Alþýðublaðið - 18.08.1976, Síða 14

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Síða 14
14 FRAIMORGNI... Miðvikudagur 18. ágúst 1976 «SSS" Sjónvarp kl. 21.30 í kvöld: SPENNA AD AUKAST Þegar við höfðum samband viðBjörn Baldursson hjá sjónvarpinu til að spyrja hann eftir framhaldsm.fi. „Hættuleg vitneskja” vildi hann sem minnst segja. — Spennan er að aukast, var það eina sem við fengum upp úr Bimi. Hann vildi ekki spilla ánægjunni fyrir þeim sem fylgst hafa með þessum þáttum. Við látum hér fylgja með mynd úr þessum breska sakamálamyndaflokki, er hún af þeim Prunelhi Ransome og John Gregson. Þýðandi i kvöld er Jón 0. Edvald. jeg ^ Count Basie þætti Djassþáttur Jons Múla Árnasonar er á dagskrá útvarpsins i kvöld. Jón sagðist verða með Count Basie i þættinum. Ekki er að efa að margur jass- áhugamaðurinn mun hlusta á Jón kynna, á sinn liflega hátt, lög kempunnar. Við spurðum Jón um hvort hann héldi að nú væri meiri áhugi á jasstónlist en var fyrir nokkrum árum. Hann sagði, aö sérfinndistþað einhvern veginn. liggja I loftinu aö nú væri áhug- inn meiri. — Sjálfurhef ég haft áhuga á jassinum frá þvi að ég man eftir mér, saglS Jón Múli að bkum. Við látum fylgja hér meö mynd af Count Basie. Hún var tekin i'Nice i Frakklandi, þegar kappinn fékk sér snúning ásamt annari jassstjörnu Söru Vaug- ham. jeg í Jass- lltvarp MIÐVIKUDAGUR 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- j stund barnannak). 8.45: Ragn- ar Þorsteinsson les „Útungun- arvélina” eftir Nikolaj Nosoff (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hans Halmut Hahn dómorganleikari frá Rothen- burg leikur á orgel Dómkirkj- unnar i Reykjavik verk eftir Scheidt, Buxtehude, Walter og Liszt. Morguntónieikar kl. 11.00: Maurizio Pollini leikur Pianósónötu nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Schumann/ David Glaz- er og Kammersveitin i Wurtemberg leika Karlinettu- konsert i Es-dúr eftir Franz Krommer, Jörg Faerber stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómifi blóðrauða” eftir Johannes Linnankoski. Axel Thorstein- son les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Búda- pestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 i A-dúr op. 18 eftir Beethoven. Christoph Eschenbach og Fil- harmoniusveitin i Vin leika Pianókonsert i F-dúr (K382) eftir Mozart, Wilhelm Bruckn- er-Ruggeberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldúrs. 17.30 Minningar Austur-Skaft- fellings, Guðjóns R. Sigurðs- sonar. Baldur Pálmason les þriðja og siðasta hluta. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Akurinn er frjór sem fyrr. Einar Jónsson fiskifræðingur flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Jón Svein- björnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þórarin Jónsson og Markús Kristjánsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. úr dagbók prestaskólamanns. Séra Gisli Brynjólfsson segir frá námsár- um Þorsteins prests Þórarins- sonar I Berufirði, — þriðji hluti. b. Reykjavik i ijóði. Jóhanna Norðfjörð leikkona les kvæði eftir ýmis skáld. c. Suður- ganga. Hjörtur Pálsson les siðári hluta frásögu eftir Frimann Jónasson fyrrum skólastjóra, sem segir frá gönguferð úr Skagafirði til Reykjavikur fyrir meira en hálfri öld. d. Kórsöngur: Tón- listarfélagskórinn o.fl. syngja lög eftir Ólaf Þorgrimsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann. Gisli Halldórsson leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mariumyndin” eftir Guö- mund Steinsson. Kristbjörg Kjeld leikkona les (5). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. f-j MIÐVIKUDAGUR 18. ágúst 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur myndaflokkur. Afmæli. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 21.05 Spánn.Svipmyndir af bygg- ingum, þjóðarsiðum og þjóölifi á Spáni. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamyndaflokkur i sexþáttum. 3. þáttur. Efni ann- ars þáttar: í ljós kemur, að Laura er i vitorði meö njósnur- unum, sem biða I bátnum. Ann- ar þeirra hefur gætur á húsi Kirbys, sem kemur óvænt að honum. Kirby gengur illa að selja upplýsingarnar, en nær loks sambandi við franskan njósnara. Kirby heldur til fund- ar viöhann og kemur að honum látnum. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.55 List i nýju ljósi. Fræðslu- myndaflokkurfrá BBCI fjórum þáttum. Ifyrsta þætti eru skoö- uð málverk frá ýmsum ttmum. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.25 Dagskrárlok. Viltu verasvo vænn að sépa undan rúminu minu... KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 TROLOFUNARHRINGA Jóljnnnts Hcitsson UmiaaUtgi 30 feimi 19 209 IMi-auff-h-tx. Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 lönnumst alla málningarvinnu ,— úti og inni — gerum upp gömul húsgögn > DÚflA Síðumúla 23 /íffli 64900

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.