Alþýðublaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 19. ágúst 1976 wKw /■ ISLANDSAFTEN I NORDENS HUS Torsdag den 19. august kl. 20:30 Dr. Siðurður Þórarinsson, professor: VULKANSK VIRKSOMHED PÁ ISLAND, foredrag illustreret med lysbylleder (pá svensk) Kl. 22:00 Filmen SURTSEY. Velkommen f ÚTB0Ð Tilboö óskast i 9 stk. dreifispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboöin verða opnuö á sama staö, þriöjudaginn 28. sept- ember 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGÁR í’ Fríkirkjuvafli 3 — Sími 25800 Starfsfólk í skólum EftirfaranaU starfsfóik vantar aö skólttm Kópavogs á komandi vetri: 1. Fóséra eða starfsmaun meö MiðstæAa menntun að Sér- kennstastaðmni að ATfhótsvegi 76. 2. Skólaritara að ©irganesskóla. 3. fíagvörð að iþrótiahúsi Kársnesskóla. Upplýsingar um störfin og kjörin veittar i fræösluskrif- stofu Kópavogs, sfmi 4-18-63. Umsóknir sendist þangað fyrir 1. september n.k. Skólafulltrúinn i Kópavogi. NORRÆNA HÚSIÐ Atvinna Óskum eftir að ráða strax tvo laghenta, ábyggilega menn til starfa við sérhæfða vinnu i byggingariðnaði. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Viðtalstimi frá kl. 13 — 17. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co, Tranavog 1. ÚTIVISTARFERÐIP Föstud. 20/8 kl. 20 Krókur — Hungurfit, gengiö á Grænafjail og viöar. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sfmi 14606. Færeyjaferö 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Útivist. Föstudagur 20. ág. ki. 20.00 1. Þórsmörk, m.a. jaröfræöi ferö: ieiöbeinandi Ari T. Guö- mundsson. 2. Landmannalaugar —- Eld- gjá. 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 26.-29. ág. Noröur fyrir Hofs- jökul, nánari upplýsingar og farmiöasaia á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Yolkswageneigpndur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir -■ Vélariok — n Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á . einum degi meö \iagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Keyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssorrar. 3kipholti 25 Simar 19099 og 20988. Reikular reglur um nafn- birtingar ávísanafalsara S.E hringdi: Hún kvaöst vilja taka undir það sem kom fram I leiðara Ai- þýðublaösins aö nöfn þeirra manna, sem teagdir eru þvi gif- urlega ávisanarrHsferli sem nú er verið aö draga fram I dags- ljósiö, veröi birt. Eins og menn rekur eflaust minni til var rannsóknarlög- reglumaður i Reykjavik hand- tekinn fyrir sama brot fyrir skömmu slöan og var nafn hans birt sama kvöld og handtakan fór fram. Þrátt fyrir að rannsókn þess máls, sem nú er um að ræða sé ekki að fullu lokið þá mun nú vera ljóst hverjir þar koma við sögu og þvi engin ástæða til þess að halda nöfnunum leyndum. ML’NfÐ aö senda HORNINU nokkrar linur. Utanáskrift: IIORMB, ritstjórn Alþyðublaðsins, Siöumúta 11. He.vkjavik. d»Worv«lt« Sokudómur &^0^'or od ovrsana ijjoubiavíkut ror.nsokc m ÞAÐ ER EKKl aö spyrja aö stæðisvandræðum bflstjóranna þarna úti i henni Ameriku, eða svo kann einhver að hugsa þeg- ar hann sér þessa mynd. En þessi mynd er frá Chicago — og atburðurinn er ekki settur á svið. ökumaður bilsins sem hafnaði á toppi annars var að reyna að forðast árekstur við hinn þriöja þegar honum tókst svo óhönduglega til að billinn rakst á umferðareyju, tókst á loft og hafnaði á þessum óvenju- lega stað. Þótt ótrúlegt megi virðast, þá sakaði engan, en nærstaddir ökumenn höfðu næstum lent i umferðaróhöppum þegar þeir horföu i undrun sinni á þennan flugtúr. 4348 ára gamall smyrlingurfinnst 1 enska dagblaðinu Sunday Times birtust nýlega fyistu ijósmy ndirnar af elztu múmiu, sem hingað til hefur fundizt. Hér er um að ræða mann, sem dó 2372 árum fyrir Krists burð. Hann fannst i þröngu fjallagilí skammt frá Tröppu-piramidanum svo- nefnda, aðeins hálfrar stundar akstur frá Kairó. Ahmed Moussa, fornminjavörður, fann smyrl- inginn nánast af tilviljun, er hann var að vinna við athuganir á endurmynd af steinlögöum vegi, sem Una-faraóarnir létu gera fyrir meira en 4 þúsund árum. Skammt frá veginum fann dr. Moussa steinnámu, sem hafði fyllzt aftur af sandi og stór- grýti. t gilinu, sem þarna hafði myndazt fann dr. Moussa grafir, sem höföu verið rændar þegar i fornöld. Allar grafirnar voru vandlega kannaðar til að vita, hvort eitthvaö hefði ekki gleymzt, en innst I horni innstu grafarinnar fann Moussa fagra og ósnerta múmiu slðustu leifar söngvara, sem hét WATY. Waty dó fyrir 4348 árurri, eða 500 árum fyrr en elzta múmia, sem fundizt hefur. Þetta eru sér- stæðar minjar frá gamla egypzka konungsrikinu, og visindamenn telja, að þessi fundur sé svo dýr- mætur, að ekki komi til greina, að setja hann strax á safn. Fornleifafræðingum um allan heim hefur veriö gert viövart, en feröamenn mega ekki koma til grafarinnar. Svona á ekki að leggja bílum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.