Alþýðublaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 22. JUU Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG 1 3L—JULJ ŒT ~D Tuttugu og fimm ára afmæii þéttbýiis í Þorlákshöfn Um þessar mundir halda Þorlákshafn- arbúar upp á tuttug og fimm ára afmæli staðarins. I tilefni af þessu afmæli birtist i dag grein eftir Gunnar Markússon skóla- stjóra, um sögu þéttbýlismyndunar i Þor- lákshöfn. . . _ . n bls. 8 og 9. ioU iSi Oí icrai S JCQCZDCD’i ÚTLÖND Að metta hungrað mannkyn Við höfum nú þegar á okkar valdi næga þekkingu og möguleika til aö afstýra hungurdauða i heimsbyggðinni, ef hvorki vantar vilja eða samvinnu til að hagnýta ræktanlegtlandog skipuleggja fæöuöflun. bls. 5. □! o ;dl r^7 n 3CT FRÉTTIR Urgur í barnakennurum Mikil óánægja rikir um þessar mundir meðal islenzkra barnakennara, vegna launamisræmis milli þeirra annarsvegar og kennara eldri aldurshópa hinsvegar. BIs. 3. 3c C3í acz Ji lOi 1tS!a Hann er ekki slæmur, - tilfinninganæmur í Vestmannaeyjaferð Alþýðuflokksfé- laganna var athveli ferðamannanna vak- in á kletti sem auk bess aö minna á tiltekinn stjórnmálamann, varð kveikjan að ágætri visu. Bls. 13. e-j —1 VC ■Sr SOL □ ,Q o CDS czra; 3CQQCQQJ wa t- íhaldstrúin 1 þeirri umræðu sem spunnizt hefur út af slæmriefnahagsstöðu þjóðarinnar hafa ýmsar opinberar framkvæmdir sætt gagnrýni. Þó hefur litiö boriðá gagnrýni á þær óarðbæru stórframkvæmdir sem nú eru að hefjast I sjálfri höfuðborginni. BIs. 2. r> l[ acz æmv 'L" 'jrj ,"^a^,gLjejm,sc=)r~ l.7l 7c:ryc3CDC3B.<s,^O'S0L = C3 CT3 C33 C=C <=> < = raocaczD^’cE SDf Gífurlegt ávísana- svindl Seðlabankinn vinnur stöðugt að rannsókn stærsta ávísanasvindl- máls, sem upp hefur komið hérlendis. Málið er gífurlega umfangsmikið og að lokinni könnun Seðalbankans verður það sent sakadómi en rann- sóknin fer fram sam- kvæmt beiðni hans. Sakadómur og Seölabankinn verjast allra frétta enn sem komið er um mál þetta. Alþýðu- blaðinu er þó kunnugt um, að sex starfsmenn Seðlabankans vinna á hverju kvöldi við að bera saman ávisanareikninga manna samkvæmt lista frá sakadómi. Hér er um að ræða þúsundir ávisana frá einstakl- ingum og er um háar upphæðir að ræða frá hverjum og einum. Hópur manna hafði um nokkuð langan tima sameinast um að reka nokkurs konar ávis- anaklúbb þar sem geysimiklum fjárhæðum var velt i bankakerf- Sex starfsmenn Seðlabankans vinna að rannsókn málsins inu og utan þess án þess að þessir peningar væru til i raun og veru. Á þessu stigi er óger- legt að fullyrða um hve miklar fjárhæðir er um að ræða, en hér mun vera eitt mesta svikamál á ferðinni sem upp hefur komizt hérlendis og enn munu liða nokkrar vikur áður en eiginleg sakadómsrannsókn mun hefjast með yfirheyrslum. Þegar samanburði Seðla- bankans á ávisunum likur, veröur reikningunum komið i vélabókhald og fullkominn listi unninn handa sakadómi. —SG. Útflutningur land- búnaðarafuröa er mjög svipaður það sem af er þessu ári og verið hefur undanfarin ár, að sögn Gunnars Guðbjartssonar formanns Stéttasam- bands bænda. Eina breytingin sem orðið hefur er sú að mjólkurmagn það, sem framleitt er í landinu, hefur dregizt nokkuð saman og því hafa mjólkurafurðir litt verið sendar á erlendan markað. Til dæmis hafa engir ostarveriðf luttir út Útflutningur á kjötvöru mun dragast saman - vegna hækkandi innflutningstolla í Danmörku i ár. Sagði Gunnar að hins vegar mætti gera ráð fyrir að mjólkurmagnið yrði meira i haust heldur en það var sl. haust. Heyskaparhorfur væru mun betri en á sama tima i fyrra og eins væri gott útlit fyrir háarsprettu nú, en hún hefði engin orðið i fyrra vegna þess hve sláttur hófst seint. Við þetta bættist að beit væri með betra móti, og ætti þetta allt að stuðla að auknu mjólkurmagni. Þá sagði Gunnar að útflutn- ingur á kjöti væri mjög sviðaður nú og hann var á siðasta ári. 1 Noregi hefði kjötsalan þó heldur aukizt, en á hinum Norður- löndunum stæði hún nokkuð i stað. í Danmörku væri hins vegar byrjað að leggja toll á innfluttar vörur vegna inngöngu Dana i Efnahagsbandalagið. Væri hann nú 16% af kaupverði en hækkaði sennilega upp i 20% um næstu áramót. Væri þvi hætt við að útflutningur kjötvöru til Dan- merkur dragist saman samfara auknum tollaálögum. —JSS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.