Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 10
10
Miðvikudagur 25. ágúst 1976
Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu
Síldveiðar við ísland
Umsóknir um sildveiðileyfi með herpinót
við Island á hausti komanda verða að
berast sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 7.
september n.k. og verða umsóknir, sem
berast eftir þann tima ekki teknar til
greina.
Það athugist, að veiðileyfi verða á þessari
vertið einungis veitt þeim bátum, sem
leyfi fengu til sildveiða i Norðursjó á þessu
ári, svo og þeim bátum, sem fengu sild-
veiðileyfi hér við land i fyrra.
A þessari vertið verður leyft að veiða
10.000 lestir sildar i herpinót á timabilinu
25. september til 25. nóvember. Þessu
magni verður skipt jafnt niður á þá báta,
sem sildveiðileyfi fá, — þó þannig, að þeir
bátar, sem fiskuðu meira en 20 lestum
meira en kvóta þeirra nam á sildarver-
tiðinni i fyrra, fá i ár þvi lægri kvóta sem
nemur þessari umframveiði þeirra.
önnur skilyrði, sem sett verða i veiðileyfi
verða t.d. þau, að allur sildarafli hring-
nótabáta skal isaður i kassa eða saltaður i
tunnur um borð i veiðiskipunum. Enn-
fremur skal öllum sildárafla landað á
Islandi og skylt verður að láta vega hann
við löndun.
Sjávarútvegsráðuneytið,
24. ágúst 1976.
Stundakennara
vantar að Gagnfræðaskólanum i Mosfells-
sveit.
Kennslugreinar:
Á iðnbraut i 9. bekk.
Iðnkynning, Flatarteikning, Teikniskrift.
Á Verzlunarbraut i 9. og 10. bekk.
Bókfærsla, vélritun, meðferð reiknivéla
og leturgerð.
Upplýsingar gefur Gylfi Pálsson skóla-
stjóri, simar 66186 og 66153.
Bókasafn Hafnarfjarðar, óskar að ráða
aðstoðarbókavörð nú þegar. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist yfirbókaverði fyrir 1. september.
Yfirbókavörður
EZ----- ---j
UTIVISTARFERQiP
Föstud. 27.8 kl. 20
Dalir-Klofningur, berjaferö,
landskoöun. Gist inni. Farar-
stj. borleifur Guömundsson.
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6, simi 14606.
Föstud. 3/9.
Húsavlkurferð, aðalbláber,
gönguferöir. Fararstj. Einar
Þ. Guöjohnsen.
Færeyjaferð, 16-19. sept.
Fararstjóri Haraldur
Johannsson.
útivist
MUNIÐ aö senda HORNINU
nokkrar llnur.
Utanáskrift:
IIOKNIÐ,
ritstjórn Alþýðublaösins,
Siöumúla II, Keykjavík.
SK!t'urrr.€Rð rikisipí.s
m/s Heklá '
fer frá Reykjavlk þriöju-
daginn 31. þ.m. austur um
land I hringferð.
VÖRUMÓTTAKA:
fimmtudag, föstudag og
mánudag til Austfjaröahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Húsavlkur og Akureyrar.
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 27. ágúst kl. 20.
1. Óvissuferö (könnunarferð).
2. Þórsmörk
3. Landmannalaugar —
Eldgjá.
4. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll.
Nanari upplýsingar á skrif-
stofunni og farmiöasala.
FERÐAFÉLAG ISLANDS
0FHLAÐIÐ MALFAR
í FJÖLMIÐLUM
Ingibjörg skrifar:
Ég þakka fyrir vinsam-
ieg samskipti/ og nú lang-
ar mig til að drepa á dá-
litið, sem lætur mér held-
ur illa í eyrum og mér
leiðist að sjá í orðfæri
sumra fjölmiðla.
Einhver var aö tala um
„rausnarskap” i útvarpinu um
daginn! 1 minu ungdæmi var
þaö nú látið nægja, aö nota oröiö
rausn um atferii þeirra sem
stórtækir voru og höfðinglegir i
útlátum bæöi við heimamenn og
gesti og gangandi. Er ekki orðiö
rausnarskapur hreinlega of-
rausn?
Þá kemur nú oröið tvl-
skinnungsháttur heldur leiðin-
lega fyrir.
Eftir þvi sem ég veit bezt er
tvlskinnungur notaö um Is sem
vatn hefur siðar flotið yfir og
önnur isskán myndazt á þvi
vatni án þess aö saman frysi.
Alltaf þótti heldur leiöinlegt færi
á tviskinnungi. Mér hefur skil-
izt, að nú sé þetta gjarnan notaö
um fólk sem er ekki heilt I fram-
komu Þetta ergóð lýsing á þeim
sem þykja og eru tvöfaldir i
sinni breytni — en tviskinnungs-
háttur! Er þessi samsetning
ekki að ofhlaða? Máske
„rausnarskapur?”
ALMENNINGUR MÓTMÆLI
Sjö dómar í
víxlamálum
Mánudaginn 23. júní 1975.
Nr. 2/1975. Kyndill h/f
(Aki Jakobsson hrl.)
Ragnari Jónssyni hæstaréttar-
lögmanni
(sjálfur).
Dómendur:
hæstaréttardómararnir Magnús
Þ. Torfason, Armann Snævarr,
Björn Sveinbjörnsson, Einar Arn-
alds og Logi Einarsson.
Vixilmál.
Dómur Hæstaréttar.
Afrýjandi hefur skotið máli
þessu til Hæstaréttar meö stefnu
7. janúar 1975. Krefst hann þess
aöallega, að meðferð máisins frá
og með þinghaldi 21. oktðber 1974
verði ómerkt og málinu visað
heim i héraö til löglegrar meö-
feröar og dómsálagningar að
nýju. Til vara krefst hann sýknu.
t bábum tilvikum krefst hann
niálskostnaðar f héraði og fyrir
Hæstarétti.
Stefndi krefst staöfestingar
hins áfrýjaða dóms og málskostn-
aðar fyrir Hæstarétti.
Engir þeir annmarkar þykja
vera á meðferö máls f héraði. að
Dómur bæjarþings
Keflavikur 21. október
1974.
Mál þetta, sem tekiö var til
dóms aö loknum munnlegum
málflutningi i dag, hefur Ragnar
Jónsson hæstaréttarlögmaður,
Hverfisgötu 14, Reykjavik, höfö-
að fyrir bæjarþingi Keflavíkur
með stefnu, útgefinni 25. septem-
ber sl. og birtri 26. september sl.,
á hendur Kyndii h/f f Keflavfk til
greiöslu vixilskuldar að fjárhæð
kr. 1.647.474 auk 1.5% dráttar-
vaxta fyrir hvern byrjaðan van-
Islands h/f i Keflavik, afsagður
6. febrúar 1974.
2. Kr. 219.200, útgefinn 13. desem-
ber 1973, samþykktur til
greiöslu 12.febrúar 1974 i Versl-
unarbanka Islands h/f i Kefla-
vfk, afsagöur 14. febrúar 1974.
3. Kr. 219.200, útgefinn 30. desem-
ber 1973, samþykktur til
greiöslu 16-febrúar 1974 I Versl-
unarbanka lslands h/f f Kefla-
vfk, afsagður 19. febrúar 1974.
4. Kr. 443.600, útgefinn 3. janúar
1974, samþykktur til greiöslu 3.
mars 1974 I Cltvegsbanka
tslands h/f I Keflavfk, afsagöur
S.E. hringdi:
,,Mig langar til að
bæta nokkrum orðum
við það, sem ég lét frá
mér fara í Hornið
fimmtudaginn 19.
ágúst.
Nú hefur komizt upp um
gifurlegt ávisanasvindl hér og
er nokkurn veginn vitað hverjir
þarna eiga hlut aö máli. Mig
langar þvi til aö beina þeirri
spurningu til ráöamanna,
hversu margir þessara manna
hafa verið hnepptir I varðhald?
Mig langar einnig aö beina
þeim tilmælum til almennings
að risa nú upp og mótmæla ef sú
raun verður á, aö þessu máli
veröi stungiö undir stól, en allar
llkur viröast benda til þess. Hér
er verið aö spila meö sparifé
landsmanna. Margir þeirra eru
láglaunafólk og gamalmenni,
sem meö ýtrustu sparsemi hafa
nuriað saman þeim örfáu krón-
um sem ekki hafa farið til brýn-
ustu lífsnauösynja. Þaö ætti þvf
aö vera öllum sparifjáreigend-
um hagsmunamál, aö komiö
veröi fyrir þennan leka hið
brá’öas ta. ”
i
HRINGEKJAN
SÖNGK0NA SEM KANN SIH FAG
Barbi Benton og Playboy-kóngurinn.
Þar til fyrir skömmu
var Barbi Benton með
öllu óþekkt, ung kona.
Það eina sem hún gat
státað af, var að hún
hafði um nokkurt skeið
verið föst fylgikoní
Playboy-kóngsins Hugli
Hefner.
En einn góðan veður-
dag söng hún lagið
„Aint’t That Just The
Life Goes Down” i
sjónvarpsmynd með
McCloud. Og viti menn.
daginn eftir streymdi
fólk inn i hljómplötu-
verzlanir viðsvegar um
Bandarikin til að kaupa
plötuna með hinni 26
ára gömlu ljósmynda-
fyrirsætu.
Playboy hljómplötufyrirtækið
haföi vaöiö fyrir neöan sig og
framleiddi i hastí milljón stykki
aflitlum plötummeðsjónvarps-
laginu og einnig sama magn af
breiðskifunni „Barbi Benton”.
Barbi, sem heitir i rauninni
Barbara, fæddist árið 1950 i
Sacramento, Caiifornia. Hún
ha.oi aldrei i hyggju að gerast
leik- eöa söngkona fyrr en hún
kynntist Hugh Hefner. Þá vann
hún fyrir námi sinu sem ljós-
myndafyrirsæta. Sjónvarps-
maður nokkur hreifst af útliti
hennar og bauð henni aö koma
fram i sjónvarpsþætti Hugh
Hefner.
1 þættinum átti hún að koma
fram ásamt fjölmörgum öörum
fallegum stúlkum, til aö lifga
upp á áhorfendur. En þessi
fjöruga, brúneygða stúlka skar
sig brátt úr hópnum. Fyrr en
varöi féll playboy-foringinn
kylliflatur fyrir töfrum hennar
og bauð henni með sér út. Þetta
varö upphafiö af næsta órjúfan-
legu sambandi þeirra.
Nokkru siöar, eða i júli 1969,
marz 1970 og mai 1972 birtust
myndir af henni á forsiöu og i
opnu Playboy timaritsins. Tvi-
vegis voru höfð viötöl við hana
sem birtust i blaöinu og haföi
þaö i för með sér, að tilboöum
um aö koma fram i sjönvarps-
þáttum tók aö rigna yfir hana.
Eftir aö hún söng I McCloud
þættinum, héldu margir að hún
heföi aöeins leikið söngkonu, en
einhver önnur og betri hefði
sungið lagið inn á segulband.
En góö söngrödd er aöeins
einn af hinum fjölmörgu hæfi-
leikum hennar. Þegar hún
kynntist Hefner hvatti hann
hana til aö fara i söngtima. En
hún lét ekki þar við sitja, heldur
tók hún að sækja tima i söng,
dansi, leiklist, gitar og orgelleik
og tennis. Hefner varaði hana
við og sagði henni að fara ekki
svo geyst, en hæfileikar hennar
voru ekki lengi að koma i ljós.
Nú er hun talin upprennandi
söngkona, sem kann aö koma ár
sinni fyrir borö.
4