Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 8
\
8 QB VMSUM AfTUM
Miövikudagur 25. ágúst 1976 hla??"
ss&r
Miðvikudagur 25. ágúst 1976
VETTVmyGUB 9
Skonnortan Guörún hét áöur Camilla frá
Dunkerque í Frakklandi og smiöuö þar 1861. —
Þcssi mynd af henni er úr riti Sögufélags Isfiröinga.
Þar segir, aö skonnortan hafi veriö 94,34 brúttö-
smálestir aö stærö og hafi veriö gerö út til fiskveiöa
viö tsiand. Hún strandaöi i Patreksfiröi 1883 og
keypti Markús Snæbjörnsson skipstjóri hana á upp-
boöi. Hann náöi henni á flot litiö skemmdri og geröi
viö hana. Sigldi hann henni i verzlunarferöir innan-
lands og utan, meö fisk til Spánar og ttaliu, og sföan
til Danmerkur.Þaöan flutti hann vörur til verzlunar
sinnar á Patreksfiröi og viöar. Á sumrum var hún i
„spekúlantsferöum” um Vestfirði og Breiöafjörö.
Þegar Markús lét af skipstjórn tók viö Bjarni Páll
Thorarensen, skipstjóri Stykkishólmi, sonur Vig-
fúsar sýslumanns, og síöan Jens Blei (?), sem
seinna tók viö Asgeiri litla. Skipiö var seit til Svi-
þjóÖar áriö 1900.
Sjöfalt meiri hætta á hjarta-
áfalli, ef menn reykja!
Alþýöublaöinu hefur borizt
eftirfarandi grein, sem er þýdd
úr danska blaöinu Aktuelt:
Nú veröa stjórnmálamenn-
irnir aö hefjast handa lika.
Heilsa okkar er alltof alvarlegt
mál fyrir læknana eina. Niöur-
staöan á þingi alþjóölegu
hjartaverndarfélaga nna I
Kaupmannahöfn var: Ef viö
eigum aö koma i veg fyrir
hjartaáföll á unga aldri, sem nú
ógnar iönþróunarlöndunum eins
og landfarasótt, veröa menn aö
hefjast strax handa, bæöi I
hverri borg, hverju landi og al-
þjóölega. Stjórnmálamennirnir
veröa að veita fjárhagslegan
stuöning til þessa. Þetta var
m.a. undirstrikaö af tveim full-
trúum WHO (Alþjóöa heil-
brigöismálanefndin).
Þaö leikur enginn efi lengur á
sambandi milli hjartasjúkdóma
og vissra aðstæöna i lifi okkar.
Jafnvel þó aö þaö geti veriö
erfitt aö fá visindamennina til
aö komast aö nákvæmlega
sömu niöurstööu, vita menn
meö vissu, aö reykingar, mikið
fitumagn I blóöi (m.a. afleiöing-
ar af fæöu) og hár blóbþrýsting-
ur (m.a. afleiöing af þvf, aö viö
notum ekki krafta okkar) eru
þrjár aðalorsakir aukinna
hjartasjúkdóma. Allar tillögur
um hjartavernd verða aö byggj-
ast á þessu, en auk þessa getur
veriö, aö gripiö sé til mis-
munandi aöferða i mismunandi
löndum.
Eftirlit.
Á hjartaverndarþinginu var
sagt frá mörgum dæmum frá
löndum þar, sem gerðar hafa
veriö tilraunir með hjarta-
vernd, og einhver árangur hefur
náöst. Sums staöar meö lækkun
dauösfalla — annars staöar —
ennþá — aðeins breyting á
slæmum lifnaðarháttum. í
Finnlandi eru dauösföll vegna
hjartasjúkdóma hvað algeng-
ust, þó fer sú tala silækkandi, en
aftur á moti hækkandi I Dan-
mörku! t Noröur-Kareliu er ýtt
undir viö fólk aö hætta aö
reykja, borba heilnæmari fæöu
og láta fylgjast með og reyna aö
lækna of háan blóðþrýsting, og
það hefur komið i ljós, að þetta
getur tekizt, ef réttum áróöri er
beitt.
Reykingar.
í Sviþjoö hafa menn hafizt
handa við reykingarnar. Það
hefur verið ákveöið aö reyna aö
fá öll börn fædd 1974-76 til aö
verða fyrsta kynslóð Svia, sem
ekki reykja.
„Uppeldið” á aö hefjast þegar
i leikskólum. Skólinn og for-
eldrarnir eiga einnig aö taka
þátt i baráttunni, og yfirleitt
verða fjölmiðlar og allar aörar
hugsanlegar leiðir notaðar.
En annars er þaö enn þannig,
aö gifurlega margir hafa enga
hugmynd um samband milli
reykinga og hjartasjúkdóma og
— dauöa. Margir vita um hætt-
una á lungnakrabba, en meöal
lækna og hjúkrunarkvenna, sem
spurö voru sem hluti af Gautar-
borgarkönnuninni, vissu aðeins
50% um tengslin milli reykinga
og blóðtappa i hjarta.
64% lækna i Danmörku reykja
eftir þvi sem fram kom i könnun
fyrir nokkrum árum, i Svlþjóö
voru þaö hins vegar aðeins 39%
7-faldast.
— Þaö er erfitt aö sannfæra
venjulegt fólk um hættu við
reykingar, þegar svo margir
læknar og hjúkrunarkonur
reykja, sagöi Lars Wilhelmsen
og visaöi m.a. til skýrslu TRIM,
en þar er þvi haldið fram, að
enn sé ósannað, að nokkurt
samband sé á milli hjartasjúk-
dómaog reykinga. Hjartavernd
hefur lagt fram tölur, sem sýna
svo ekki verður um villzt, aö
hættan á hjartasjúkdómum sjö-
faldast meö reykingum.
Samt eru stjórnvöld enn held-
ur dauf i undirtektunum viö aö
fyrirbyggja hjartasjúkdóma
m.a. meö miklum áróðri gegn
reykingum.
Lars Wilhelmsen segir: —
Það fer ekki hja' þvi, aö það
hvarfli aö manni, hve mörgum
mannslifum væri unnt aö
bjarga, ef jafnmiklu fjármagni
og vinnu væri veitt i að fyrii(-
byggja reykingar eins og aö
reyna að koma i veg fyrir um-
ferðarslys!
Sögufélag
ísfirðinga
Alþýöublaöinu hafa borizt
ýmis rit og bækur aö undan-
förnu. Meöal þeirra er ársrit
Sögufélags Isfiröinga 1975-76.
Þetta er 19. árgangur ritsins,
sem að þessu sinni hefst á
minningargrein um Kristján
Jónsson frá Garösstööum.
Kristján var einn af forgöngu-
mönnum um stofnun Sögufélags
Isfirðinga og i ritstjórn ársrits-
ins frá byrjun, og skrifaði þar
um margvisleg efni.
Meöal annars efnis i þessu riti
er grein^Hjartar Hjálmarssonar
um Fjorðungssamband Vest-
firöinga 25^ára. Gisli Vagnsson
ritar um abúendur á Mýrum i
Dýrafirði og Jóhannes Daviðs-
son ritar sögubrot af Finni
Éirikssyni og Guðnýju Guöna-
dóttur I Dal og Hrauni á
Ingjaldssandi. Gömul og merk
grein Friðriks Svendsen á Flat-
eyri um saltfiskverkun er
endurprentuö i þessu hefti.
Greinin birtist fyrir 140 árum.
Verkunaraöferð og vinnutilhög-
un, sem þar er kennd, hélzt litið
breytt i heila öld, á meöan
þurrkaður saltfiskur var helzta
útflutningsvara Islendinga.
Margar fleiri greinar og þætt-
ir úr vestfirzkri sögu eru i þessu
hefti.
Rætt við Helga Ágústsson sendiráðsritara
Þó ekki sé langt um liðið siðan fiskveiðideilu Breta og
íslendinga lauk, virðist hún vera fallin i djúp gleymskunnar
hjá flestum. Þeir eru þó nokkrir sem seint munu gleyma
þessum atburðum, en það eru þeir sem tóku beinan eða
óbeinan þátt i baráttunni.
Einn þessara manna er Helgi Ágústsson sendiráðsritari
en hann gegndi sem kunnugt er störfum sinum i London þeg-
ar stjórnmálasambandi milli landanna var slitið.
IVissu
ihvert stefndi
Þaöhaföi i upphafi verið samiö
| um aö sendiráöiö ynni áfram að
fjórum málaflokkum. Mikilvæg-
astur þeirra var upplýsinga-
Imálin. Hinir flokkarnir voru
| konsúlastörf, menntamál og viö-
skiptamál. Samband mitt viö
j blaöamenn hélt til dæmis áfram
eins og ekkert heföi i skorizt, og
sama má segja um starfiö i heild.
Hvernig var samvinna þin og
blaöamanna? Varöstu mikiö var
við afstööu þeirra i þessu máli?
Ég haföi á þessum tima einkum
samskipti viö brezku blöðin og
allt samstarf viö blaöamennina
var sérstaklega gott. Margir
þeirra geröu sér strax i upphafi
.grein fyrir hvernig deilunni
myndi lýkta. Þá bar einnig mikið
| á þvi aö ýmsir dálkahöfundar
I brezku blaöanna geröu sér ljósa
ranga afstöðu brezku stjórnar-
innar og hvettu hana til að falla
frá þeirri afstöðu. Þaöfór nokkuö
fljótt aö bera á þvi, aö blaöamenn
geröu sér grein fyrir þvi að
Islendingar væru aö berjast fyrir
lifs hagsmunamáli sinu og það
kvaö viö þennan tón i skrifum
sumra þeirra að minnsta kosti.
Mikill
annríkistími
Aöur en yfir lauk voru öll meiri
háttar dagblööin, nema Daily
Mirror, farin aö taka málstaö
Mér fannst eins og öll umræöa
um málið minnkaöi strax eftir
slitin. Hún haföi áöur byggzt
mikið upp á væntanlegum stjórn-
málaslitum og snúizt aö mestu
um hvort til þeirra kæmi eöa
ekki. Þegar þau uröu svo aö raun-
veruleika var eins og botninn
dytti úr öllu, þvl það var raunar
búiö aö segja og skrifa allt um
þetta mál sem hægt var.
Athyglisverð
ummæli
Flest brezku blaðanna
stóðu með okkur
Var hægt aö merkja einhver
viðbrögð hjá almenningi, eöa
voru þau einkum I fjöimiölum?
Þaö er ekki svo gott aö henda
reiður á þvi. Viö fengum aö visu
margar upphringingar „utan úr
bæ” auk þess sem okkur bárust
mörg bréf um þetta málefni. Og
það var óneitanlega slegiö á ýmsa
strengi, þvi sumir voru þá aö láta
i ljós samúö sina með Islending-
um, meöan aörir fóru mjög horö-
um orðum um atburðina á miöun-
um og gagnrýndu allt þaö sem
var þessu máli viökomandi.
Hvaö blaðamönnum viökom.þá
voruþeir farniraö draga Nato inn
I máliö og t.d. skrifa hugleiöingar
um hvers viröi Island væri fyrir
Nato. Ég man eftir aö eitthvert
dagblað vitnaöi i ummæli ein-
hvers amerisks hershöföingja.
Voru þau eitthvaö á þá leiö, aö
þaö væri skárra aö allur brezki
togaraflotinn lægi á hafsbotni og
þorskurinn æti áhafnirnar, heldur
en að aöstaöa NATÓ á tslandi
tapaöist. Þessiummæli vöktu aö
vonum geysilega athygli I Bret-
landi.
En eins og ég sagöi áöan, var
varpi og oft tóku þær góöan hluta
fréttatimans. Þaö hafa þvi allir
sem á annað borö fýlgdust eitt-
hvaö meö fréttum oröið varir viö
hvaö var á seyði.
Uröuö þið fyrir einhverjum
óþægindum þú eöa fjölskylda þin
þegar baráttan stóö sem hæst?
Ekki neinum teljandi. Ég man
eftir svolitiö broslegu atviki sem
áttisérstað i skólanum. Þaö var i
kennslustund, aö sonur minn
haföi veriö aö ræöa viö einhvern
bekkjarfélaga. Þegar kennaran-
um þótti þeir vera teknir aö ger-
ast nokkuð háværir, setti hann
son minn i skammakrókinn. En
þegar hann komst aö þvf aö
strákarnir höföu veriö aö ræöa
landhelgismáliö af miklu kappi
slepptihanp þeim viö alla frekari
dvöl i skammakróknum.
Símhringing-
arog hótanir
En eins og ég sagöi áöan urðum
við fyrir hverfandi litlum óþæg-
indum. Aö visu var bæöi hringt i
okkur i sendiráöiö og svo heim og
haföar i frammi ýmsar hótanir.
Okkur var hótaö sprengingum og
fleiru i þeim dúr. En þaö voru líka
margir sem hringdu til okkar og
sögöust skilja afstööu okkar mjög
vel.
Þá haföi þaö mjög mikiö aö
segja aö islenzk yfirvöld kapp-
kostuöu á allan hátt aö veita sem
bezta fyrirgreiöslu I sambandi viö
fjölmiöla og annaö. Þaö er mjög
gott ef ráöamenn gefa sér tima til
aökomafram ifjölmiðlum t.d. og
svara spurningum fréttamanna.
1 Bretlandi eiga fréttamenn yf-
irleitt mjög erfitt meö aö ná i þá
menn sem eru hátt setttir i ráðu-
neytunum t.d. og veröa þvi oft aö
tala viö einhverja undirmenn
Ég minnist þess aö þegar viötöl
við islenzka ráöamenn voru sýnd
i brezka sjónvarpinu, þá voru inn
á milli sýndar svipmyndir frá
Islandi, t.d. myndir af götum i
Reykjavik o.fl. þetta hefur af-
skaplega mikiö aö segja þegar
um er aö ræöa baráttumál sem
þetta.
Heimsvelda-
sinnar og
ofstækisfólk
En i sambandi viö þær sim-
hringingar og bréfasendingar
sem ég gat um áöan, þá er þaö aö
segja aö i þessum stóru þjóðfélög-
um eru alltaf til staöar hópar of-
stækisfólks, sem reynir á ein-
hvern hátt aö koma baráttumál-
um sinum á framfæri og notar til
þess öll tækifæri. Svo er gamli
heimsveldasinninn alltaf tii i
Bretlandi og maður heyröi stund-
um að menn voru á þeirri skoöun
að auðvitaö ættu Bretar rétt á aö
sigla um hafið og nýta auölindir
þess að vild.
Hvernig var hljóöiö i mönnum
eftir samningana. Islendingar
sögðust hafa sigrað i deilunni.
Sögðu Bretar ef til viil slikt hið
sama?
Þaö er ekkert vafamál aö
samningarnir voru túlkaöir sem
stór sigur okkar i Bretlandi. Ann-
ars skiptist þetta nokkuð I tvo
hópa. Annars vegar voru þeir
sem byggöu afkomu sina á fisk-
veiöum og þeir voru áberandi
óánægöir með sanningana og
átöldu brezku rikisstjórnina fyrir
aöhafa gengiö að þeim. Hins veg-
ar var hinn almenni borgari sem
tók þessu með jafnaöargeöi.
En viötöl viö blaöamenn sýndu
ljósast aö þetta var mikill sigur
fyrir Island.
Góður
málstaður
Þaö var mjög gaman að vera
málflutningsmaður fyrir Island á
þessum tima. Ég geröi talsvert af
þvi, aö fara i fyrirlestrarferöir til
skóia ýmissa félagasamtaka,
klúbba o.s.frv. og þá var land-
helgismálið rætt af miklum hita.
Ég haföi mjög gaman af þvi aö
halda þessa fyrirlestra og svara
íyrirspurnum, þvi málstaöur
okkar var svo góður. Þaö reyndist
vera vandalit'ö aö kveöa þá i kút-
innsem vorumeö einhverjar efa-
semdir um réttokkar til 200 mílna
fiskveiöilögsögunnar.
Nú hafa Bretar snúiö við blað-
inu eins og kunnugt er og nota nú
rök okkar óspart, þegar þeir tala
um aö færa út eigin lögsögu.
Minnkaöi áhugi almennings
ekki fyrir Islandi, þegar deiian
leystist og fréttir hættu að berast
héöan á hverjum degi?
Nei, ekki nema siður sé. Viö
sem störfum i sendiráöinu, verö-
um talsvert vör viö hve Bretar
hafa mikinn áhuga fyrir landi og
þjóö, þvi viö erum meö dágott
safn kvikmynda frá íslandi, og
eru þær ætlaöar til útlanda.Það er
mjög mikiö um aö þessar myndir
séu fengnar til sýningar hjá ýms-
um klúbbum og féiagasamtökum,
og sumar eru svo eftirsóttar að
þær eru pantaöar allt aö einu ári
fram i timann. Þaö er þvi alls
ekki hægt aö segja annaö en aö
mikill áhugi sé rikjandi fyrir
landi og þjóö þó þorskastriöinu sé
lokiö.
—JSS—
IfiaÍÍS
Helgi dvelur nú hér á landi I
skamman tima og hafði Alþ.bl.
tal af honum fyrir skömmu. Var
hann fyrst beðinn um að segja
svolitiö frá þeim tima þegar
þorskastriðiö stóö sem hæst og
stjórnr.'iálasamband var rofiö.
„Starfsmenn sendiráösins voru
1 sama húsnæöi og áöur, sagöi
Helgi.Eina breytingin var sú, aö
sett var upp skilti sem stóö á „Hiö
konunglega norska sendiráö” Og
viö svöruöum til dæmis I sima
sem norska sendiráöiö, Islands-
deild, enda enginn islenzkur
sendiherra i Bretlandi þá.
Starfið sjálft gekk á allan hátt
eölilega fyrir sig og það kom eng-
inn Norömaður nálægt þvi, nema
ef þurfti að hafa einhver sam-
skipti viö Breta.
okkar i leiöarasKritum, eöa á þaö um þaðbil 3-4 vikna túni sem
annan hátt, og égheld aöóhættsé var alveg dauöur hvaö allar um-
að segja að þau hafi öU stutt okk- ræður um málið snerti.
ur, nema þetta eina blaö.
Var ekki mikUlannrikistlmi hjá
þér, meöan fiskiveiöideilan stóö ........................* 1
yfir?
Jú, starfiö var óneitanlega
mjög erilsamt þennan tima. Auk
aUs þess sem þurfti aö anna á
Bretlandi, þurfti aö sinna störfum
i HoUandi, Nigeriu, Spáni og
Portúgal, en islenzka sendiráöiö i
London sá þá um öll viöskipti viö
þessilönd. Þarna var einkum um
að ræða hvers konar viöskipta-
mál, fyrirgreiöslu feröamanna
o.fl.
Varðstu var viö einhverjar
merkjanlegar breytingar þegar
stjórnmálasambandinu var slit-
ið?
Flestir með
á nótunum
Helduröu að almenningur hafi
yfirleitt vitaðhvað varaö gerast?
Ég er ekki i minnsta vafa um,
aö þetta mál fór ekki fram hjá
neinum i Bretlandi. Vikum og
mánuöum saman voru fréttir af
miöunum bæöi I útvarpi og sjón-
Helgí Agústsson ásamt fjölskyldu sinni.