Alþýðublaðið - 18.08.1976, Síða 4
4 ÍÞRÚTTIR
Miðvikudagur 18. ágúst 1976
Skagamenn
unnu Vestur
bæinga 3:1
1 gær var einn leikur i fyrstu
deildinni i knattspyrnu. Þá átt-
ust viö KR-ingar og Akurnes-
ingar á Laugardalsvellinum i
Reykjavik. Leiknum lauk meö
sigri Skagamanna, 3-1.
Dauðafæri á 1. mínútunni
KR-ingar byrjuðu leikinn meö
miklum hamagangi. Þeir náöu
boltanum strax af Skagamönn-
um, sem hófu leikinn. Náði
Halldór Björnsson knettinum,
lék upp aö vitateig Skaga-
manna, gaf góöa sendingu á Jó-
hann Torfason, sem skaut
hörkuskoti i þverslá.
Teitur skorar.
A fjórðu minútunni splundraöi
Karl Þóröarson KR-vörninni
gaf siöan á Arna Sveinsson, sem
gaf strax aftur á Teit Þoröar-
son. Teitur skaut siöan lausum
bolta sem Magnús Guðmunds-
son missti undir sig og i markið.
Þetta mark veröur aö skrifast á
Magnús markvörö.
A 33. minútu átti Jóhann
Torfason fallegan skalla rétt
framhjá. Rétt fyrir leikhlé
skaut Árni Sveinsson hörkuskoti
aö marki, og varöi Magnús Guö-
mundsson fallega.
Hálf leikurinn
Þaö veröur aö segjast eins og
er aö fyrri hálfleikur var ekki
vel leikinn. Eins marks forysta
Skagamanna veröur þó aö telj-
ast sanngjörn, þvi aö þeir voru
betri aðilinn. Þaö ber alltaf ööru
hvoru á samspili hjá þeim, en
hjá KR-ingum örlar ekki á sam-
spili. 1 liöinu er aöeins einn
maður sem gerir tilraun til aö
byggja upp spil, og þaö er Hall-
dór Björnsson.
Skagamenn eiga marga efni-
lega menn, eins og Karl Þóröar-
son, Pétur Pétursson og Arna
Sveinsson. Þeir leika oft á tiöum
fallega saman. Eins viröist Jón
Alfreösson aöeins vera aö kom-
ast i æfingu aftur, og verður
liöinu örugglega mikill styrkur
af honum.
Sfðari hálfleikur
Eins og fyrri hálfleikinn
byrjuðu KR-ingar með miklum
látum i siöari hálfleik. Ekki
báru þeir þó uppskeru erfiöis
sins. A tíundu minútu aftur á
móti tóku Skagamenn horn.
Magnús Guðmundsson stökk
upp, en missti boltann frá sér.
Pétur Pétursson náöi boltanum
og skallaði i tómt markiö, 2-0.
Tveimur minútum siöar ein-
lék Jón Alfreösson i gegnum
vörn KR-inga og skaut föstu
skoti. Ná’öi Magnús aö slá bolt-
ann I stöngina og þaðan fór bolt-
inn útaf.
Þaö var svo á 15. minutu aö
Ölafi Ölafssyni uröu á mistök.
Fyrr I leiknum haföi hann sýnt
mikið öryggi, ætiö sent boltann
til Magnúsar markvarðar, þeg-
ar hann komst I námunda viö
boltann. 1 þetta sinn sendi hann
boltann og laust, og Pétur
Pétursson komst inn i
sendinguna og skoraði framhjá
Magnúsi.
Vesturbæingar
minnka muninn
A 16. minútu komust þrir KR-
ingar innfyrir vörn Skaga-
manna. Fyrsta skotiö varöi
Höröur Helgason, markvöröur,
en missti knöttinn til Jóhanns
Torfasonar, sem skoraði.
Nokkrum minútum siöar
komst Jóhann enn innfyrir vörn
ÍA, en skaut rétt framhjá.
Of mikill munur.
Eftir þetta skiptust liðin á aö
sækja og sköpuöu sér nokkur
færi, sem ekki nýttust. Segja má
að sigur Skagamanna hafi veriö
sanngjarn^þótt hann hafi veriö
heldur stor. Skagamenn voru,
sem fyrr segir, betri aöilinn i
leiknum, en KR-ingar áttu all-
mörg góö færi og þá sérstak-
lega Jóhann Torfason. Það var
stundum undarlegt, hvaö hann
gat farið illa meö góö færi.
Nokkuö mikil harka færöist i
leikinn undir lokin, og voru
Reykvikingar þar miklu aö-
gangsharöari. Var einum KR-
ing visaö af leikvelli, fyrir aö slá
Skagamann, og einum Skaga-
manni var sýnt gula spjaldiö
fyrir gróft brot á markmanni.
Liðin.
Halldór Björnsson bar af hjá
KR-ingum, eins var Jóhann
Torfason iöinn viö aö skapa sér
marktækifæri, sem hann mis-
nýtti svo.
Hjá Skagamönnum var Arni
Sveinsson beztur einnig var Jón
Gunnlaugsson öruggur i
vörninni.
Valur Benediktsson dæmdi
leikinn sæmilega.
— ATA
-J Z 3 OC < 3 > o S < BIRMINGHAM C >- Ul —1 z ae o œ COVENTRY C o CJ >- 00 flfl UJ O Z o flE LU s IPSWICH T O 6n o UJ UJ mJ LEICESTER C LIVERPOOL MAN CITY MAN UTD MIDDLESBROUGH | NEWCASTLE U u X o i o z cc Q. d SHEFFIELD U o UJ X o £> TOTTENHAM H z < X K UJ 5 cn XXX 3 O 5
ARSENAL 0-0 1-0 1-0 5-0 0 1 2 2 1-2 1-2 1-1 1-0 2-3 3-1 2-1 0-0 2-1 2-0 1-0 0-1 0-2 6-1 2-1
ASTON VIUA 2-0 — 2-1 1-1 1-0 1-0 3 1 0-0 1-2 1-1 0-0 1-0 2-1 2-1 1-1 3-2 0-2 5-1 0-0 1-V 4-1 1-1
BIRMINGHAM C 3-1 3-2 — 4-0 1-1 2-1 0-1 3-0 2-2 2-1 0-1 2-1 0 2 2-1 3-2 1-1 1-1 2-0 i-i 3-1 1-5 0-1
BURNLEY 0-0 2 2 10 — 1-3 1-2 1-1 0-1 0-1 1-0 0-0 0-0 0-1 4-1 0-1 44 1-0 3-1 0-1 1-2 2-0 1-5
COVENTRYC 1-1 1-1 3 2 1-2 — 1-1 1-2 0-0 0-1 0-2 0-0 2 0 1-1 0-1 1-1 10 1-1 1-0 0-3 2 2 2-0 3-1
DERBY C0 2-0 2-0 42 3-0 2-0 — 1-3 1-0 3 2 2 2 . 1-1 1-0 2-1 3-2 3 2 3-1 1-5 3-2 1-1 2-3 2-1 3-2
EVERTON 0-0 2-1 5-2 2 3 14 2-0 — 3-3 1-3 1-1 0-0 1-1 1-1 3-1 3 0 1-1 0-2 3-0 2-1 1-0 2-0 3-0
IPSWICH T 2-0 3-0 42 0-0 1-1 2 6 1-0 — 2-1 1-1 2-0 2-1 3-0 0-3 0 3 2-0 1-1 1-1 1-1 1-2 4-0 3-0
LEEDSU 3 0 1-0 3 0 2-1 2-0 1-1 5-2 1-0 — 4-0 0-3 2-1 1-2 0-2 3-0 0-3 2-1 0-1 2 0 1-1 -1-1 3-0
LEICESTER C 2-1 2 2 3 3 3 2 0-3 2-1 1-0 0-0 2-1 — 1-1 1-0 2-1 0-0 1-0 0-0 0-1 1-1 1-1 2 3 3-3 2-0
LIVERPOOL 2 2 3-0 3-1 2 0 1-1 1-1 1-0, 3-3 2-0 1-0 — 1-0 3-1 0-2 2-0 13 2-0 1-0 5-3 3-2 2 2 2-0
MAN CITY 3-1 2-1 2 0 0-0 4-2 4 3 30 1-1 0-1 1-1 0-3 — 2-2 4-0 4-0 3-0 0-0 4-0 1-0 2-1 3-0 3 2
MAN UTD 3-1 2-0 3-1 2-1 1-1 1-1 2-1 1-0 32 0-0 0-0 2-0 — 3-0 1-0 1-0 2-1 5-1 0-1 3 2 4-0 1-0
MIDDLESBROUGH 0-1 0-0 2-0 M 2-0 0 2 1-1 2-0 0 0 0-1 0-1 1-0 0-0 — 3 3 0-1 0-0 3-0 3-0 10 3-0 1-0
NEWCASTLE U 2-0 3-0 4-0 0 1 4-0 4 3 5-0 1-1 2 3 3-0 1-2 2-1 34 1-1 — 5-2 1-2 1-1 0-1 2 2 2-1 5-1
NORWICH C 3-1 5-3 1-0 3-1 0-3 0-0 42 1-0 1-1 2 0 0-1 2 2 1-1 0-1 1-2 — 3 2 1-3 0-1 3 1 1-0 1-1
Q.P.R. 2-1 1-1 2-1 10 4-1 1-1 5 0 3-1 2-0 1-0 2-0 1-0 1-0 42 10 2-0 — 1-0 3-2 0 0 1-1 4-2
SHEFFIELD U . 1-3 2-1 1-1 2-1 0-1 1-1 0-0 1-2 0-2 1-2 0-0 2 2 1-4 1-1 1-0 0-1 0-0 — 0-2 1-2 3-2 14
STOKEC 2-1 1-1 1-0 4-1 0-1 1-0 3-2 0-1 3-2 1-2 1-1 0-0 0-1 1-0 11 0-2 0-1 2-1 — 1-2 1-2 2 2
TOTTENHAM H 0-0 5 2 1-3 2 1 4-1 2 3 2 2 1-1 0-0 1-1 04 2 2 1-1 1-0 0-3 2 2 0-3 5 0 1-1 1-1 2-1
WEST HAM 1-0 2 2 1-2 3-2 1-1 1-2 0 1 1-2 1-1 1-1 04 1-0 2 1 2-1 2-1 0 1 1-0 2-0 3-1 1-0 — 0-0
WOLVES 0-0 0-0 2-0 3-2 0-1 0-0 12 1-0 1-1 2-2 1-3 04 0-2 1-2 5-0 1-0 2-2 5-1 2-1 0-1 0-1
BLACKBURN R BLACKPOOL, . BOLTON W BRISTOL C BRISTOL R CARLISLE U CHARLT0N A CHELSEA FULHAM HULLC LUTONT NOTTINGHAM F nohs co OLDHAM A ORIENT OXFORD U PLYMOUTH A P0RTSM0UTH SOUTHAMPTON SUNDERLAND W.BA. YORKC
BLACKBURN R / 0 2 1-1 1-2 1-2 1-0 2-0 1-1 0 1 1-0 3 0 1-4 2-1 4-1 1-1 0-0 3-1 0-3 1-1 0-1 0-0 4-0
BLACKPOOL 11 — 1-1 2 1 14 2-1 2 1 0-2 1-1 2 2 3-2 1-1 1-0 11 1-0 2-0 0-0 0 0 4-3 10 0-1 0-0
BOLTON W 0-1 1-0 — 10 3-1 0 0 5-0 2-1 2 2 1-0 3-0 0 0 2-1 4 0 1-1 0-1 0-0 4-1 3-0 2-1 1-2 1-2
BRISTOL C 1-0 2 0 1-0 — 1-1 0-0 4-0 2 2 0-0 3-0 3-0 0 2 1-2 1-0 0-0 4-1 2-2 10 11 3-0 0-2 4-1
BRISTOL R 1-1 1-1 2 2 0-0 — 0-1 0-0 1-2 10 0-1 0-1 4-2 0 0 1-0 1-1 0-1 0-0 2 0 2-0 10 1-1 2-1
CARLISLE U 0-1 1-0 3 2 0 1 4-2 — 1-1 2-1 2 2 0-0 1-1 1-1 1-2 2-1 1-2 1-1 2-0 2-1 1r0 2-2 1-1 1-0
CHARLT0N A 2-1 1-1 0-4 2-2 3-0 4 2 — 1-1 3 2 1-0 1-5 2 2 1-2 3-1 11 2-1 2-0 1-3 4-1 1-2 2-1 3 2
CHELSEA 3-1 2 0 0 1 1-1 0 0 3 1 2 3 — 0 0 0 0 22 0 0 2 0 0-3 0-2 3 1 2 2 2-0 1-1 10 1-2 0 0
j FULHAM 1-1 0 0 12 1-2 0 2 3-0 1-1 2 0 — 1-1 2 0 0-0 3 2 10 1-1 1-1 0-0 0 1 1-0- 2-0 4 0 2 0
HULL C 0-1 1-0 2 2 3-1 0-0 2 3 2 2 12 1-2 — 1-2 10 0 2 3-0 10 2 0 4-0 1-0 0 0 14 2 1 1-1
LUTONT 1-1 3-0 0-2 0 0 3-1 3 0 1-1 3 0 1-0 2 0 — 1-1 1 i 2-3 1-0 3-2 1-1 3-1 10 2 0 2 1 4 0
NOTTINGHAM F 1-0 3 0 1-2 1-0 3 0 40 1-2 1-3 1-0 12 0-0 0-1 4-3 10 4 0 2 0 0 1 3 1 2-1 0-2 1-0
N0TTS CO 3 0 1-2 1-1 1-1 1-1 10 2 0 3 2 4-0 1-2 10 0 0 — 5-1 2 0 0-1 10 2 0 0 0 0 0 0-2 4-0
OLOHAMA 2-1 10 2-1 24 2 0 2 2 2 0 2 1 2 2 1-0 11 0 0 2 2 — 1-1 1-1 3 2 5-2 3 2 1,-1 0-1 2 0
ORIENT 1-1 0-1 0 0 0-1 0 0 10 '0-1 3-1 2 0 1-0 3-0 1-1 1-1 2 0 — 2-1 10 0 1 2-1 n 0-0 10
OXFORDU 0-0 1-3 2 0 1-1 2 1 0-0 1-0 1-1 1-3 2 3 1-3 0-1 2-1 1-1 2-1 — 2-2 10 1-2 i-i 0-1 1-0
PLYMOUTH A 2-2 1-2 2 3 0 0 3-0 i-\ 1-0 0 3 4-0 1-1 3 0 10 1-3 2-1 3 0/ 2-1 — 3-1 10 10 2 1 1-1
P0RTSM0UTH 0-1 2-0 0 1 0-1 1-2 10 2 2 1-1 0-1 1-1 0-2 1-1 1-3 1-1 2 1 02 2 0 — 0-1 0 0 0-1 0-1
SOUTHAMPTON 2-1 3-1 0 0 3-1 3-0 '1-1 3 2 4 1 2-1 10 3-1 0 3 2 1 3 2 3 0 2-1 10 4-0 — 4-0 3 0 2 0
SUNDERLAND 3 0 2-0 2-1 1-1 1-1 3 2 4-1 2-1 2 0 3-1 2-0 3-0 4-0 2 0 3-1 10 2-1 2 0 3 0 — 2 0 1-0
W.BA 2-2 0-0 2 0 0-1 3-0 ’ 3 0 1-1 0 0 3 1 2-0 1-0 2 0 0 0 1-1 1-1 2-0 1-0 3-1 0 2 0 0 — 2 2
YORK C 2-1 11 1-2 14 0-0 1-2 1-3 2-2 10 12 2 3 3-2 1-2 1-0 0-2 2 0 3-1 2-1 2-1 1-4 0-1 "
Úrslitin í
Englandi
í fyrra
N.k. laugardag byrjar
enska deildarkeppnin.
Hinn érlegi opnunarleikur,
milli deildarmeistaranna
og bikarmeistaranna, fór
fram síðast liðinn laugar-
dag. Að venju var hann
háður á Wembley.
Liverpool vann þar
Southamton, með marki
John Toshack.
Við birtum hér í dag
töflu með úrslitum allra
leikjanna í I. deildinni og
einnig í II. deildinni ensku.
Geta nú áhugamenn um
enska boltann rifjað upp
úrslit leikja f rá því í fyrra.
Efri taflan sýnir úrslit
leikja í fyrstu deild en sú
neðri úrslitin í annarri
deild. jeg.
TftÚLOFUNARHRíNGAR
^ Fljót afgroiösU.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsciiöur, Bankastr. 12