Alþýðublaðið - 29.06.1976, Qupperneq 3
alþýðus
bladiö
Þriðjudagur 29. júní 1976.
FRÉTTIR 3
Fyrsti áfangi
Norðurlfnu
komin í gagnið
Aðveitustöð, Vegamótum, Snæfellsnesi.
Nú er lokiö byggingu fyrsta
áfanga svonefndrar Norö-
ur—Suöurlínu.þ.e.l&iusem á aö
tengja saman orkuveitusvæöi
Noröur- og Suöurlands. Þessi
fyrstí áfangi er 92 km kafli frá
spennistöö viö Vatnshamra i
Borgarfiröi aö Tannstaöabakka
i Hriitafiröi.
Hinn 26. júni þegar þessari
samtengingu lauk, var komiö á
eitt óslitiö raflfnukerfi frá Núp-
staö i Fljótshverfi, vestur um til
Reykjavikur, þaöan noröur i
Húnavatnssyslu og austur um
til Þórshafnar viö Þistilfjörö,
tæplega 900 km vegalengd. Þess
er þó rétt aö geta aö flutnings-
geta þessa linukerfis er á köfl-
um mjög litil vegna þess aö á
köflum eru dreifilinur látnar
gegna hlutverki stofnlina. Sem
dæmi má taka aö á Noröurlandi
vestra er flutningsgetan einung-
is 2500 Kw, þaö er þó nægjanlegt
tii þess aö hægt sé aö stööva aö
mestu rekstur dlsilstööva á
svæöinu, þ.e. viö Reykjaskóla,
Blönduós, Skagaströnd og aö
hluta til á Sauöárkróki. Þetta
kom fram á fundi sem forráða-
menn rafmagnsveitnanna efndu
til meö blaöamönnum,
Um árabil hefur veriö mikill
skortur á gistirými á Dalvik og
hafa feröalangar, sem vildu
eiga þar næturstaö, stundum
oröiö að snúa frá af þeim
sökum. Undanfarin sumur hef-
ur aö visu verið unnt aö fá gist-
ingu i fimm herbergjum i
Skátaheimilinu, en þó hefur
sjaldan veriö hægt aö anna allri
eftirspurn eftir gistirými. Nú
hefur aftur á móti oröiö stór-
kostleg breyting í þessum efn-
um, þvi að um miöjan júní hóf
Dalvikurbær rekstur sumar-
Unnið að 2. áfanga
Nú er unniö aö öörum áfanga,
þ.e. tengingu viö svonefiida
Skagafjaröarlinu i Varmahliö.
Þessi tenging veröur þó. aöéins
til bráöabirgöa þar sem
fullnaöarfrágangi spennistööva
veröur ekki lokiö.
Sæstrengur yfir Hvalfjörö
takmarkar flutningsgetu
linunnar viö 20000 kw og þvi
mun þessi áfangi ekki fullnægja
raforkuþörf Noröausturlands.
Þar eru nú tæplega 17000 kw
framleidd meö disflafli er þessi
landshluti fær til ráöstöfunar og
mun þaö veröa til verulegs
sparnaöar.
3. áfangi 1977
Ariö 1977 veröur unniö viö 3.
áfanga linunnar, þ.e. aö fullgera
spennistöövar. Sá áfangi eykur
öryggi orkuflutningsins en ekki
flutningsgetuna, sem eins og
fyrr sagöi takmarkast af flutn-
ingsgetu sæstrengs yfir Hval-
fjörö.
hótels i heimavist gagnfræöa-
skólans.
Heimavistin, sem tekin var i
notkun siöastiiöiö haust, var
hönnuömeðþaöfyrir augum, aö
á sumrin yrði unnt aö reka þar
hótel og eru herbergin þvi stærri
en gengur og gerist á heima-
vistarskólum.
I þessari nýju byggingu eru
tuttugu stór tveggja manna
herbergiá tveim hæöum. Hrein-
lætisaðstaða er öll eins oe bezt
veröur á kosiö. Gestamóttaka
4. áfangi
Allt er óvist um hvenær lokiö
veröur 4. áfanga linunnar, þ.e.
37 km kafla frá Grundartanga i
Hvalfiröi upp að Andakil. Það
ræðst af áframhaldandi fram-
kvæmd viö Járnblendiverk-
smiöjuna á Grundartanga og
hvenær Landsvirkjun leggur
sina fyrirhuguöu 220 kw raflinu
til verksmiöjunnar. Þegar sú
lina veröur komin i gagniö verð-
ur mögulegt aö flytja um 35.000
kw til Akureyrar. Þess má geta
hér i leiðinni aö þegar þetta
veröur má gera ráö fyrir aö hin
umdeilda Kröfluvirkjun ætti aö
vera komin i gagniö um þetta
leyti og vart um orkuskort aö
ræöa á Noröurlandi.
Um 80 disilvélar
Rafmagnsveitur rikisins eiga
nú 80 disilvélar viöa um land. A
siöastliönu ári voru 43 þeirra
er I félagsheimilinu Vikurröst,
en heimavistarhúsiö er 'þar
skammt sunnanviö og eru þar
einnig seldar veitingar. Sam-
komusalur félagsheimilisins
hentar vel til ráöstefnuhalds.
Dalvikingar telja sig nú ágæt-
lega i stakk búna til aö taka á
móti feröamönnum. Sifellt fleiri
láta sér ekki lengur nægja aö
geysast um hringveginn, held-
ur reyna aö finna skemmtilega
útúrdúra frá honum og er veg-
teknar úr sambandi sem
rekstrarvélar og af þeim 37 sem
eftir eru má telja um 14 sem
varavélar. A næsta ári munu
enn fleiri þessara véla detta út
og er þaö gleöiefni þvi hver
orkueining framleidd meö dlsil-
oliu mun vera margfalt dýrari
en ef framleidd væri i vatnsafls-
virkjun.
Of mörg raforku-
vinnsluf yrir tæki?
Nú munu vera starfandi 13
raforkuvinnshifyrirtæki á land-
inu. Allt frá litium bæjarveitum
með 74 Mwst framleiddar á ári
ogupp i Landsvirkjun sem reiö-
ir af hendi um 2.000.000 Mwst á
ári. Þennan fjölda fyrirtækja
töldu þeir Valgarð sizt tíl þess
fallinn aö bæta ástandiö i skipu-
lagsmálum rafvæöingar hér á
landi.
úrinn fyrir Clafsfjarðarmúla
mjög skemmtílegur sem slikur.
1 staö þess að aka öxnadalsheiöi
má aka út Fljót, þaðan yfir Lág-
heiöi til Ólafsfjaröar og siöan
fyrir Múlann til Dalvikur. Frá
Dalvik liggur siöan greiöur veg-
ur inn til Akureyrar og þeir sem
hafa timann fyrir sér ættu endi-
lega aö nota einn eða tvo daga
tii aö skoöa sig um á þessum
slóöum.
—AV
Arnarflug:
Óráðin
framtíð
Viö höföum samband viö Arn-
arflug og forvitnuöumst um
rekstur félagsins. Viö töluöum viö
Magnús Gunnarsson.
12 fastráðnir
„Reksturinn er ennþá nokkuö
laus I reipunum, þannig aö ekki er
gott aö segja mikið um hann”,
sagði Magnús. „Viö erum meö
eina flugvél i bili, en vonandi
veröur hægt aö bæta fieiri vélum
viö meö tiö og tfma. Flugvéiin er
nýkomin úr stórri skoöun, sem
var afar dýr. Viö erum ekki enn-
þá búnir aö fá uppgjörið svo aö
viö vitum ekki hversu dýr skoö-
unin var”.
Viö spurðum um starfsliöiö.
„Hjá okkur eru um 12 fastráönir
menn og svo eru flugfreyjurnar
fastráönar fram á haustiö. Svo
eru nokkrir lausráönir menn.”
Fyrir hverja fljúgiö þiö helzt?
„Viö fljúgum fyrir Sunnu og
Samvinnuferöir og fljúgum helzt
tii sólariandanna. Eins og er er
þetta i frekar s máum stil hjá okk-
ur en vonandi fer þetta aö ganga
betur. Viö vitum ekki hvaö marg-
ir munu fljúga meö okkur. Feröa-
skrifstofurnar leigja vélarnar,
svo aö okkur kemur ekki viö,
hversu margir farþegar eru meö
vélinni.”
Aö lokum spuröum viö, hvort
einhver grundvöllur væri fyrir
rekstri félagsins.
„Þaö á aö vera mögulegt aö
reka svona fyrirtæki. Meöan þaö
er svona ungt, er ekkiað búast viö
aö þaö skiii miklum hagnaöi, en
þaö stendur vonandi til bóta. Þaö
er aUtaf erfitt aö koma sér upp
markaði á alþjóöa flugleiöum en
þetta ætti aö geta tekizt,” sagöi
Magnús Gunnarsson aö lokum.
Samstarf kirkju
og Æskulýðsráðs
A vegum Bústaöasóknar eru nú
i undirbúningi fjáröflunaráform 1
þvi skyni að fullgera félagsheim-
iU i kirkju safnaðarins. Þegar
heimiliö veröur fullfrágengiö
veröur þaö ein fullkomnasta fé-
lagsaöstaöa sem hér þekkist.
Hiö nýja félagsheimili býöur
upp á fjölþætta starfsemi, m.a.
allskonar æskulýösstarfsemi,
barnastarf, kynningarkvöld,
hljómleikahald og aUskyns sýn-
ingar.
Þegar á þessu ári er fyrirhugaö
náiö samstarf kirkjunnar og
Æskulýösráös Reykjavikur um
starfrækslu sérstakrar félags-
miðstöövar.
—JEG
NÝTT SUMARHÓTEL
BÆTIR GISTIAÐ-
STÖÐU Á DALVÍK
—ES
Heimavist gagnfræðaskólans á Dalvík, sem tekin
var i notkun síðastliðið haust,.
SKATT-
Sí (RAl N
CM 1. JÚLI
Gera má ráö fyrir þvi aö skatt-
skráin i Reykjavik veröi tilbúin
til dreifingar um 20. júU næst-
komandi.
Blaöiö haföi tal af Halldóri
Sigfússyni skattstjóra i Reykja-
vik og sagöi hann aö nákvæmari
dagsetningu væri enn ekki hægt
aögefa, enda réöist útkomutimi
skrárinnaraf þvihvemikiö álag
væri á Skýrsluvélum rikisins og
Reykjavikurborgar, en skatt-
skráin væri unnin þar.
Halldór sagöi aö nú yröi
nokkur breyting á þvi hvernig
seðlar veröa sendir til gjald-
enda. Til þessa heföi veriö send-
ur álagningarseöUl tjl skatt-
þegna i Reykjavik og seinna
heföi svo verið sendur gjald-
heimtuseöiil sem segöi fyrir um
hvernig greiöa ætti álögö gjöld.
Nú hefur þessu hinsvegar ver-
iö breytt þannig aö gjaldendur
fá i sumar aöeins sendan einn
seðil og eru seölarnir tveir sam-
einaöir i þessum eina, sem ber
heitið gjaldheimtu— og álagn-
ingarseðill.
Halldór kvaö skattayfirvöld
vonast til þess aö þessi nýsköp-
unyröi til bóta, bæöi fyrir gjald-
endur og einnig gjaldheimtuna.
Blaöiö náði tali af Siguröi
Jónssyni hjá Skýrsluvélum og
spuröi um fyrirsjáanlegar tafir
á útkomu skrárinnar. Siguröur
sagöi aö þaö væri regla hjá
Skýrsluvélum aö gefa ekki nein-
ar upplýsingar um viöskipti viö
stofnunina. Slikar upplýsingar
yröu aö koma frá viöskiptavin-
unum sjálfum.
Hann sagöi þó aö allar skatt-
skrárnar kæmu út á svipuöum
tima.
EB.
Norrænir borgarstarfsmenn þinga í Reykjavík
1 dag hefst tveggja daga ráö-
stefna norrænna borgarstarfs-
manna.
Ráðstefnan veröur haldin i
fundarsal borgarstjórnar
Reykjavikur og verður um-
ræöuefni hennar launa og kjara-
mál þessara starfsmanna og
samanburður þeirra á milli.
Þátttakendur i ráöstefnunni
eru um 30og flestir komnir frá
höfuöborgum hinna Norður-
landanna.
Starfsmannafélag Reykjavik-
urborgar annast undirbúning
fyrir ráöstefnuhaldið og skipu-
lagningu þvi fylgjandi.
Formaöur Starfsmannafé-
lagsins er Þórhallur Halldórs-
son forstöðumaður Heilbrigöis-
félags Reykjavikurborgar.
—EB
Rekstrartap Dagblaðsins milljón á mánuði
A aðalfundi Dagblaösins sem
haldinn var fyrir helgina kom
fram, aö tap á rekstri blaðsins
þá fjóra mánuöi tæpa sem þaö
komútásl. árinam 3,5 milljón-
um króna. Tekjur námu 55.8
milljónum en gjöld hins vegar
59,3 millj.
Helztu rekstrargjöld voru
pappir og prentun 26,6 millj. og
laun og launatengd gjöld sem
námu 18,5 millj. Tekjumegin
reyndist lausasalan gefa mest I
aöra hönd eða 21,7 millj. Siöan
komu auglýsingar er námu 19,4
milljónum króna.
Niðurstööutölur á efnahaes
reikningi fyrir árið 1975 eru 79,6
milljónir. Þar eru tilgreindar 50
milljónir króna i hlutafé.
Reikningar voru samþykktir
samhljóöa.
I stjórn Dagblaösins næsta ár
voru kosnir Jónas Kristjánsson,
Sveinn R. Eyjólfsson, Haukur
Helgason, Björn Þórhallsson og
Axel Kristjánsson.
—SG