Alþýðublaðið - 27.07.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 27.07.1976, Side 11
SJÖNARMIB 11 bteHu Þriðjudagur 27. júlí 1976. Styttri vinnutími - Ráð gegn atvinnuleysi Styttri vinnuvika gæti orðið ein afleiðing þess efnahagsaftur- kipps, sem tröllriðið hefur hinum vestræna heimi undanfarin ár. Þetta hljómar þver- stæðukennt á timum þegar flestir, sem vinnu hafa á annað borð, hafajneiri áhuga á að halda starfi sinu, en að reka áróður fyrir auknum fristundum. Reyndar eiga nálega 15 milljónir manns i þró- uðustu löndum heims — löndunum 15, sem skipað hafa sér undir merki Efnahagssam- vinnu- og þróunar- stofnunar Evrópu (OECD) — i harðri baráttu fyrir minni fri- stundum. Þetta fólk gengur atvinnulaust. Samtmáfinna fordæmifyrir þessu: á kreppuárunum á f jóröa áratugnum varö krafan um styttri vinnuviku vinsælt kjör- oröá þeim forsendum, aö þeirri litlu atvinnu, sem væri aö hafa, bæri aö deila meöal sem allra flestra. ,,Ekki eyri verri hag” I huga verkamannsins hafa vinnutiminn og vinnulaunin löngum togast á, eins og kjörorö námaverkamanna i Bretlandi, sem hratt af staö allsherjar- verkfallinu 1926: Ekki minútu lengri dag — ekkieyri verri hag — leiddi glöggt i ljós. Banda- rikin létu undan þessum þrýstingi 1938 og bönnuöu lengri vinnuviku en 40 stundir. Nú, þegar spár um endalok aftur- kippsins virðast bera meiri vott um óskhyggju en raunsæi, stinga sömu röksemdirnar aftur upp höfðinu. Jack Jones, framkvæmda- stjóri brezku Flutningaverka- mannasambandsins kom þeim á framfæri i febrúar á fundi framkvæmdanefndar Evrópska verkalýðssambandsins (ETUC) i Brussel. Jones, sem ýmsir full- yröa aö sé valdameiri i brezkum stjórnmálum en James Callag- han, trúir þvi staðfastlega að styttri vinnuvika sé ein lausnin viö þvi vaxandi atvinnuleysi, sem á rætur að rekja til tækni- þróunar og breytinga á atvinnu- samsetningunni. t kringum launa- stefnuna. Jones hefur öflugan stuöning kjararannsóknarnefndar sam- bandsins, sem er ein áhrifa- mesta félagsmálarannsóknar- stofnun landsins. Bob Harrison, forstööumaður hennar, og sá sem haföi umsjón með fram- setningu Markmiös 35 — rök- færslu sambandsins fyrir styttingu vinnudagsins segir: „Viö eigum i nokkrum vanda meö aö koma málstaö okkar á framfæri hér i Bretlandi, vegna núverandi launastefnu okkar, (sem takmarkar hækk'anir á vikukaupi viö minna en isl. kr. 1400.) Atvinnurekendur lita þá betta sem aðferð okkar til að fara i kringum launastefnuna, sem auövitað er fráleitt.” 35 stunda vinnu- vika. Harrison segir aö rannsóknir sýni, að þau lönd sem styzta hafa vinnuvikuna — Sviþjóö, Noregur, Austurriki — hafi staöiö bezt af sér efnahagsaft- úrkippinn. ,,Það er enginn til- viljun að þau hafa mesta fram- leibni og minnst atvinnuleysi,” segir Harrison, sem einnig held- ur þvi fram að styttri vinnuvika auki framleiðni án hækkunar á einingarkostnaði. Jones leggur til að dregið verðu ur vinnu- vikunni á tveggja ára timabili, þannig að árið 1978 verði 35 stunda vinnuvikan komin á i Bretlandi. Tillaga Jones um 35 stunda vinnuviku hefur þó fengið held- ur kaldar móttökur, einkum i V-Þýzkalandi og hjá EBE-ráðinu. V-Þjóðverjar eru þeirrar skoðunar að leiðin til að fækka i 5,3 milljóna skara hinna atvinnulausu sé aukin fjár- festing og framleiðni. 6 milljónir atvinnu- lausra. Samtsem áður tók ETUC upp kröfuna um 35 st. vinnuviku (og fimmvikna launað ársleyfi) sem markmið i baráttu þess til að minnka biðröð atvinnu- leysingjanna sem i V-Evrópu einni telja fullar sex milljónir. En forseti ETUC Heinz Oskar Vetter, frá DGB, vestur þýzka alþýðusambandinu, litur á á styttingu vinnuvikunnar sem „- siðasta úrræði”. Evrópusam- bandið, san hefur innan sinna vébanda 31 miiljón verkamanna i 19 löndum, er frekar á þeirri skoðun, að skerðing yfirvinnu og niðurfærsla eftirlaunaaldurs séu áhrifarikari til að draga úr atvinnuleysi. EBE-ráðið, framkvæmda- nefnd Efnahagsbandalagsins, virðist sammála þessu. I ráð- gefandi álitsgerð.sem það sendi frá sér i marz sl., sagði það að ráðning fleiri verkamanna og samdráttur yfirvinnu ásamt skorðum við frekarainnstreymi farandverkafólks, væru væn- legri til árangurs. 40 stunda múrinn. Einn fremsti og kunnasti leið- toginn i alþjóöahreyfingunni, dr. Charles „Chip” Levinson, er sama sinniö hvað yfirvinnuna snertir. En jafnframt styður hann 35 st. vinnuvikuna. Levin- son, sem er framkvæmdastjóri Alþjóðasambands efnaiðnaðar- verkamannasambandsins (ICF) segir: „Við höfum veriö i farar- broddi með þessa kröfu árum saman: 35 st. vinnuvika eða minna er reyndar stefnuskrár- markmið, sem viö höfum lengi keppt ab. Við höfum þegar brot- izt i gegnum 40 st. múrinn i löndum eins og Italiu, Belgiu og[ V-Þýskalandi, þar sem raun- verulegur vinnutimi er miklu skemmri en þær 40 st. sem samningar gera ráö fyrir.” 5 vakta fyrir- komulag. Levinson segir aö hjá efna- iðnaðarverkafólki i vaktavinnu sé 40 st. vinnuvika „hreint ekki til”. ICF er reyndar að reyna að koma á fimm vakta fyrir komu- lagi á sólarhring i stað fjögurra, sem mundi stytta vinnuvikuna i 32 stundir. RÖkin fyrir skemmri vinnu- viku byggjast þó ekki eingöngu á þeim æskilegu áhrifum, sem hún hefði á biðröðina framan við útborgunarskrifstofur at- vinnuleysisstyrkjanna. Margir eru þeirrar skoðunar, að ef tak- lengra frí - vinnutiminn verður örugglega styttur, hvort sem þvi verður náð með styttri vinnudegi eða styttri vinnuviku eða auknum fridögum. Baráttan fyrir styttri vinnutima hófst fyrir 150 árum siðan, en það var ekki fyrr en árið 1919 að alþjóðleg samþykkt varundirrituð. Með henni var 48 stunda vinnuvikan innleidd, og strax árið 1922 var hún orðin al- menn regla um alla V-Evrópu. Ekki minnkandi framleiðni. ast eigi að fyrir byggja firringu sem afleiðingu af tilbreytingar- lausu endurtekningarstarfi, verði aö stytta vinnuvikuna. Tapaður vinnutimi vegna veikinda. „Við erum betur á okkur komnir likamlega nú, en fyrir 50 árum siðan”, segir Murray, „en þó töpum við meiri vinnutima vegna veikinda. Orsakirnar liggja, að minu áliti, i eðli vinnunnar, hraða breytinganna, og i öllum þeim þáttum, sem al- mennt ýta undir streitu”. Murray sagði nýlega i viðtali við timarit WHO (Alþjóðaheil- brigðismálastofnunar SÞ), að þar sem ekki væri hægt að upp- ræta leiðindi og tilbreytingar- leysi, gætu lengri sumarleyfi og fjarvistarleyfi leyst vandann. En hann bætti við: „Vandinn er bara sá, að það er ekki nokkur leið að skera ótvirætt úr um hversu holltfri er þér: reyndar er engin sönnun fyrir þvi að fri geri nokkrum manni gott.” A hinu er enginn vafi, að Siðan hefur unnum stundum á viku fækkað smátt og smátt, aðallega með samningum. Þó fer þvi viðs fjarri þann dag i dag, aö jafnvel helztu iðnvæddu rikin hafi lögleitt 40 st. viku, svo sem sjá má af viðtækri athugun sem nýlega var gerð af Alþjóða- vinnumálastofnuninni (ILO) og gefin var út sl. ár. Stytting vinnuvikunnar leiðir ekki til minnkandi framleiðni, segir ILO-skýrslan. í Austurriki jókstframleiðnin um 8%, þegar vinnuvikan var stytt úr 45 stundum I 43. Og i Japan leiddi hver 1% minnkun vinnustunda á sjöunda áratugnum til sam- svarandi 2,5% framleiðni- aukningar. Þetta er þó ekki eina leiðin til aðná fram skemmri vinnuviku. Brezkir námuverkamenn náðu henni fram fyrir allt landið 1974, þegar rikisstjórn Eswards Heath innleiddi 3ja daga (24 stunda) vinnuviku til að spara orkugjafa meðan á verkfalli þeirra stóð. Það skritna kom i ljós að meðan þessar ráðstafan- ir voru igildi,hélzt framleiöslan i 80% af eölilegri framleiðslu -L sem gæti gefið röksemdum Jack Jones aukið gildi. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.