
stefnt Carne fyrir meiöyrði, og
nú telja margir hvarf hans ein-
ungis bragö til aö komast hjá
aö tapa málinu. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
22.05 Listahátiö 1976Sitthvað um
tónlist og myndlist á nýafstaö-
inni listahátiö. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indiröason.
23.05 Aö kvöldi dags Séra Gisli
Kolbeins, prestur aö Melstað i
Miöfiröi, flytur hugvekju.
23.15 Dagskrárlok
Úlvarp
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Út og suður Asta R. Jó-
hannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um siðdegisþátt
meö blönduöu efni. (16.00
Fréttir. 16.15 Veöurfregnir)
17.30 Eruð þiö samferöa til
Afriku? Feröaþættir eftir Lau-
ritz Johnson. Baldur Pálmason
les þýöingu sina (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok Þáttur i umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
20.45 Um vegiogvegleysurJón R.
Hjálmarsson talar viö Guö-
mund Jónasson.
21.35 Djasstónlist eftir Bohuslav
Martinu Tékkneskir listamenn
flytja.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
8.00 MorgunandaktSéra Sigurö-
ur Pálsson vigslubiskup flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar
11.00 Messa I Dómkirkjunni
Biskup Islands, herri Sigur-
björn Einarsson, messar og
minnist 90 ára afmælis Stór-
stúku Islands. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
Fréttir og veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Minir dagar og annarra
Einar Kristjánsson i'rá Her-
mundarfelli spjallar viö hlust-
endur.
13.40 Miödegistónleikar Frá úr-
slitum i fjóröu Karajan hljóm-
sveitarstjórakeppninni.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Harmonikulög. Will Glahé
og félagar leika.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Alitaf á sunnudögum Svav-
ar Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
17.10 Barnatlmi: ólafur
Jóhannsson stjórnar Lesnar
kimilegar þjóösögur úr Grá-
skinnu, Grimu og safni Jóns
Árnasonar. Lesari með stjórn-
anda: Kristinn Gislason.
Karlakór Reykjavikur syngur
lög eftir Jón Leifs og Jón Ás-
geirsson.
18.00 Stundarkorn meö gitarleik-
aranum John Williams
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar — þáttur meö ýmsu
efni Umsjónarmenn: Einar
Már Guömundsson, Halldór
Guðmundsson og Ornólfur
Thorsson.
20.00 Pianókonsert I B-dúr eftir
Brahms
20.50 „Ættum viö ekki einu sinni
aö hlusta?” Birgir Sigurösson
og Guörún Asmundsdóttir ræöa
viö skáldkonuna Mariu Skagan
og lesa úr verkum hennar.
21.40 Kammertónlist Kammer-
sveit Reykjavikur leikur
„Stig” eftir Leif Þórarinsson.
21.45 „Langnætti á Kaidadal”
Erlingur E. Halldórsson les
ljóö eftir Þorstein frá Hamri.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiöar Ástvaldsson danskenn-
ari velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sálfræði „fríveganna”
og hópeyðilegging bíla
Tvenn hjón fara 1
ferðalag á stórum
heimilisbil, eins konar
lúxusútgáfu af sam-
einuðum bil og hús-
vagni, og æja að
kvöldi á einkalandar
eign. Af tilviljun
verða eiginmennirnir
vitni að sérkennilegri
athöfn djöflatrúar-
flokks, þar sem ung
stúlka er myrt.
Skelfingu lostnir ætla þeir
aö komastóséðir burt til aö til-
kynna um verknaöinn, en
satansliöiö verður þeirra vart,
og er ekki aö sökum að spyrja.
Upp hefsteltingarleikur, æöis-
legur og stundum ofurspenn-
andi, sem engan endi tekur.
Þetta er upphaf
myndarinnar „Meö djöfulinn
á hælunum” sem Nýja bió
hefur sýnt aö undanförnu, og
veröur sýnd þar fram yfir
þessa helgi.
Myndin fjallar um gamal-
kunnugt viðfangsefni og gæti
verið samsuða úr nokkrum
myndum, sem viö höfum séö
hér á tjaldinu undanfarin ár.
Fyrst og fremst er dregin upp
mynd af þeim hryllingi, sem
sagður er vera fyrir hendi I
ýmsum fremur afskekktum
ameriskum smábæjum, þar
sem feröamenn nánast
komast ekki burt frá staðnum
og veröa fórnarlömb ein-
hverrar ónáttúru sem virðist
sameiginleg flestöllum þorps-
búum.
1 annan staö er stór hluti
myndarinnar eins konar
endurtekning myndarinnar
Duel, sem Laugarásbió endur-
sýndi á dögunum meö Dennis
Weafer (McCloud) i aöalhlut-
verki, og fjallaði um einvigi
manns á fólksbik viö risa-
stóran oliubil á þjóövegum
Bandarikjanna.
Þessi bilaeinvigi með til-
heyrandi „sálfræöi friveg-
anna” og hópeyöileggingum
bila virðast vera orðin hefö I
mörgum ameriskum
myndum, en ég held að ég hafi
hverig séð þeim gerö betri né
listilegri skil en I myndinni
Duel. Meö þá mynd i huga
getur ,,Einvigið” aldrei
staöizt samanburö.
En að þeim kröfum
slepptum er mynd Nýja biós
með Peter Fonda og Warren
Oates i hlutverkum eigin-
mannanna spennandi og
óneitanlega nokkuö hroll-
vekjandi mynd, i styttra lagi,
sem lofar ekki slæmu, þótt
endirinn komi eins og
skrattinn úr sauöarleggnum.
—BS.
AUKASYNING UNDIR
SUÐVESTUR HIMNI
„Þeir sem eiga ailt annað en þig Guð minn,
Guð minn...” syngur kórinn yfir sjálfs-
morðingjanum. Ljósm.: Kristj. I. Einarsson.
Nú hafa verið fjórar
sýningar á tónleik Nemenda-
leikhússins Undir Suð-
vestur-himni, eftir þá Sigurð
Pálsson og Gunnar Reyni
Sigurösson. Var fjóröa sýn-
ingin i gærkvöldi fyrir fullu
húsi áhorfenda. Upphaflega
var ráðgert að sýningar yröu
aöeins fjórar en nú hefur
veriö ákveöiö, vegna mikillar
aðsóknar, aö bæta við sjöttu
sýningunni. Veröur hún á
sunnudaginn kl. 5, siðan
veröur siöasta sýningin á áður
auglýstum tima á sunnudags-
kvöldiö kl. 9. Verða miöar
seldir i Lindarbæ i dag og á
morgun.
Þess má geta að nú þegar
hafa verið seldir allmargir
miöar á siöústu sýninguna, en
öruggt er aö sýningar veröa
ekki fleiri en þessar tvær sem
hér hefur veriö sagt frá. Þaö
hefur gætt nokkurs misskiln-
ings, sem meðal annars kom
fram I einu dagblaöanna, þess
efnis aö verkiöyröi tekið aftur
til sýninga i haust. Þetta er
sem sagt ekki rétt, þvi að I
haustveröur þaö nýtt fólk sem
kemur til meö aö standa aö
Nemendaleikhúsinu, og
verður þá tekiö til viö aö vinna
aö nýju verkefni. Þaö er þvi
siöustu tækifæri á morgun til
þess aö sjá þetta ágæta verk-
efni Nemendaleikhússins og
óvist hvenær leikhúsgestum
gefst tækifæri til aö sjá þaö
aftur. —gek.
I
Ljóð nútímaskálds og skálds frá 19. öld gefin út í einni bók
Nýiega kom út bókin Skóhljóö
aldanna, sem hefur aö geyma
ljóö skáldanna Fáfnis Hrafns-
sonar (f. 1943) og ögmundar
Sivertsen (1799—1845).
Þetta er önnur bók Fáfnis, en
áöur hefur birzt eftir hann
Fáfniskver áriö 1973. Ljóö
Fáfnis hafa einnig birzt I List-
ræningjanum og Tlmariti Máls
og Menningar. Aftur á móti er
þetta sjötta bók ögmundar og
voru hinar fimm allar gefnar út
á 19. öld.
Vernharöur Linnet hefur ritaö
greinar um skáldin I bók þess-
ari, en útgefendur hennar eru
Ólafur Ormsson og Vernharöur
Linnet.
Bókin er gefin út i tak-
mörkuöu upplagi (aöeins 500
eintök) og veröur ekki seld I
verzlunum fyrst um sinn. Þeim
sem hafa hug á aö eignast þessa
bók, skal bent á aö hringja til út-
gefenda I sima 25753 nú næstu
daga. Bókin kostar 1000 krónur.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
B reiðholti
Sirni 71200 — 74201
PðSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
3Iol)iiimts Itífsson
lmia«l)tgi 30
@>iim 19 209
duiia
Síðumúla 23
Sími 84200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
Önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn