Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 16
Sumarið hefur reynzt bændum erfitt Heyskapurinn hefur gengiB fremur illa, einkum þó nú siöari hlutann, sagöi Snorri Þorsteins- son bóndi á Hvassafelli i Borgarfiröi. Undanfariö hafa veriö miklar rigningar og menn hafa ekkert getaö unniö viö heyskap. Sagði Snorri aö fyrri hluti júlimánaöar heföi veriö þolan- legur, en siöari hlutinn aftur erfiöari. I ágúst heföi breytt mjög til hins verra og undan- fariö heföi rignt stanzlaust i Borgarfiröi aö heita mætti. Heyskapurinn heföi gengiö mjög misjafnlega hjá mönnum. beir sem heföu byrjaö snemma i júli ættu töluverö hey, en aörir heföu aftur á móti náö upp sára- litlu. Einstaka bóndi heföi þó náö inn miklum hluta þess sem hann ætlaði aö slá. Sagöi Snorri enn fremur aö slægjulönd væru nú viöast hvar oröin mjgö blaut, vegna flóö- anna i fyrri viku. Þá heföu oröiö ein hverjir heyskaöar, en þeir heföu þó ekki veriö teljandi. HVIMLEIÐ OG ÞREYTANDI , HEYSKAPARTIÐ Hins vegar lægi talsvert flatt og væri þaö oröiö illa hrakiö sem legiö heföi lengst. Menn reyndu aö nota hverja stund sem veörið væri þurrt til aö ná böggunum inn og heföi talsvert bjargazt á þann hátt. Einnig væru þeir aö heyja í vothey, sem heföi aöstööu til þess en grasiö væri oröiö svo úr sér sprottiö aö þaö væri ekki sérlega gott til votheysverk- unnar. Þá væru túnin svo blaut, einkum i lág sveitum, aö viö lægi aö þau væru ekki véltæk. „Þaö er ekki hægt aö segja aö hér riki almennt neyöarástand en þetta hefur veriö afskaplega hvimleiö og þreytandi hey- skapartíö, sagöi Snorri aö lok- um. JSS. Fyrir austan fjall hefur heyskapur- inn gengið sæmilega-en ekki betur 1 Rangár vallasýslu hefur heyskapur gengiö sæmQega. Aö sögn Benedikts Guöjónssonar bónda i Nefsholti hefur heyskapartiö veriö nokkuö erfiö i sumar. Þurrkar hafa veriö stuttir, en mikiö rignt á milli. Sföast liönar tvær vikur hefur svo rignt nær stanzlaust I héraöinu, og eru tún nú oröin verulega blaut. Sagöi Stefán aö nokkuð væri um aöhey lægju flöt og færu þau aö veröa nokkuö hrakin ef svo héidi áfram sem horföi. Hins vegar væri vel hægt aö hiröa þaö sem lægi flatt ef þaö fengi friö til aö þorna. Bændur heföu nú allflestir náö inn talsveröu magni af heyjum og væri þaö gott fóöur, enda alveg óhrakiö. Þá heföi gengiö vel hjá þeim sem heyjuöu I vothey, og væru gryfjur orönar fullar viöast hvar. Sumir þændur I héraöinu ættu talsvert ósiegiö_ enn, og von- uöust þeirtil aönú færi aö þorna um til aö hægt væri aö ijúka heyskap. JSS. Engin sóttkví: Reynt innflutningi á dýrum í að halda lágmarki Viö reynum aö halda þessu I lágmarki eins og hægt er, sagöi Páll A. Pálsson yfirdýralæknir þegar blaöiö spuröist fyrir um innflutning á dýrum. Fyrst og fremst ber auövitað aö hafa i huga, aö sllkur innflutningur er algerlega bannaöur, nema hvaö hefur veriö undantekning varöandi loödýr. Þá er einnig hægt aö veita undanþágur eftir umsögn frá yfirdýralæknisem- bættinu. Höfum viö veriö liBlegir þegar einhver tilgangur hefur verið meö dýrainnflutningnum, til dæmis þegar sótt hefur veriö um aö flytja inn leitarhunda ýmiskonar o.þ.h.. En aö ööru leyti höfum viö reynt aö takmarka slikan innflutning eins og mögu- legt er. Annars er þetta afskaplega erfitt viöureignar. Fólk lætur oft tilfinningarnar ráöa feröinni, og telur oft aö þaö sé um aö ræöa ó- liölegheit aö okkar hálfu, ef synjaö er um leyfi. En þaö er mikill misskilningur. Hins vegar höfum viö ekki sömu aðstööu hér til aö taka á móti innfluttum dýrum ogþá sem tlökast I nágrannalöndunum. Hér er til dæmis engin sóttkvi, sem hægt er aö setja dýrin I þegar þau koma. SUk stöö hefur ekki veriö reist hér vegna þess hve litið er um aö dýr séu flutt til landsins. Auk þess væri hún mjög dýr I rekstri, hvernig sem honum yröi hagaö, þvi þar þyrfti alltaf aö vera mannskapur til staöar. Vegna þessa þarf aö fylgjast náiö meö þeim dýrum sem flutt eru inn o g reyna aö s já svo um aö fariö sé aö settum reglum varö- andi einangrun, bólusetningu o.þ.h. En þaö er, eins og gefur aö skilja ógerlegt aö tryggja aö reglunum sé fylgt út I yztu æsar. Sagöi Páll enn fremur aö ef aö væru geröar undantekningar og innflutningur leyföur, þá þyrfti fyrst aö ganga úr skugga um heil brigöisástand I þvl landi þar sem dýriö heföi dvalizt. Siöan þyrfti aö athuga hvort eigandi heföi aöstööu til aö hýsa dýriö og meö- höndla þaö eftir settum reglum. Viö þetta bættist svo aö bólusetja þyrfti dýriö, fyrir komuna, læknir þyrfti aö skoöa þaö og gefa heil- brigðisvottorö. Þaö væri þvi meiri fyrirhöfn og kostnaöur sem fylgdi þessu en fólk geröi sér almennt grein fyrir. Alltaf eitthvað um smygl. Þaö er alltaf eitthvaö um aö menn reyni aö smygla dýrum inn Ilandiö, sagöi Páll A. Pálssonenn fremur, og þaö þarf alltaf öðru hvoru aö lóga hundum, sem hafa verið fluttir hingaö eftir ólög- legum leiöum. Okkur berast ósjaldan til eyrna fréttir af sllk- um dýrum og ef þær eru taldar hafa viö rök aö styöjast er viö- komandi eigandi sóttur heim og beðinn aö gera grein fyrir hvar hann hafi fengiö dýriö, o.s.frv. Ef hann getur ekki gefiö viöunandi skýringu er dýrinu tafarlaust lógaö. En viö reynum aö setja undir þennan leka eins og hægt er, en þaö er ótrúlegt hvaö mönnum getur hugkvæmst til aö fara kringum hlutina. Vafalaust gera þeir sér ekki grein fyrir, hvaöa afleiöingar þetta getur haft, ekki bara fyrir viökomandi, heldur og aöra sem hvergi koma nálægt þessu. Hundar geta til dæmis boriö meö sér svo kallaö hunda- fár. Þaö er sjúkdómur sem leggst á hunda og er banvænn þeim skepnum sem smitast af honum. Svo er þaöhundaæöiö, sem leggst ekki eingöngu á hunda, heldur einnig aörar dýrategundir. Getur fólk einnig veikst af þeim sjúkdómi eins og menn vita. Auk þessa geta dýrin svo boriö meö sér innyflaorma, og húösjúkdóma svo nokkuö sé nefnt. Það er þvl augljóst hverjum manni aö sá verknaöur aö smygla dýri til landsins er mjög alvarlegur hlut, alvarlegri en menn gera sér almennt grein fyrir. JSS. Vinnuslys við vörugeymslu SÍS A fimmta timanum i gær varö vinnuslys I vörugeymslu Sambandsins viö Sundahöfn. Slysiö varö meö þeim hætti aö Kósangashylki, sem notaö var viö logsuöu, sprakk og brendist einn þeirra, sem þarna var viö vinnu, nokkuö á andliti og höndum. Samkvæmt upp- lýsingum, sem blaöiö fékk frá handlækningadeild Landspitaians i gærkvöld er maöurinn ekki i lifshættu. Sprengingin var mjög mikil, þannig aö heyra mátti allt vestur i bæ. Þá kviknaöi einnig i tjörupappa og varö af þvi mikill reykur, sem dró aö mikinn mannfjöida. Varöstjóri hjá Slökkviliöinu sagöi aö svipuö sprenging i Kósangashylki heföi einnig orö- iö i fyrra og væri alls ekki ljóst hver orsök sprengingarinnar þá, né heldur nú, væri. —BJ. MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1976 alþýöu blaöiö Lesiö: I Frjálsri verzlun: „Tryggvi Gislason, skóla- meistari á Akureyri, hefur þótt röggsamur stjórnandi menntaskólans og hefur honum tekizt aö halda uppi góöum aga I stofnuninni en nýtur jafnframt viöringar og vinsælda hjá nemend- um. Fyrir nokkru þurfti Tryggvi, I nafni embættis sins, aö hefja reiBilestur á samkomu á Akureyrí þar sem Steindór Steindórsson, fyrrum skólameistarí, átti aö flytja erindi. Var fagnaöur oröinn sllkur, aö ræöumaöur f ékk ekki hl jóö. Sagt er aö þögn hafi loks slegiö á hópinn, þegar Tryggvi yfirgaf selskapinn I mótmælaskyni. Þetta var ekki nemendamót skólans heldur þing islenzkra menntaskólakennara! ” o Frétt: Aö stjórnendur dag- blaöannahafi gert tilraunir til aö fá leyfi rikisstjórnar- innar til aö hækka lausa- söluverö og áskriftargjald blaöanna, en fjárhagur allra blaöanna er nú heldur bágborinn. Sagt er, aö Olafur Jóhannesson, dóms- málaráöherra, hafi lagzt eindregiö gegn fyrir- hugaöri hækkun og tilgang- urinn sé sá aö reyna aö fækka keppinautum Timans. o Tekiö eftir: Þaö vakti athygli i sjónvarpsviötali víö Guöjón Styrkársson, lögfræöing, aö hann fékk tækifæri til aö beina spjótum sinum aö Þjóö- viljanum, en var stööv- aöur, þegar hann vildi beina þeim aö Dagblaöinu. 1 framhaldi af þessu kom ritstjóri Þjóöviljans fram I sjónvarpinu en ekki fram- kvæmdastjóri eöa ritstjóri Dagblaðsins. o Frétt: AÐ innan skamms fari fram yfirmannaskipti á Keflavlkurflugvelli. Af starfi lætur Harold G. Rich, aðmiráll, ai viö tekur Karl J. Berstein, aömlráll. o Frétt: Aö nú sé útlit fyrir verulegar verðhækkanir á fiski á Evrópumarkaöi. Astæöaner sú, aö bændur á meginlandi Evrópu þurfa að skera mikiö niöur af bú- , peningi sinum eftir þurricana i sumar, kjötiö veröi geymt og sett smátt og smátt á markaö á mun hærra veröi en áöur. Eftir- spurn eftir fiski muni þá aukast og veröiö hækka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.