Alþýðublaðið - 29.06.1976, Page 5
bia&fð1* Þriðjudagur 29. júni 1976.
OTLÖND 5
Lambertseter-hverfið í Osló 25 ára:
Norska „breiðholtið” er
í dag borgarhverfi sem
Oslóbúar eru stoltir af
Um þessar mundir á norska
breiðholtiö aldarfjórðungsaf-
mæli. I þessari viku eru liðin 25
ár siðan fyrstu ibúarnir fluttu
inn i Lambertseter hverfiö i
Osló — en segja má að þaö
hverfi hafi orðið til af nákvæm-
lega sömu ástæðum og okkar
eigiö Breiðholt. Þess vegna er
afar fróðlegt að kanna hver
reynsla Norðmanna hefur orðið
af þeirra hverfi. Þótt 25 ár séu i
sjálfu sér ekki langur timi, þá er
hægt að staldra viö og gera sér
grein fyrir hvernig tókst til með
þá tilraun, sem ákveðiö var árið
1950 aö gera til að leysa i eitt
skipti þau miklu húsnæðisvand-
ræði sem steðjuðu aö höfuðborg
Noregs.
Lausn húsnæöisvandans
Lambertseter var fyrsta stór-
hverfið sem reist var i Noregi og
aö meginhluta til af byggingar-
samvinnufélögum og hinni
norsku „framkvæmdanefnd
byggingaráætlunar”. Hús-
næðisskortur var þá mikill i
Osló þegar borgarlifiö hafði
dafnað frá striðsárum og hagur
fólks fór batnandi.
Akveðið var i borgarstjórn
Oslóborgar að reisa á fárra
hektara svæöi algerlega nýtt
borgarhverfi, þar sem 10 þús-
und manns myndu búa. Aætlun-
in var djörf, og hvað sem gert
yrði væri samfélagsleg tilraun
með ófyrirsjáanlegum afleið-
ingum. Lambertseter var fyrsta
borgarhverfi i Noregi sem á
skömmum tima byggðist mikl-
um fjölda fólks með ólikan ,fé-
lagslegan og efnalegan bak-
grunn og varð fullskapaö sam-
félag þessara óliku hópa á einu
ári.
Vitrir eftir á
Reynslan af þessu fyrsta
„breiðholtshverfi” lét heldur
ekki á sér standa. Þegar tekin
var ákvörðun i borgarstjórn
Osló um að ráðast i smiði hverf-
isins var fyrir öllu að framleiöa
ibúðir. Ýmislegt varö að sitja á
hakanum. Margs konar félags-
leg þjónusta varð að biða. Fyrst
varð að útvega hinum mikla
fjölda húsnæðislausra ibúð, og
þar af var ungt fólk i miklum
meirihluta, þannig að sýnt var
að Lambertseter yröi barna-
hverfi.
Verzlanir komu þvi seint,
sundlaug kom seint, og iþrótta-
aðstaða kom enn siðar. Og fé-
lagsmiðstöð unglinga i
Lambertseter verður ekki vigð
fyrr en nú i sumar! En þá munu
Ibúar þessa hverfis lika i fyrsta
sinn fá sina eigin heilsugæzlu-
stöð og félagsmáladeild. 1 sömu
byggingu verður lika opnaö
bókasafn fyrir hverfiö.
Skotspónn
Breiöholtshverfi Oslóborgar
varð llka strax skotspónn hvers
kyns gagnrýnenda. Aberandi
var hve gert var mikið úr hinum
— Ég legg hart að
mér til þess að reyna
að leysa vandamálin i
Suður-Afriku öllum i
hag. Ég hef, frá blautu
barnsbeini á öðrum tug
þessarar aldar heyrt
um hættuna á þvi að
dregið geti til blóðugra
átaka milli hvitra
manna og svartra og
verði mér lengri lif-
daga auðið geri ég ráð
fyrir að heyra sömu
sögur á siðasta áratug
aldarinnar.—
Daginn fyrir fund sinn með
Kissinger, hvitþvoði Johannes
neikvæðu hliðum sliks „skyndi-
hverfis” og þess gætti verulega i
ýmsum fjölmiölum. Margir töl-
uðu með lftilsviröingu um að
verið væri að „hrúga saman
fólki á litlu svæði”. Þróun
hverfisins fékk varla að njóta
sanngirni. Kæmu einhverjir
vankantar i ljós var alls staöar
að finna menn, sem voru vitrir
eftir á. Og þeir sem ekki þekktu
til nema af sögusögnum og
lestri sumra dagblaða fengu þá
mynd af hverfinu að þarna réöu
Vorster forsætisráðherra
S-Afriku hendur sinar i sjón-
varpsviðtali sem átt var við
hann i skógum Bæjaralands.
Þessi þvottur Vorsters var
siðasta tilraunin sem gerð var
til þess að kasta glýju i augu
umheimsins fyrir þvi hvernig er
unnið að lausn vandamáfanna i
S-Afriku.
Vorster getur þó varla hafa
sannfært marga um að allt sé i
himnalagi i heimalandi hans,
allir vita að það er erfitt að þvo
burtu blóð drepinna manna.
Þrátt fyrir að Bandarikja-
stjórn hafi staðið viö bakið á
S-Afrikus tj ór n gegn um þykkt og
þunnt, kemst Kissinger ekki hjá
þvi að sjá hvað er að gerast.
Tveggja daga umræðurnar
milli ráðherranna voru upphaf-
lega ráðgerðar til þess aö fjalla
um ástandið i Ródesiu, en þær
glæpaflokkar unglinga eftir að
dimma tók. Sögum var dreift
um drykkjuskap og pilluát hús-
mæðra, sem heima voru. Glæpir
voru sagðir tiðir. I mörgum
blaðanna ggstti þess að Væri
einhver glæpur framinn i borg-
inni væri þessi ekki getiö sér-
staklega i hvaöa hluta borgar-
innar — NEMA LAMBERT-
SETER. Þess var getið á áber-
andi hátt.
Kannast menn nú við ein-
hverja hliðstæðu?
snérust að mestu leyti um á-
standið i S-Afriku.
Viðræðurnar voru ákveðnar i
kjölfar ferðar Kissingers um
Afrikulönd i þeim tilgangi að
afla Bandarikjunum betra álits
Reyndin
En hver varð svo reyndin með
þetta hverfi? Hver er reynslan,
sem önnur byggðarlög geta
dregið af hinni djörfu tilraun frá
árunum 1950—51? Hver er sú
reynsla Oslóborgar að aldar-
fjórðungi liðnum, sem Reykvík-
ingar eiga að öllum likindum
eftir að sjá?
Jú, i dag er Lambertseter
þróað og fastmótaö borgar-
hverfi. Það ber ekki lengur
þar og svo einnig að kanna gang
mála.
Bandariskt fjármagn.
Bandarikin hafa allt of oft
merki „barnasjúkdómanna” en
er vinalegt umhverfi þeirra
ibúa, sem þar lifa. Þar er trjá-
gróðurog útivistarsvæði. Þar er
risin öll sú félagslega þjónusta
sem eitt hverfi getur talizt
þurfa. Samgöngur við önnur
hverfi eru góðar og aðstaða til
útiiþrótta er betri en annars
staðar i borginni.
Norska Breiðholtið er i dag
hverfi, sem Oslóbúar eru stoltir
af.
—BS
verið á bandi þeirra sem kúga,
slik hefur einnig verið raunin
varðandi afstöðu þeirra til
Ródesiu, Namibiu og S-Afriku.
Astæðurnar til þessa eru aug-
ljóslega þær að bandariskir
fjármálamenn og fyrirtæki hafa
fjárfest gifurlega i öllum
löndunum þremur og það er ein
að ástæðunum fyrir þvi að
Sameinuðu þjóðunum hefur
aldrei tekizt að fá S-Afriku til að
láta af umráðaréttinum yfir
Namibiu.
Þróunin i öðrum rikjum
Afriku hefur einnig orðið
Bandarikjunum i óhag.
Stefnuleysi Bandarikjastjórnar
i málefnum Afrikurikja hefur
gert það að verkum að áhrif
txirra eru i algeru lágmarki, og
til viðbótar kemur að Sovét-
menn hafa sifellt seilzt til meiri
áhrifa á þessu svæði.
Það er þó með öllu óhugsandi
að Bandarikjamenn skeyti engu
um hagsmuni sina i suðurhluta
Afriku.
—EB.
Hvítþvottur Vorsters