Alþýðublaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 11
:ssr Fimmtudagur 19. ágúst 1976 SJÓNARMIO 11 ANNARS FLOKKS FÓLK? brigöi af kollskitum og öðrum likamsæfingum viö undirleik tónlistar sem barst úr gjallar- hornum „rúlluvagnsins”. Há- punktur dagskrárinnar var tvi mælalaust leikur skólahljóm- sveitar Kópavogs, undir stjórn Björns Guöjónssonar. Ekki haföi hljómsveitin leikiö nema örfáa takta en viö höföu bætzt aðstoðar hljómsveitar- stjórar, lausráönir aö visu, sem aöstoöuöu viö stjórnina meö engu minna tilþrifum en hljóm- sveitarstjórinn sjálfur. Sérstak- lega er mér minnisstæöur einn náungi, semhafðiþá sérstööu aö hann stillti sér upp skáhallt fyr- ir aftan hljóðfæraleikarana. Þarna stóö hann og sveiflaði höndunum af þeirri innlifun og gleði sem ég hefi aldrei áöur séö. Ekki veit ég hvort þaö var til- viljun sem réöi þvl, aö þessi kúnstugi stjórnandi staösetti sig aö baki hljóðfæraleikurunum.En kannski hefur honum þótt viss- ara aö geta gefið hinum opin- bera stjórnanda ábendingar þar sem með þyrfti. Ekki var þessi einstaki maöur sá eini sem ég hreifst af, þvl allt I kringum mig skein barnsleg gleði úr hverju andliti. Þaö heföi svo sannarlega mátt vera sljór maður sem ekki smitaðist af þeirri kátinu. Þvi geri ég þetta aö umtals- efni, aö mér sýnist sem I allri þeirri andlegu fátækt og las- leika sem þetta fólk á við aö búa, sé það ríkara okkur sem heilbrigöir eigum aö teljast aö einu leyti. Nefnilega, aö það þorir að gleöjast, það er ekki feimið viö aö láta gleöi sina I ljós og yfir- borðsmennska þekkist ekki. Kannski er það eitt af þvi sem gerir það I okkar augum svo skrítið. Leiðinlegt umtal Eitt er þaö sem vert er aö minnast á og þaö er sú afstaöa til hælisins og vistmanna þess sem maöur veröur allt of oft var viö meöal fólks. Ef ekki er um algjört áhuga- leysi aö ræöa, þá er gert grln aö vistmönnum og smjattað á þvl hve ósjálfbjarga þeir eru. Sér- KÓPAVOGSHÆLIS ■... Ekki bar þó á neinni óþreyju, eins og svo oft vill veröa undir slikum kringumstæöum, heldur voru menn hinir rólegustu og stilltustu. Fimleikar og lúðrablást- ur Þar kom aö þvl að forstööu- rafmagnstrtó, ekki einu sinni kossakeppni. En hvaö um þaö, hér var ekki verið meö neina heimtufrekju og gat ég ekki bet- ur séö en allir væru ánægöir, alla vega var geröur góöur róm- ur aö öllum dagskráratriöum. Þarna gat aö líta flokk liöugra stúlkna sem kölluöu sig Gerpl- ur, þær sýndu okkur ýmis af- Ein er sú sumarhátíð sem lítið hefur verið um f jallað, en er þó kannski langtum merkilegri en allar þær hátíðar sem hvað mestur vindur hef ur staðið um í sumar. Þessi hátíð var ekki auglýst dag lega í þrjár vikur til að trekkja að mannskap. Enda var ekki tilgangur- inn að græða á fyrirtæk- inu, heldur að skemmta þeim sem saman komu. Sú hátíð sem við er átt, var haldin um síðustu helgi hér innan höfuð- borgarinnar. Nánar til- tekið á grasblettinum fyrir utan Kópavogshæl- ið, og var hún haldin að tilhlutan foreldra og vinafélags Kópavogshæl- is. Þó svo aö ekki hafi veriö kost- aö hundruöum þúsunda til aö tryggja samkomunni vinsæl- ustu og jafnframt dýrustu ,,fl- gúrum” hins svokallaða skemmtanaiönaöar, þá er ég fullviss um, að sjaldan hafi ver- iö haldnar hátiðar þar sem gest- ir voru jafn ánægöir meö þáu atriöi sem boöiö var upp á. Þar voru menn hinir ró- legustu og stilltustu Þegar undirritaöan bar að garöi á sunnudagseftirmiödegi, blasti viö fánum skrýddur garö- urinn, á flötinni hafði veriö ' komiö fyrir „rúllusviöi” þvl, sem fest var kaup á fyrir þjóö- hátíðina hans Indriða. All margt fólk rölti um flatirnar og beiö þess að dagskráin hæfist. Heimamenn skörtuöu gulum höfuöfötum, þar sem þeir gengu um misjafnlega ábúöamiklir á svip. Þaö leyndi sér ekki að þeir, sem og aörir gestir biöu i eftirvæntingu eftir þvl aö skemmtunin byrjaöi. sem fest var kaup á fyrir þjóö- hátíöina hans Indriða. All margt fólk rölti um flatirnar og beiö þess að dagskráin hæfist. Heimamenn skörtuöu gulum höfuöfötum, þar sem þeir gengu um misjafnlega ábúöamiklir á svip. Þaö leyndi sér ekki að þeir, sem og aörir gestir biöu i eftirvæntingu eftir þvl aö skemmtunin byrjaöi. kona stofnunarinnar sté upp á pallinn og ávarpaði hátiðar- gesti, aö þvi loknu hófst dag- skráin. Sjálfsagt hefðu gestir glæsi- hátiöanna frá þvi fyrr I sumar fýlt grön yfir þeirri dagskrá sem þarna var boöiö upp á, og þótt hún hálfgert frat. Að minnsta kosti var enginn loft- belgur á staðnum, og ekkert FORELDRA- OG VINAFÉLAG staklega þykja sögurnar um hæliö sniöugar, ef inn I þær flétt- ast stórkostlega ýktar lýsingar á hreinlætismálum vistmanna. Vonandi skilst þvi fólki ein- hverntimann sem svona talar, að þaö er ekki sök vistmanna hælisins hvernig fyrir þeim er komið. Það væri sannarlega þarfara, aö þetta fólk reyndi aö gera eitt- hvaö til aö bæta aðstöðu vist- manna, en mikiö skortir á að hún geti talist viöunandi. Þó svo aö hiö frábæra starfsfólk Kópa- vogshælis geri allt sem I þess valdi stendur, til aö gera vist- mönnum lifiö bærilegt. Ekki nóg að reisa hús ef... Það væri óskandi aö stjórn- völd vöknuöu til vitundar um, aö þaö er ekki nóg aö reisa þak yfir höfuðið á þessum sjúklingum, ef litiö sem ekkert er gert til aö hafa ofan af fyrir þeim. En mik- iö mun vanta á aö hverskonar aöstaða til föndurs og annarar istarfsemi sé næg. Það skyldi þó aldrei vera afstaða stjórnvalda, aö vistmenn Kópavogshælis og annara slikra stofnana séu ann- ars flokks fólk? Gunnar E. Kvaran \ RIKI I RIKINU? Réttarriki? Enginn vafi leikur á þvl, aö viö viljum öll búa I réttarrlki. Eigi að slður læöist stundum aö okkur efi um, hvort svo sé hér, ef okkur finnst viö beinllnis eiga I höggi viö stofnanir, sem taka sér meira vald en hóflegt er, aö okkar dómi. Fáir efast um, aö allskonar tryggingar séu nauösyn, og vit- anlega vegna þess, aö þegar allt kemur til alls, eiga þær aö vernda einstaklinginn fyrir áföllum, sem eru meiri en svo, aö hann geti sloppiö frá þeim meö ósviðnar fjaörir. Þetta hefur rlkisvaldiö viöur- kennt meö margháttaöri löggjöf sem nær inn á flest sviö, sem viö leggjum leiö okkar og llfsgöngu um. Annaö mál er svo þaö, ef t.d. tryggingarfélög taka sér vald, til þess aö úrskuröa bætur til tjónþola I krafti aöstööu, sem er I þeirra höidum, en, aö minnsta kosti I fljótu bragöi viröast ekki I samræmi viö rétt- lætiskennd þess, sem viö á aö búa.Ein er sú tegund trygginga, sem æöi margir þykjast — meö réttu eöa röngu, hafa oröiö fyrir baröinuá oft-og einatt, bifreiöa- tryggingarnar. Hérerum skyldutrygginguaö ræöa, samkvæmt lögum þar um, þó menn hafi hinsvegar frjálsar hendur um hjá hvaöa félagi þeir tryggja bifreiðar sin- ar. Ekki verður hér rakið, hvern- ig háttaö er um hinar ýmsu teg- undir trygginga, sem menn hafa einnig frjálsar hendur I aö velja um, enda skiptir það ekki máli I þessu sambandi. Hitt er meira álltandi, hvert er viöhorf tryggingarfélaganna til þeirra tjóna, sem bótaskyld eru og til þeirra koma. Ætla mætti aö óreyndu, aö þaö væri ljúf skylda tryggingarfélaga aö bæta það tjón, sem menn veröa fyrir, eftir því sem sérlög og reglugeröir þeirra hvers um sig segja fyrir. En á þessu þykjast margir eygja talsveröa mis- bresti. Einkum heyrast oft frá- sagnir af fremur óviökunnan- legum starfsháttum um bótaúr- skuröi. Vera má, aö stundum og sumsstaðar fari þetta eitthvaö milli mála, enda er þaö þekkt stærö I mannlegum samskipt- um, aö hver sé blindur I sjálfs slns sök. En á hitt er einnig aö llta, aö almannarómur gengur um, aö þaö sé býsna erfitt, aö komast þannig frá tjóni, sem tveir eöa fleiri eiga einhvern hlutaö, aösöksé ekki skipt Og þaö mun vera algengast, aö ein- mitt tryggingarfélögin geri sig þar að dómurum. Vissulega veröur þaö aö telj- astæriö vafasamt, aö annar aö- ilinn fari meö einskonar dóms- valdl málum sem þessum, enda sá aöilinn vlst sjaldan á vett- vangi. Nú er þaö ekki svo, aö sá, sem kann aö þykjast órétti beittur, hafi ekki til laganna aö flýja ef I haröbakka slær. En það er samt einmitthér, sem al- mennastar eru kvartanir um þaö vald, sem tryggingarfélögin taka sér. Þaö fer yfirleitt ekki milli mála, aö menn viti hver seina- gangur er á flestum dómsmál- um á þessu ágæta landi, bóta- málum eins og öörum. Þaö mun ekki á skorta, aö tryggingarfé- lögin bendi óánægöum tjónþol- um á, aö þeir geti auövitaö leit- aö réttar sins fyrir dómstólum, ef þeir svo kjósi! En aöstæöur manna, til þess aöblöa —máskeárum saman — eftir tjónbótum, eru vitanlega misjafnar. Þar að auki eru mörgum óljúf umsvif viö mála- rekstur, og taka þvl heldurþann kostinn, aö bera harm sinn i hljóði, og samþykkja bætur, sem eru þó enganveginn I sam- ræmi viö réttlætistilfinningu þeirra. Um þetta kunna margir og segja heldur leiöinlegar sög- ur. Sé það rétt, aö aörir eins starfshættir og hér hefur verið lýst, viögangist almennt hjá tryggingarfélögunum, er vissu- lega komiö út á hála braut, siö- feröilega séö. Þaö þykir aö von- um ætiö vafasamt þannig, aö setja náungann upp aö vegg meö nauöungarsam ningum, enda þótt menn hafi aöstööu til, og bendi — til málamynda — á aöra leiö, sem vitaö er, aö er torfarin. Sizt af öllu ætti þaö aö vera hæfilegt fyrir félagsskap, sem hefur þaö aö markmiöi, aö vernda hagsmuni félaga sinna . I HREINSKILNI SACT og þá gegn gjaldi, sem ýmsum finnstvel i lagt, aö feta þar I fót- spor ráöamanna Framsóknar- flokksins I viöskiptunum viö Sigurbjörn Eiriksson útaf Glaumbæ. Þaö má vera minnis- samt, aö I þvl máli lét meira aö segja ritari flokksins aö þvi liggja I blaöagrein, aö þær aö- farir heföu ef til vill ekki veriö fallegar! En hvaö sem því llöur. Hvort sem óbilgjarnir menn iöka þaö aö nota sér neyö annarra, til þess að koma fram einhverjum fjáraflamálum, veröur ekki framhjá þvi komizt, aö stofnan- ir, sem telja sig vilja starfa aö almenningsheill, geta ekki tekiö sér þaö vald I reynd, aö gerast riki i rikinu. Oddui A. Sigurjónsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.