Alþýðublaðið - 18.08.1976, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Qupperneq 13
öísÍfö*" AAiðvikudagur 18. ágúst 1976 DJEGRADVÖL 13 Þaö er skemmtilegt og fljótlegt aö búa til pizza. á róstbif-stykkiö og steikin látrn steikjast áfram i 50 minútur viö 200 gráöu hita. Bezt er aö láta hana liggja á rist yfir ofnpönn- unni. Þá veröur hún rauöari i miðjunni. Ef hún á aö vera steiktari, er steikartiminn auk- inn 5,10, 15 mlnútur. Látiö róst- bffiö standa smástund, þaö er bezt aö skera þaö kalt. Þaö á alls ekki aö boröa salt- skánina, heldur ýta henni frá.þegar róstbifiö er skoriö. Hún er aöeins til skrauts. Kartöflusalat. Þaö er auövelt aö hafa kart- öflusalat meö róstbff, en undir- stöðuatriði þess eru soönar, kaldar kartöflur, sem skornar eru i sneiöar eöa lengjur og biandaöar meö hráum lauk eöa púrrum, kapers (fæst I glösum) smáttskorinni steinselju eöa graslauk. Gott er aö blanda súr- um agúrkum eöa rauörófum i bitum i salatið, en ekki errétt aö nota ailt þetta, aöeins hluta þess. Sósaá kartöflusalat getur ver- iö svona: 2 dl olia, 1 dl vatn, 1 dl vlnedik eöa sitrónusafi, salt og pipar eöa annað salatkrydd. Þaö er lika gott aö bragöbæta ollusósu meö sinnepi, salti og pipar. Ávaxtasalat 1 eftirmat er gott aö nota tertubotn meö blönduöum ávöxtum. Þaö er hægt aö kaupa efni i deigiö tilbúiö I pökkum, en flestar mömmur eiga sjálfsagt uppskriftir aö tertubotni, sem bragðast vei. Avextirnir geta t.d. veriö 2 bananar, 1 dós ávaxtakokteiil, 1 dós aprikósur eöa ferskjur, 4 appelsinur og 1 dós ananas. Heiliö safanum af, skeriö ávextina smátt, vætiö botninn meö ávöxtum, setjiö á kökuna og helliö þeyttum rjóma yfir. Eftirmaturinn er tilbúinn. Djöflaterta. ^ Súkkulaöitertur eru vinsælar, og þessi hefur aldrei brugöizt mér hingaö til. Þaö er auövelt aö baka hana, hún er fljótgerö og fellur aldrei, ef einföldum regium viö baksturinn er hlýtt. 1 2/3 bollar hveiti 1 tsk. sódaduft (natrón) 1/2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 120 gr smjörliki 1 1/2 bolli sykur 3/4 bollar mjólk (helzt blanda súrmjólkur og nýrrar, óþarft þó). Þetta er hrært I tvær minútur 1 höndunum og 1 minútu i hræri- vél. Þá er bætt út i deigiö eftirfar- andi: 1/4 bolli mjólk kakaó eftir lyst (eftir þvi, hvort kakan á aö vera mjög dökk eöa ekki) 2 heii egg 1 tsk. vanilla, og ailt hrært i aðrar tvær mlnút- ur I höndunum, en eina I hræri- vél. Kakan er bökuö I á aö gizka 25-30 minútur viö 200 gráöu hita á venjulegri Rafha- eldavél, og hana má leggja saman meö sultu og setja súkkulaðibráö of- an á, eöa nota þetta fljótgeröa t)g góöa krem: Hálfur pakki flórsykur er hræröur út meö 1 stk. eggi, meö- an 60 gr smjör eöa jurtasmjör- liki er brætt I potti. Þegar eggiö og flórsykurinn eru vel hrærö er kakaó og 1/2 tsk. vanilla sett út i, brædda smjörlikinu bætt I. Smurt milii laga og ofan á. Kælt. á þeim tima, ef þiö hafiö rétt fyrir. ykkur.” „Tvo daga til hvers?” „Til aösannfæra ykkur um, aö ég hef rétt fyrir mér. „Augu Bruce loguöu. „Ég held, aö þetta sé aðeins byrjunin. Ég gefst upp, ef allt er óbreytt eftir tvo daga.” „Þetta er vitlausasta tillaga...” ,,En þú átt ekki annarra kosta völ,” sagöi Ruth rólega, „þvl, aö þaö er ég sem ræö. Ekki rétt?” Pat leit I augun á henni. „Ég gæti hringt i móöur henn- ar,” sagöi hann. „Ef þú gerir það kemuröu aldrei hér inn fyrir dyr framar.” „En , Ruth...” „Mér er alvara.” Bruce þagöi eins og reyndur herfræöingur. Hann deplaöi ekki einu sinni augunum, þegar Pat stundi og sagöi: „Þá það.éggefst upp. Ekki vegna þess, aö ég vilji þaö. Vegna þess, aö ég hef ekki um annaö aö velja. En meö einu skilyröi þó. Ég flyt hingaö. Og ég bý hér uns yfir lýkur. Ég sleppi kennslunni.” „Gott,” sagði Bruce kuldalega. „Þá veröum viö hér báöir.” Og Ruth sagöi jafnrólega og - hún væri aö bjóöa velkomna lang- þráöa gesti:” Þaö er slæmt, aö við höfum aöeins eitt gestaher- bergi. En þar er hjónarúm. Ég hringi i' vinnuna á morgun og seg- ist vera meö flensu.” Þau sátu viö eldhúsboröiö næsta kvöld og boröuöu pizzu. Þaö er aö segja, þrjú þeirra, þvl aö Ruth virti gula og rauöa hring- inn fyrir framan sig fyrir sér meö vanþóknun. „Ég trúi þvi ekki, aö þú hafir aldrei boröaö pizzu,” sagöi Bruce. „Hvar hefuröu haldiö þig undanfarin ár?” Ruth ýtti meö gafflinum I gúmmíkenndan rauöan hringinn. „Eruö þið viss um, aö hún sé æt?” spuröi hún. Hin hlógu alltof hátt. Pat krosslagöi fæturnar og lét fara vel um sjg. „Svo jxö haldiö aö setustofan sé miödepill — eh — vandræöanna?” Bruce gaut augunum til hans, en eldri maöurinn lét þaö ekkert á sig fá. , ,Ég haga mér eins og vera ber. Ég vinn meö fjöldanum,” sagöi hann. Gátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 g 9). Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf um. B % 3 A B C D I 3 E F E 1 (j A: upphefö B: plöntuhluti C: fæöi D: valsa E: strák F: pfla G: gabbi 1: ágeng 2:hægur 3: leikur 4:anga 5: restar 6lá: sk st 6 ló: útlim 7 lá: mánuöur 7 ló: þarmur 8: maöur 9 lá: 2 eins 9 ló: þyngd 10: I hana Svör -JtuópeSiaH gjotqigui -oi •uuo» 6S9-II '6 •uiqjðj H -8 ■Zl 'L 'BJBJÍp jq 892 Bqptsjmiís jjjXj iQBimpjns -g •jaquiasap 8o jaquiaAQM *s 001 uossQjnSis upf •£ •8aAS9jnBi 'z ’ejqpfsjnqXs eqejuies jnQeuuoj ‘uossauuBH i8ph I t og svo yar það pessi ....Þessi um sveitarstúikuna sem kom heim eftir nokkra dvöl I kaupstaö. Meöan á kaupstaöarverunni stóö haföi hún borðað rækjur, og lét vel yfir er heim var komiö. Er hún var spurö hvernig rækjur litu út sagöi hún: „Þær eru alveg eins og tólffótungar bara miklu betri á bragöiö. t FRÉTTA- GETRAUN „Þú þekkir reglurnar Stefán — reykingar eru ekki leyföar I klefunum.” 1. Hver er maöurinn? 2. Viö hvaöa götu stendur, Hliöarendi, félagsheimili Vals? 3. Hver er formaður Þjóöhags- stofnunar? 4. Hvaö eru taldir margir Ernir á landinu? 5. Akveöiö hefur verið aö Loft- leiðir taki aö sér flug meö pfla- grlma milli Nigeríu og Saudi-Arabiu. Hvenær eiga þessi fluttningar aö fara fram? 6. Hvaöa verðmunur er á venju- legu súkkulaöi og súkkulaöi fyrir sykursjúka? 7. Hve mörg ný islandsmet voru sett á 01 I Montreal? 8. Hvaö mun stööuvatniö viö Sigöldu-virkjun veröa stórt? 9. Hver var heildarþorskaflinn fyrstu sjö mánuði þessa árs? 10. Hver er formaöur Hjdkrunarfélags íslands? Eftirmáli: Frétzt hefur aö unnendur fréttagetraunarinnar sakni mjög formálans. Velunn- arar getraunarinnar geta hugg- að sig viö þaö aö von bráöar er von á formálanum úr sumarfrli og mun hann þá birtast að nýju. MEÐ BROS Á VÖR „Ég er búinn aö skipta um skoðun, Bragi minn” Þaö var reglulega elskulegt af þér Friöfinnur minn, að bjóöa mér I bió. En hvernig finnst þér talmynd irnar? „Þaö er rétt, hann getur ekki sungíö, en háriö er af réttri lengd. Ekki yröi ég hissa á þvi þó viö sæjum hann fljót lega...!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.