Alþýðublaðið - 19.08.1976, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.08.1976, Qupperneq 6
6 ÚTLÖND Fimmtudagur 19, ágúst 1976 i ss&r VANDAMÁL STALlNS Fyrir 35 árum hófust hin feiknalegu átök tveggja risavelda á meginlandinu, Þýzka- lands og Sovetríkjanna. Það hefur verið f jallað um þessi vinaslit f rá ýmsum hliðum í óteljandi blöðum og tímaritum frá því að síðari heimsstyrjöldinni lauk. Ein þeirra spurninga, sem vakti snemma athygli fræði- manna, er þessi: Hvers vegna ákvað Hitler að ráðast á Sovefríkin hálf u öðru ári eftir að joeir Stalín gerðu með sér vináttusáttmála og leynilegan samning um skiptingu í austri? Hvers vegna einbeitti Hitler sér ekki f yrst og fremst gegn Stóra-Bretlandi? Menn eru næstum sammála um tilgang Hitlers nú: Að slá sverðið úr brezkum höndum á megin- landinu. Þar sem Hitler hafði ekki tekizt að þvinga Stóra- Bretland á hnén eftir síðsumar og haust 1940 og innrás var óhugsandi, hlaut að borga sig að koma i veg fyrir, að Sovét- ríkin gætu gengið í lið með Bretum seinna. Hitler áleit, að vegurinn til vesturs lægi þar með opinn. Síöustu árin hafa komið fram aö Stalin hafi ekki aöeins grun- upplýsingar, sem benda til þess, ,að,heldurhreinlega vitaö, hvaö Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áfölínum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir april, mai og júni 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1976, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af- skipshöfnum ásamt skráningagjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavik, 18. ágúst 1976. Hitler ætlaðist fyrir. Hvers vegna voru Rússar ekki betur undir búnir, þegar Hitler lét herislhaogflugvélarhefja risa- árásina 22. júni 1941? Stalín fékk uggvænlegar frétt- ir næstu mánuöi á undan meö njósnurum sinum, góöri utan- rikisþjónustu og aövörunum frá stórveldum vesturlanda. Allir vita, hvað erfitt er aö vega og meta aövaranir. Utanrlkisþjón- usta Noregs fékk t.d. viö ýmis tækifæri ábendingar um yfir- vofandi innrás, en innrásin lét á sér standa, og þvi tóku menn þessu meðvaxandivantrú.Stal- in fékk lika alls konar aövaranir allt frá árinu 1940, sem gátu bent til þess aö fariö væri aö slettast upp á vinskapinn. Spenna haföi myndazt i viö- skiptum landanna og viö af- hendingu hráefna og tækniút- búnaðs. En Rússamir höf öu lagt sig 1 lim a til aö foröast alvarleg- ar deilur. Þaö var ekki fyrr en Mólotov kom til Berlin miöjan nóvember 1940, sem Stalin fékk aö vita meö vissu, hvernig málin stóöu. Þaö sést bezt á þvi, að Rússar endurnýjuöu kröfu sina um Finnland skv. vináttu- sattmálanum frá september 1939. Litli nágranninn i austri var eitt af áhugamálum Rússa. Utanríkisráðherrann, Mólotov, og Stalín. Spila þeir líka póker um aðvaranirnar um endalok Pókersátt- málans? Hvað vakti fyrir Hitl- er? Mólotov var slunginn og góöur samningamaöur. Hann lét ekki hástemmdar áætlanir lokka sig, heldur beindihannathyglinni aö því sem nauösynlegra var, óleystum vandamálum Sovét- rikjanna og Þýzkal. Þessum vandamálum varö aö ryöja úr veginum áöur en unnt væri aö ræöa hugsanlega skiptingu þess, sem Hitler kallaöi brezka hrunveldið. Brot úr samræöun- um sýna, hvilika áherzlu Hitler og Ribbentrop, utanrikisráö- herrann, lögöu á þaö að breyta umræöuefninu. Hitler lagöi megináherzluna á aö afmarka skiptingu heimsins. Þaö segir sigsjálft, aöhannvarum leiöaö fiska eftir fyrirætlunum Rúss- anna. Hitler var viss i sinni sök, þegar rússneski utanrikisráö- herran fór. Sá ótti, sem hann haföi fundiö þegar i ágúst, út af vaxandi áhrifum Rússa í Finn- landi, var ekki ástæöulaus. Samt ætlaöi hann aö biöa eftir viöbrögöum Stalins, sem sáust tæpum hálfum mánuöi siöar. Stalin kraföist þess, aö fjögur skilyröi yröu uppfylit, ef hann ætti aö undirrita fjórvelda- samninginn meö Þýzkalandi, Italiu og Japan. Fyrsta var Finnland. Út meö alla þýzka heri þaöan. Fyrsta skilyröiö nægöi. Hitler var ekki lengur i vafa. Hann varö aö hefja hern- aðaraögeröir, þvi fyrr, þvi betra. Frestur á aðgerðum Hitler haföi upprunalega ætl- að aöráöast inn i landiö I byrjun mai, en ýmis vandamál steöjuöu aö næsta mánuöi, ekki slzt vegna framkomu Mussolinis viö Hellas. Hitler neyddisttil aö skipuleggja auka herferö til Balkanskaga. Og dýrmætar vikur liöu. Þaö má vera aö frestur þessi i framkvæmdum hafi átt sinn þátt I þvi, aö Stalin trúS ein- faldlega ekki á þær aövaranir sem hann f ékk um þýzka innrás. Þaö var nauðsynlegt aö hefjast handa snemma sumars, ef inn- rás I austur átti aö heppnast. Annars myndu haust og vetur fljótlega ganga i garö. Þaö nægöi aö minna á innrás Napóleons 1812 til aö sjá, hvilik- ar afleiöingar slftt gæti haft. I augum Rússa var ósennilegt, aö Þjóöverjar geröu slika innrás eftir mánaöamót mai-júni. Þó aö slik árás virtist ósenni- leg grundvallarlega séö heföi samt veriö léttúöugt aö útiloka möguleikann. Þvi i mai jukust aövaranirnar stööugt. I Kreml 23. ágúst 1939. Erkióvinirnir hafa bundizt vin- áttuböndum. Von Ribbentropog Stalín brosa blítt eftir undirskriftina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.